Skessuhorn


Skessuhorn - 22.02.2006, Page 23

Skessuhorn - 22.02.2006, Page 23
 MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRUAR 2006 23 Á leið í Fjórtán nemendur úr Klepp- járnsreykjaskóla í Borgarfirði fara á morgun til Irlands og taka þátt í al- þjóðlegri danskeppni sem þar er haldin. Mikil dansáhugi er meðal ungmenna í Borgarfjarðarsveit og yfir helmingur nemenda skólans að Kleppsjárnsreykjum sækja reglu- lega tíma í dansi hjá Evu Karen Þórðardóttur, kennara við skólann. „Við hlökkum mikið til Irlands- fararinnar, en danskeppnin verður haldin í litlu sveitaþorpi skammt ffá borginni Cork. Keppnin er vel- þekkt í hinum alþjóðlega dans- heimi og þátttakendur skipta þús- undum. Það hefur vissulega áhrif á þá vinningsmöguleika sem við eig- um í keppninni, þó svo við getum vænst góðs árangurs í vissum flokkum," sagði Eva Karen í sam- tali við Skessuhom. Hópurinn sem utan fer mun telja alls 25 manns, það er kennari, fjórtán ungmenni og eitt foreldri fylgir hverju þeirra. „Stundum fer ég líka í tjtittið og aira balldansa, “ segir Eva Karen Þórðardóttir, danskennari. Ljósm. SBS Viðtökur frábærar Eva Karen, sem er frá Signýjar- stöðum í Hálsasveit, segist alltaf hafa haft áhuga á dansi. „Eg var í raun í skóladansi sem stelpa og þegar ég kom til menntaskólanáms í Reykjavík innritaðist ég í Dans- skóla Jóns Péturs og Köm. Fyrir fjóram ámm snéri ég aftur hingað í sveitina til að kenna og ákvað þá að fara sjálf af stað með námsskeið. Þá hafði hópur krakka ffá Kleppjáms- reykjaskóla smitast af dansveirunni frá Asrúnu Kristjánsdóttur, sem kenndi hér við skólann. Eg renndi blint í sjóinn með þetta náms- skeiðahald en viðtökumar vom al- veg ffábærar. Hér fylltist allt eins og hendi væri veifað. Vel flestir nemendur grunnskólanna tveggja hér í Borgarfjarðarsveit era meðal þátttakenda og tvö, sem em orðin sautján ára og komin í Fjölbrauta- skóla Vesturlands á Akranesi, mæta í hverri viku og dansa með okkur,“ segir Eva Karen, sem hefur átt ágætt samstarf við gamla dansskól- ann um námsskeiðahald, jafnffamt því sem foreldra hafa verið afar hjálpsamir. Með sporin á hreinu I danskennslunni er meginá- hersla lögð á Suður-Ameríska dansa í hinum ýmsu stílbrigðum. „Stundum fer ég líka í tjúttið og aðra balldansa, svo krakkarnir hafa sporin á hreinu á sveitaböllum eða þorrablótum," segir Eva Karen en hún segir þátttöku í hvers konar mótum vera ánægjulegan þátt í dansstarfinu öllu. Mót era að jafh- aði mánaðarlega og þar hafa krakk- arnir úr Kleppsjárnsreykjaskóla náð fínum árangri, sem hefur smit- að út ffá sér með jákvæðum hætti í allt félagslíf sveitarinnar. -sbs Auglýsing um deiliskipulag á Akranesi Tillaga að deiliskipulagi Smiðjuvalla á Akranesi Akraneskaupstað ur Með vísan til 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73 /199 7 er hér með auglýst eftír athugasemdum við tíllögu að deiliskipulagi Smiðjuvalla sem er endurskoðun á eldra skipulagi Smiðjuvalla á Akranesi. Skipulagssvæðið er þríhyrnt og afmarkast af Kalmansbraut, áður Þjóðvegi nr. 509, Þjóðbraut og lagnastígs sem liggur þvert á milli Kalmansbrautar og Þjóðbrautar. Breytingin felst m.a. í að fyrirhugað er að Þjóðbraut verði aðalakstursleið að bænum og hluti þjóðvegar nr. 509 verði bæjargata. Hringtorg verður á gatnamótum Þjóðbrautar, Kalmansbrautar og þjóðvegar nr. 509. Á svæðinu verða athafnalóðir. Lóðirnar sem hggja næst Þjóðbraut eru athafna- verslunar- og þjónustulóðir. Lóðin nr. 32 við Smiðjuvelli er fyrir verslun. Lóðirnar nr. 22 og 24 við Smiðjuvelli verða sameinaðar í eina lóð. Legu götunnar, Smiðjuvellir verður þreytt þannig að nyrðri hluti hennar tengist á tveimur stöðum inn á Kalmansbraut. Tengingu Smiðjuvalla við Þjóðbraut er lokað. Milli lóðanna nr. 6 og 8 við Kalmansvelli verður heimil akstursleið sem einungis er ætluð lóðahafa, einnig sameiginleg akstursleið að Kalmansbraut, frá annars vegar lóðunum nr. 7 og 9 við Kalmansvehi og hins vegar 15 og 17 við Smiðjuvelli. Stærð lóðanna nr. 11, 13, 15, 17, 24, 28, 30 og 32 við Smiðjuvelli er breytt og byggingarreitur skilgreindur. Byggingarreitur verður skilgreindur á lóð nr. 26 við Smiðjuvelli. Lagnastíg er komið fyrir mflli lóðanna nr. 26 og 28 við Smiðjuvehi. Tillagan, ásamt frekari upplýsingum, liggur ffammi á skrifstofu tækni- og umhverfissviðs að Dalbraut 8, Akranesi, frá 27. febrúar 2006 til og með 27. mars 2006. Þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera skriflegar athugasemdir. Frestur til að skfla inn athugasemdum er til og með 10. apríl 2006 og skulu þær berast á bæjarskrifstofur Akraneskaupstaðar, Stillholti 16-18, 3. hæð. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna innan tilskilins frests teljast samþykkir henni. Tjaldað í biðröð efitír miðum í gær myndaðist löng biðröð í ffemur hráslagalegu veðri við fé- lagsmiðstöðina Arnardal á Akra- nesi. Astæða þess að biðröð þessi myndaðist var sú að klukkan 20 um kvöldið átti að hefjast sala að- göngumiða á Samféskeppnina sem fram fer í Mosfellsbæ í byrjun næsta mánaðar. Það hafði spurst út að einungis 66 miðar á keppnina hefðu komið í hlut Akurnesinga og því fengju augljóslega færri en vildu. Krakkarnir vom því tilbúnir að bíða í marga klukkutíma í röð til að tryggja sér miða. Því var ekkert annað að gera en að tjalda og hreiðra um sig með tiltækum við- legubúnaði sem dreginn var fram úr geymslum af þessu tílefni. Akranesi 21. febrúar 2006 f.h. sviðsstjóra tækni- og umhverfissviðs Akraneskaupstaðar Skúli Lýðsson, byggingarfulltrúi Samþykkt Aðalskipulagi Skilmannahrepps 2002-2014 Sveitarstjórn Skilmannahrepps hefur samþykkt tillögu að Aðalskipuiagi Skilmannahrepps 2002-2014. Tillagan var auglýst og lá frammi til kynningar á skrífstofu sveitarfélagsins að Innrímel 2, Melahveifi, á heimasíðu sveitarféiagsins, www.skilmannahreppur.is og á skrífstofu Skipulagsstofnunar frá 23. nóv. tii 21. des. sl. Athugasemdaifrestur rann út þann 6. janúar si. og bárust athugasemdirfrá 4 aðiium. Sveitarstjórn hefur afgreitt athugasemdirnar og sent þeim sem gerðu athugasemdir umsögn sína. Gerðar voru óveruiegar breytingar á augiýstrí tillögu aðalskipulagsins í samræmi við afgreiðsíu sveitarstjórnar við innsendum athugasemdum. Við staðfestingu Aðalskipuiagi Skilmannahrepps 2002-2014 mun sá hiuti Aðalskipuiags iðnaðarsvæðis á Grundartanga 1997-2017 sem er innan sveitarfélagsins faiía úr giidi. Tiiiaga Aðalskipulags Skilmannahrepps 2002-2014 hefur veríð send Skipuiagsstofnun sem afgreiðir tiiiöguna tii umhverfisráðherra um iokaafgreiðsiu hennar. I Þeir sem óska nánarí uppiýsinga um tiiiöguna og niðurstöðu sveitarstjórnar geta snúið sér | til oddvita Skilmannahrepps. Skilmannahreppi 15. febrúar 2006 Sigurður Sverrir Jónsson, oddviti <# MM

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.