Skessuhorn - 29.03.2006, Síða 1
VIKUBLAÐ ÁVESTURLANDI 13. tbl. 9. árg. 29. mars 2006 - Kr. 300 í lausasölu
Nýtt hús KG fiskverkunar við Melnes 1 í Rifi.
Stórhýsi KG
fiskverkunar
íRifi
Þessa dagana er unnið hörðum hönd-
um að byggingu nýs og glæsilegs fisk-
vinnsluhúss fyrir KG fiskverkun í Rifi.
Húsið, sem stendur við Melnes 1, verð-
tn 2700 fermetrar að grunnfleti og alls
um 16000 rúmmetrar. Það er byggt úr
staðsteyptum einingum en burðarvirki
er úr stáli. Þessa dagana er beðið eftir
hagstæðu veðri til reisingar á þaksperr-
um hússins, en nauðsynlegt er að vind-
ur sé hægur eða enginn þegar þær verða
reistar.
Að sögn Hjálmars Kristjánssonar,
forstjóra fyrirtækisins er stefht að því að
vinnsla hefjist í húsinu 14. ágúst í sum-
ar. Daginn áður gerir Hjálmar ráð fyrir
að húsið verði vígt með viðhöfii. Oll
tæki úr núverandi fiskvinnslu fyrirtækis-
ins á staðnum verða nýtt í nýja húsinu
og bætt við nýjum eins og tæknin og að-
stæður leyfa. MM
Ólöglegur
dráttur
Lögreglumenn á Akranesi sem voru á
eftirlitsferð í liðinni viku veittu athygli
biffeið sem dró bát á vagni. Heldur
þótti lögreglu dráttartækið lítið miðað
við það sem dregið var. Bát og vagni var
því skellt á hafharvogina og reyndist
þunginn vera 1580 kíló, en bifreiðin var
með skráða dráttarþyngd að hámarki
500 kíló. Sennilega hefði ekki mátt mik-
ið bera út af til þess að ökumaður hefði
misst stjórn á öllu saman með ófyrirséð-
um afleiðingum. MM
ATLANTSOLIA
Disel *Faxabraut 9.
Aldís Amardóttir vard Fegurðardrottning Vesturlands 2006 um liðna helgi. í öðru sœti varð Elísa Gutirún Elísdóttir og íþvíþriðja Lilja Hlín Ingihjargardóttir.
Sjá myndirfrá keppninni og viðtal við fegurðardrottninguna á hls. 10. Ljósm: HS
Fjárskortur háir eðlilegu
viðhaldi á Heilsugæslunni
í tilefni af 30 ára afmæli Heilsu-
gæslustöðvarinnar í Borgarnesi
var opinn dagur í stöðinni á mið-
vikudag í liðinni viku þar sem
gestir gátu komið í heimsókn,
K <5
a v *.
Aðgengi fatlaðra um húsnœði heilsu-
gæslustöðvarinnar er allsendis ófidlnœgj-
andi. Bakvið þilið áþessum vegg var
upphaflega gert ráðfyrir lyftu í húsið, en
hún hefur aldrei komið. Að sama skapi
eru útidyrahurðir óferarfólki í hjólastól-
um, þröskuldar eru víða og áfram nuetti
telja. Astand sem vart telst viðunandi
fyrir heilsugœslustöð.
skoðað starfsaðstöðuna og þáð
veitingar. Allmargir gestir nýttu
sér þetta.
Starfsfólk stöðvarinnar sýndu
húsakynnin og starfsemina og
greindu gestum ffá því helsta sem
óskað hafi verið eftir á undanförn-
um árum til fjárlaga, svo sem
stöðu fjórða læknis allt árið vegna
langra vakta og ekki síður vegna
mikillar aukningar á svokallaðri
dulinni búsetu í á þriðja þúsund
sumar- og heilsárshúsum í hérð-
inu. Einnig skortir mikið upp á
viðhaldsfé til stöðvarinnar. Að
sögn Guðrúnar Kristjánsdóttur,
ffamkvæmdastjóra er nauðsynlegt
að gera gagngerar endurbætur
innan- sem utandyra á húsnæðinu.
„Þar ber að sjálfsögðu hæst að-
gegni fyrir fadaða sem er því mið-
ur ekki til staðar. Einnig er nauð-
synlegt að koma í veg fyrir
vatnsleka," segir Guðrún.
Nýlega fékk Heilsugæslustöðin
afhentan nýjan sjúkrabíl eins og
greint var ffá í síðasta
Skessuhorni. Stöðin
hefur því tvo sjúkar-
bíla til umráða en að-
eins er einn maður á
vakt á sjúkrabíl. Segir
Guðrún að ekki hafi
fengist fjárveiting til
að ráða annan mann á
bakvakt og sé það
vissulega bagalegt.
Segir hún að nokkuð
vanti uppá að fjár-
ff amlag ff á hinu opin-
bera til stöðvarinnar
dugi fyrir eðlilegum
rekstrar- og viðhalds-
kosmaði. „Samkvæmt opinberum
töltun og lauslegum verðsaman-
burði milli fjárframlaga til heilsu-
gæslustöðva á nokkrum stöðum á
landinu finnst okkur sem hér
erum í forsvari að Heilsugæslu-
stöðin í Borgarnesi fái of lága fjár-
veitingu miðað við íbúafjölda til
reksturs stöðvarinnar.“ Guðrún
Hér er ekki verið að sprauta lögregluþjónana niður, eins
og einhver gæti ætlað. Hinsvegar erþað hluti af staifi
lögreglumanna aðfá bólusetningarsprautur gegn lyfrar-
bólgum A og B.A opnu húsi sl. miðvikudag nýttuþeir
Trausti Freyr Jónsson og Kristján Ingi Hjöivarsson
heimsóknina til aðfá slíkar sprautur hjá Rósu Marinós-
dóttur, hjúkrunaforstjóra.
segist nýlega hafa sent heilbrigðis-
ráðherra athugasemd vegna þessa
og óskað leiðréttingar á ffamlagi
til reksturs stöðvarinnar. Bíði hún
svars við því erindi.
MM
FRiSSl
Wstei
& . f NáUÚru ' >
m í'aisll'
Bayonneskinka
\ I
Akureyri • Blönduós • Bolungarvík • Borgarnes • Dalvík • Egilsstaðir • Hafnarfjörður • Húsavík • ísafjörður • Neskaupsstaður • Njarðvík • Ólafsfjörður • Selfoss • Siglufjörður • Skagaströnd
Verð birt með fyrirvara um prentvillur • Tilboðin gilda 30. mars - 2. apríl