Skessuhorn


Skessuhorn - 29.03.2006, Page 13

Skessuhorn - 29.03.2006, Page 13
Vinnutilhögun og vinnutími Störf í áliðnaði eru örugg og vinnutíminn yfirleitt fyrirsjáanlegur. Álið verður að fram- leiða allan sólarhringinn, allt árið um kring. í boði verða einnig hlutastörf fyrir fólk sem á erfitt með að vinna á vöktum eða vera í fullu starfi. Stefán Guðjónsson, kerfisfræðingur, mun vinna við eitt af stærstu og öflugustu upp- lýsingakerfum á íslandi. Mannauðs- fræðingurinn, Sigurður Ólafsson, í Aflhúsi lceland Spa & Fitness á Reyðarfirði. samfélag ■ i til Rekstrarhagfræðingurinn, Bob Roy, ætlar að miðla starfs- mönnum Fjarðaáls af langri reynslu sinni næstu tvö árin. Þjálfun og fræðsla Fræðslusetur verður starfrækt í álverinu og allir starfsmenn fá víðtæka þjálfun og fræðslu. Margir munu fá þjálfun í öðrum álverum Alcoa og um 40 erlendir sérfræð- Hollusta og heilsuvernd Starfsmönnum Alcoa Fjarðaáls á að líða vel í vinnunni. í álverinu verður heilsusetur með hjúkrunarfræðingi og öðrum heilbrigðis- sérfræðingum. í mötuneyti verður boðið upp á hollt og gott fæði undir ieiðsögn næringar- ráðgjafa. Fjarðarál styður einnig heilsurækt starfsmanna. Jafnvægi vinnu og einkaiífs Alcoá Fjarðaál á að vera fjölskylduvænn vinnustaður. Hvað í því felst nákvæmlega verður starfsmanna að ákveða í samein- ingu. Hluti af þjónustu við starfsmenn mun einnig standa fjölskyldum þeirra til boða. Samstarf og samráð Áhersla verður lögð á að starfsmenn þekki sem best allar hliðar starfseminnar. Teymin munu hafa með sér náið samstarf og samráð um mál sem varða allt fyrir- tækið og umhverfi þess. Allt að fimmt- ungi vinnutíma síns munu framleiðslu- starfsmenn vinna í hópum að ýmsum sameiginlegum málum, svo sem umhverfis-, samfélags- eða gæðarriálum. Birkir Einar Gunnlaugsson mættur á knatt- spyrnuæfingu í Fjarðabyggðar- höllinni,kannski fullsnemma. ingar munu aðstoða við gangsetninguna. Þekking og starfsþróun Allir starfsmenn Fjarðaáls eiga að fá tækifæri til að leysa fjölbreytt og krefjandi verkefni og vaxa og dafna í starfi. Starfsmenn munu öðlast verðmæta þekkingu sem á að nýtast til frambúðar bæði innan og utan fyrirtækisins. Kaup og kjör íslenskur áliðnaður hefur greitt samkeppnishæf laun og starfsmannavelta í greininni hefurverið lítil. Sören Kristinsson.sonur Ellenar Sæmundsdóttur, starfsmanns Fjarðaáls. Við tökum vel á móti þér Við leggjum mikið upp úr því að finna rétt fólk í rétt störf. Rétta fólkið getur haft mjög ólíka menntun og reynslu. Menntun getur verið fengin úr skóla lífsins og fólk getur hafa öðlast mikilvæga reynslu í gegnum uppeldis- eða félagsstarf. Ráðningarferlið er staðlað og allir umsækjendur eru boðaðir í viðtal. Umsóknum þarf að fylgja ferilskrá. Svæðisvinnumiðlun Austurlands aðstoðar umsækjendur á Austurlandi við að gera ferilskrá. Viltu vera í liðinu okkar? Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um störf hjá Fjarðaáli. Fæst okkar hafa starfað áður í álveri. Við tökum öll þátt í að móta nýtt fyrirtæki frá grunni. Við ætlum að vinna saman og læra hvert af öðru. Við ætlum að fara nýjar leiðir í stjórnun og skipulagi. Allir starfsmenn verða í lykilhlut- verki. Styrkur fyrirtækisins verður í liðsheildinni. www.alcoa.is Alcoa Fjarðaál 0 ALCQA

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.