Skessuhorn


Skessuhorn - 11.04.2006, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 11.04.2006, Blaðsíða 9
§mSSUH©M ÞRIÐJUDAGUR 11. APRIL 2006 9 Krefjast framkvæmda á lóð Brekkubæjarskóla Stjórnir foreldrafélags og for- eldraráðs Brekkubæjarskóla hafa með bréfi skorað á bæjarstjóm Akra- ness að flýta framkvæmdum á lóð Brekkubæjarskóla. Bæjarráð hefur falið bæjarstjóra að ræða við stjómir félaganna. I bréfinu kemur ffam að það sé mat stjórnanna að of langur tími sé nú ætlaður í ffamkvæmdir en nú er unnið eftir þriggja ára áædun við lóðaffamkvæmdir. Segja foreldr- arrúr að bregðast þurfi við strax „og gefa börnunum almennilegt leik- svæði,“ eins og segir orðrétt í bréf- inu. Þá segir að nú séu áædaðar 15 milljónir króna í lóðarffamkvæmdir á þessu ári og ljóst sé að sú fjárhæð fari eingöngu í plan og bílastæði vegna tengingar við stækkun á and- dyri skólans. Þá sé fyrirhugað að taka leiksvæði við Vesturgötuhlið skólans undir bílastæði. A þessu leik- svæði séu í dag þrjár „niðumíddar áratugagamlar rólur og ein jafnvæg- isslá“ og þegar þessi tæki séu farin þá standi efrir gamall og þreyttur kast- ali. Þá segir að girðing sem affnark- ar lóð skólans sé illa faiin „ef hún er þá til staðar,“ segir í bréfinu. Foreldramir telja að skólalóðin hafi setið alltof lengi á hakamnn og því verði að gefa þeim 432 börnum sem sækja skólann „skólalóð sem þau geta leikið sér á og verið stolt af.“ Er þess krafist að þegar verði veitt aukafjárveiting til ffamkvæmda við lóðina og ffamkvæmdum lokið í sumar. HJ KB banki í Snæfellsbæ Síðasdiðinn fimmtudag opnaði KB banki þjónustu- og ráðgjafar- skrifstofu í Snæfellsbæ og er hún til húsa að Ólafsbraut 34 í Ólafs- vík, en í sama húsnæði er VIS með starfsemi sína. Eins og mörgum er kunnugt er mikið samstarf á milli KB banka og VIS á sviði banka- starfsemi og trygginga. Að sögn starfsmanna KB banka hefur mikil aukning orðið í viðskipmm íbúa Snæfellsbæjar við bankann og því hefur var ákveðið að opna þessa skrifstoðu en KB banki starfar bæði í Stykkishólmi og Grundar- firði. Af þessu tilefni bauð KB banki og VIS til móttöku á Hótel Höfða þennan sama dag þar sem fjöldi fólks mættí. Jón Gunnlaugs- son, umdæmisstjóri VIS á Vestur- landi flutti ávarp og bauð fólk vel- komið og Asgeir Baldurs fram- kvæmdastjóri VIS sagði frá starf- semi félagsins. Friðrik S. Hall- dórsson framkvæmdastjóri við- skiptasviðs KB banka kynnti bank- ann fyrir fundarmönnum og Þóra Helgadóttir hagfræðingur á Asgeir Baldurs, Veronica Osterhammer og Pe'tur S. Jóhaimsson starfsmaður VIS í Snœ- fellsbæ. greiningardeild bankans ræddi um stöðu efnahagsmála og þróun. A milli söng Veronica Osterhammer messosópransöngkona nokkur lög við góðar undirtektir viðstaddra og Elena Makeeva lék undir. Eftir að dagskrá lauk tóku menn upp léttara hjal og nutu góðra veitinga sem boðið var uppá. Að þessu tilefni færði Ásgeir Baldurs framkvæmdastóri VIS Veronicu Osterhammer messos- ópransöngkonu styrk frá Menn- ingarsjóði Vátryggingafélags Is- lands sem viðurkenningu fyrir frá- bært starf í menningarlífi Snæfells- bæjar sl. ár. MM 1 Akraneskaupstaður Auglýsing um lausar stöður í grunnsKÓIum Akraneskaupstaðar Brekkubæjarskóli, Akranesi Eftirtaldar kennararastöður eru lausar til umsóknar Umsjónarkennarastöður - Sérkennarastaða Tónmenntakennarastaða - Heimilisfræðikennarastaða Nánari veita: ri upplýsingar Skólastjóri Auður Hrólfsaóttir, netfang: audur@brak.is og aðstoðarskólastjóri Arnbjörg Stefánsdóttir, netfang: arnbjorg@brak.is. Sími skólans: 433 1300 Brekkubæjarskóli er heildstæður grunnskóli með u.ja.b. 440 nemendur i 1. -10. bekk. Skólastetna Brekkubæjarskola er skýr framtíðarsýn í anda lífsleikni, manngildis og hugmynda um að til þess að ná árangri í skólastarfi þurfi að hlúa að vellíðan og starfsánægju bæði nemenda og starfsmanna. Það eru forsenaur fyrir góðum árangri í námi og starfi. Meginmarkmið okkar er að hafa í heiðri siðfræðileg gildi og sýna árangur sem gerir okkur að lífsleikniskóla. Þessi stefna okkar heitir „Góður og fróður." Verið velkomin til að kynna ykkur aostæður í skólanum, slóðin á heimasíou skólans er www.brak.is Umsóknarfrestur er til 1. maí nk. Umsóknir berist til Brekkubæjarskóla, Vesturgötu 120, 300 Akranesi. Grundaskóli, Akranesi Eftirtaldar kennararastöður eru lausar til umsóknar Umsjónarkennarastöður -Tónmenntakennarastaða íþróttakennarastaða -Sérkennarastaða Nánari upplýsingar veita: , sk<...... Guðbjartur Hannesson grundaskoli@grundaskoli.is o; aðstoðarskólastjóri. Sími s ólastjóri netfang Hrönn Ríkharðsdóttir, ólans er 433 1400 Grundaskóli er heildstæður grunnskóli með um 520 nemendur og 70 starfsmenn. í Grundaskóla er metnaðarfullt skólastarf, gott starfsumhverfi og góð samvinna starfsfólks, nemenda, foreldra og annarra samstarfsaðila skólans. ;Áherslur Grundaskóla eru vellíðan nemenda, kennsla við hæfi hvers : og eins, fjölbreyttar kennsluaðferðir, list- og verkgreinar. \\ Grundaskóla eru gerðar kröfur til nemenda og starfsfólks um dugnað, | reglusemi, góða umgengni, góða ástundun og gagnkvæma virðingu. j Sloðin á heimasíðu skólans er www.grundaskoli.is Umsóknarfrestur er til 1. maí n.k. Umsóknir berist til Grundaskóla, Espigrund 1, 300 Akranesi. www.skessuhom.is Nýtt starf Fjármálastjóri Frá Grunnskóla Borgarfjarðarsveitar Atvinna Vegna forfalla bráðvantar okkur að Kleppjá rnsrey kj u m: • Starfsmann í íþróttahús til þrifa og baðvörslu frá og með 18. apríl til skólaloka. • Kennara í almenna kennslu í maí. Upplýsingar veita, skólastjóri í síma 861 5971 og aðstoðarskólastjóri í síma 847 9262. Loftorka Borgamesi ehf. er alhliða verktaka- fyrirtæki á sviði byggingamannvirkja og sér- hæfir sig í framleiðslu á forsteyptum hlutum úr steinsteypu, steinsteyptum einingum til húsbygginga og steinrör í holræsi. Fyrirtækið varstofnað 16. mars 1962 og skiptist í dag í framleiðslu-, framkvæmda- og hönnunarsvið. Nánari upplýsingar um fyrirtækið má fmna á heimasíðu þess www.loftorka.is Loftorka Borgarnesi ehf. leitar að fjármálastjóra. Fjármálastjóri mótar starfsemi og markmið fjármáladeildar í samræmi við stefnu og framtíðarsýn fyrirtækisins. Hann situr í framkvæmdastjórn fyrirtækisins. Starfssvið Fjármálastjórn Áætlanagerð og eftirfylgni Kostnaðareftirlit Uppgjör Hæfniskröfur Háskólamenntun á sviði viðskipta / stjórnunar S Frumkvæði Árangursþörf Fagleg starfsreynsla Samstarfshæfni Framsýni í boði er umfangsmikið og fjölbreytt framtíðarstarf fyrir aðila sem vill vinna sem faglegur fjármálastjóri. (starfinu reynir mest á sjálfstæð vinnubrögð, forystuhæfileika, samstarfshæfni og frumkvæði. Með allar fyrir fyrirspurnir verður farið sem trúnaðarmál. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 24. apríl nk. Númer starfs er 5235. Upplýsingar veita Ari Eyberg og Þórir Þorvarðarson. Netföng: ari@hagvangur.is, thorir@hagvangur.is HAGVANGUR Skóo-ifhllð 12 • 105 Heykjfivík Simi 520 4?0Q * www,h;H|Víinou» ,l'? við ráðum

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.