Skessuhorn


Skessuhorn - 14.06.2006, Side 10

Skessuhorn - 14.06.2006, Side 10
MIÐVIKUDAGUR 14. JUNI 2006 ..rv'lim.. Umhverfisvitund almennings er stórlega ábótavant Vörubretti þessu var komiðfyrir í malamámu við rcetur Akrafyalls og þar kveikt íþvi. Töluverðfyrirhöfn hefurfalist íþvtfyrir við- , komandi að drösla brettinu á bíl og af honum aftur og að því loknu kveikja bálið. Til að komast að þessari námu er ekið fram hjá sorp- móttökusvœði Gámu. Svo virðist að þrátt fyrir að um- hverfismál og mikilvægi þess að ganga vel um landið okkar hafi mikið verið í umræðunni undanfar- in misseri og ár þá ristir sú umræða ekki sérlega djúpt í hugum margra landsmanna. Dæmi um sinnuleysi fólks gagnvart nánasta umhverfi sínu eru mýmörg og engu líkara en að mörgum sé alveg nákvæmlega slétt-sama þó þeir hendi rusli á víðavangi, sóði út og skapi jafhvel hættur effir að þeir hafa farið um. Hér skulu nefnd nokkur dæmi. Af handahófi A akstri um aðalgötu Akranes- kaupstaðar fyrir skömmu sá öku- maður ástæðu til þess að henda út um bílglugga tómri glerflösku sem að sjálfsögðu splundraðist á götnnni og skapaði þannig hættu fyrir veg- farendur sem á eftir komu. Virðu- leg frú var á gangi með hund sinn sama dag á grasflöt við Langasand. Hundinum varð mál og gekk örna sinna á túnblettinum sem oft og iðulega er leiksvæði bama og við- komustaður þúsunda ferðamanna sem þar eiga leið um á sumri hverju. Konan leyfði hundi sínum að ljúka við að skíta og gekk síðan í burtu tiltölulega keik án þess að taka „þann brúna“ upp og henda í næstu sorptunnu. Þó kallað væri á efrir konunni og hún spurð hvort hún ættri ekki eitthvað efrir ógert, leit hún í forundran á fyrirspyrjanda og lét eins og hún skildi ekki ís- lensku. Þó sá undirritaður sömu konu tala móðurmálið nokkuð hnökralaust og jafiivel nánast þynd- arlaust við búðarkassa skömmu síð- ar. Daginn eftír fer blaðamaður í stutta ökuferð upp fyrir ruslamót- tökusvæði Gámu við Berjadalsá. Þar skammt fyrir ofan á annars nokkuð fallegu svæði er enn hægt að sjá ýmislegt drasl sem einhverj- um hefúr þótt betra að skilja þar efrir ffemur en að skila af sér á sjálfa móttökustöðina sem er einungis nokkmm tugum metra þar ffá. Ekki er lengra síðan en í fyrra að vænt lamb ffá Hólmi fyrirkom sér á þess- um slóðum í netadræsum sem ein- hver útgerðarmógúllinn hafði dröslað þangað í stað þess að láta farga í Gámu. Við Ægisbraut á Akranesi er iðnaðarhverfi og þar skammt frá íbúðabyggð. Við akstur um þessa ágæm göm má sjá við sumar atvinnubyggingar að þar ægir saman alls kyns drasli sem fyr- ir löngu síðan er hætt að þjóna hlut- verki nokkurrar atvinnustarfsemi heldur er þar á víð og dreif og gromandi niður í jarðveginn eng- um til gagns. A akstri um veginn við þegar farþegi í einum af mörgum bflum í langri bflalest skrúfaði nið- m rúðuna og henti tómri tveggja lítra plastflösku út um gluggann, flaskan tók á flug í sterkum vindi og lenti á ffamrúðu bflsins sem á effir kom. Litlu mátti muna að viðkom- andi ökumanni fipaðist það mikið við aksmrinn að slys yrði. I fjölbýl- ishúsi nokkru sátu tmgmenni og spjölluðu kvöld eitt fyrir skömmu. Sumir reykm og fannst ekkert tril- tökumál þó logandi sígaretmsmbb- um væri hent ffam af svalahandrið- inu. Stubbamir lenm síðan á bfla- stæðinu fyrir neðan og einn á vélar- hlíf bfls og brenndi þar varanlegan blett. Raunar er fullvíst að svipaður smbbur hefúr kveikt Mýraeldana sl. vor og sem mörgum er í fersku minni, þannig að hugsunarleysi ungmennana er ekkert einsdæmi - þar em ýmsir eldri engin fyrir- mynd. Á akstri um götur Borgar- ness má alltof víða sjá ónýta bfla við götur bæjarins og innkeyrslur, af öllum stærðum og gerðum, engum til gagns og því síður ánægju. Sum- um þessara bfla er jafnvel lagt það nálægt gatnamótum að útsýni öku- manna er stórlega skert. A einum fjölfamasta þjónusmstað héraðsins fyrir ferðafólk (engin nöfú nefnd en taki þeir tril sín sem eiga) hefur ekki sést málning á veggjum eða hurð- tun um árabil, tyggjóklessur löngu grónar við stéttar og innandyra em veggir og gólf snjáð og skítug, eng- in alúð er lögð í að gera húsakynni hrein og snyrtileg þannig að skammlaust sé. A Snæfellsnesi er unnið við uppgræðslu gróðurlauss melar. Þar hafði rúlluböggum verið komið fyrir á liðnu ári en plastið ekki tekið utanaf þeim heldur látið groma niður. Vafasöm landgræðsla það. Loks má geta þess að víða við bæi í sveitum og jafnvel á söguffæg- um stöðum þar sem beinlínis er unnið að uppbyggingu ferðaþjón- ar Vesmrlands gemm verið stolt af landi okkar og með góðri samvisku boðið gesti velkomna og sýnt þeim allt, ekki einungis útvalda staði, þarf að verða veruleg hugarfarsbreyting. Dæmin sýnd á myndum A undanförnum árum hefur Skessuhorn, í samvinnu við ýmsa aðila, nokkrum sinnum staðið fyrir umhverfisátaki og hvatt menn til dáða með því að verðlauna snyrti- legar lóðir, sveitabýli eða fyrirtæki fyrir góða umhirðu. Þetta verður ekki gert í ár, en þess í stað munu blaðamenn Skessuhorns í sumar mynda sóðaskap af ýmsu tagi og munum við birta affaksmr þess á síðum blaðsins. I fyrsta kafla em myndir úr nágrenni Akraness en á næsm vikum munu blaðamenn færa sig á önnur svæði Vesturlands. Þónokkuð margir hafa haft sam- band við blaðið og hvatt okkur til að beita áhrifum fjölmiðilsins í þessa átt. Mörgum blöskrar. Við þessum bónum verður nú og á næstu vikum góðfúslega bmgðist. En myndbirtingar af þessu tagi em engin töffalausn einar og sér - en vonandi vekja þær upp umræður og kveikja áhuga hjá einhverjum að gera betur en gert er í dag. Fyrst og fremst þarf hugarfar almennings að breytast gagnvart umhverfinu. Unga fólkið þarf að hugsa út í af- leiðingar þess að henda glerflöskum og logandi sígaretmsmbburn eða msli þar sem það gengur rnn, kon- an með hundinn þarf að muna effir öllum skyldum sem fylgja því að halda hund, atvinnurekandinn þarf að taka til á lóðinni sinni, fólk þarf að nýta meira sorpflát og e.t.v. þurfa sveitarfélög, fyrirtæki og stofnanir að fjölga slíkum flámm, bóndinn þarf að gefa Búvélasafninu gömlu hálfúiðurgrónu heyvinnuvélina sína eða farga henni, auka þarf ffæðslu og áfram mætti lengi telja. Um- gengni við landið okkar og nánasta umhverfi er ekkri einkamál hvers og eins; heldur er samfélagsleg skylda okkar allra að smðla að bættri um- gengni svo öllum líði betur. MM/ Ijósm. SO Fjölskyldan hefur skellt sér í sunnudagsbíltúr og komið við í foppunni ogfengið sér sjeik. Er það góðfyrirmynd fyrir bömin okkar að henda síðan dollunum út úr bílnum á víða- vangi ístaðþess að koma þeim fyrir í tunnu? Hafúarfjall fyrir skömmu lá við slysi ustu má finna hina ýmsu vísa að bútækja- eða bflminjasöfúum sem alls ekki era til prýði og flestir myndu vilja kalla rasla- eða skran- hauga. Fræðsla og hugarfars- breyting nauðsynleg Þessar lýsingar gæm verið miklu lengri, því miður, og hefúr í þessari smtm dæmasöfiiun einungis verið farið yfir sviðið á útbreiðslusvæði Skessuhorns; Vesmrlandi. Svo virð- ist sem umhverfisvitund íbúa víða í landshlutanum sé hreint ekki í lagi og þýðir í flestum þessara tilfella ekki að sakast beint við ráðamenn svo sem sveitarstjórnir eða önnur yfirvöld, nema ef vera kynni að benda mætti á skort á ffæðslu og hvatningu tril að halda umhverfinu hreinu og snyrtilegu. Til að við íbú- Var verið í nestisferð niður við Breiðina á Akranesi? Pizzakassi ogfema ásamt öðru drasli sem ekki kemur uppúr fó. Eitthvað gengur illa að komaþessum blöðumfyrir á réttum stöðum, annað hvort í brfyalúgu, póstkassa eða í sorphirðu. Einkennilegt að enginn skuli sakna þessara reiðhjóla sem nú eru geymd í Leynislœknum á Akranesi.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.