Skessuhorn


Skessuhorn - 14.06.2006, Qupperneq 12

Skessuhorn - 14.06.2006, Qupperneq 12
12 MIÐVIKUDAGUR 14. JUNI2006 ■.KV'llh.,^1 Frá kappróðri í Rifshöfn. Ljósm. HM Björgunarfélag Akraness sigraði í kappróðri á Akranesi. Ljósm. SO Koddaslagur milli framhjóðenda í nýliðnum sveitarstjómarkosningum á Akranesi. Ljósm. SO A kaðli af stað og síðan syntyfir höfnina. Þessa þraut í Grundarfirði sigraði Oli Krist- inn. Ljósm: SK Dýfa í ískarið er liður ífjölþraut Grundfirðinga. Ljósm. SK Sjómannakonumar sem heiðraðar voru í Ólafsvt'k. Ljósm. PSJ Sœvar Friðþjófsson skipstjóri og útgerðarmaður á Rifi var heiðraður, með honum a myndinni eru eiginkona hans Helga Hermannsdóttir og Páll Stefánsson. Ljósm. HM Sjómannadegi var fagnað um helgina með hátíðarhöldum í all- flestum sjávarplássum á Vesturlandi á laugardag og sunnudag. Hellissandur og Rif Hátíðahöld sjómannadagsins fóru fram á hefðbundinn hátt í Rifshöfh á laugardag þar sem keppt var í ýmsum greinum, svo sem kappróðri. A sunnudeginum setti mikil rigning strik í reikning hefð- bundinna útihátíðahöld og var farið með flest atriði inni í Röstina á Hellissandi þar sem fjölmenni mætti. Ingi Dóri Einarsson flutti hátíðarræðu, verðlaun voru afhent og Sævar Friðþjófsson sjómaður og útgerðarmaður á Rifi var heiðraður. Grundarfj örður Á laugardag var knattspyrnuleik- ur milli áhafna í Grundarfirði og hefðbundin hátíðarhöld við Grundarfjarðarhöfn í tilefhi sjó- mannadags, þar sem meðal annars var efnt til keppni í þrautabraut og koddaslag. Skemmtisigling sem vera átti á sunnudag var aflýst vegna þoku. Að þessu sinni var eng- inn sjómaður heiðraður í Grundar- firði. Akranes Á Skaganum voru hefðbundin hátíðarhöld í tilefni sjómannadags tengd Hátíð hafsins á laugardag, Ólafsvík Á laugardag var hátíðarstemning við Ólafsvíkurhöfn þar sem m.a. var keppt í kappróðri, flekahlaupi og trukkadrætti. Á sunnudag voru sjó- menn heiðraðir og voru það þeir Ragnar Ágústsson og Guðmundur Sveinsson sem heiðraðir voru fyrir störf sín við hafið. Einnig voru tvær sjómannskonur heiðraðar en það voru þær Sædís Einarsdóttir og Kristín Guðríður Jóhannsdóttir. Frá kappróðri í Ólafsvík. Ljósm. PSJ Hlynur Ólafsson vann teygjuhlaupið í Grundarfirði. þar sem keppt var í kappróðri o.fl. Á sunnudag voru sjómennirnir Rúnar Pétursson og Birgir Jónsson heiðraðir við sjómannadagsmessu á Akranesi. SO/Ljósm. SO, PSjf, HM og SK Ljósm. SK

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.