Skessuhorn - 31.10.2006, Qupperneq 8
8
MIÐVIKUDAGUR 31. OKTOBER 2006
ggassniiwgsiBsi
„Hér kj ömum við okkur“
Fræðst um leiðir Hjallastefnunnar í leikskólastarfi - Hraunborg á Bifröst heimsótt
Síðastliðið sumar ákvað sveitar-
stjórn Borgarbyggðar að gera þjón-
ustusamning við fyrirtækið Hjalla-
stefnan ehf um rekstur og umsjón
með leikskólanum Hraunborg á
Bifröst. Um tilraunaverkefni er að
ræða þar sem í fyrsta skipti er leitað
til einkaaðila um rekstur skóla-
stoínunar á vegum sveitarfélagsins.
I leikskólanum eru um 80 börn á
aldrinum 1 - 6 ára og flest þeirra í
heilsdagsvistun en boðið er upp á
sveigjanlegan vistunartíma til móts
við nám foreldranna sem nánast all-
ir stunda nám í Háskólanum á Bif-
röst. Hjallastefnan er einkahlutafé-
lag stofnað árið 2000 og í eigu Mar-
grétar Pálu Olafsdóttur sem jafn-
framt er brautryðjandi og upphafs-
maður stefnunnar. Skessuhorn brá
sér í heimsókn til þess að kanna
hvemig gengi og út á hvað þessi
margumtalaða Hjallastefna gengi.
Nýjar reglur innleiddar
Við hittum fyrir leikskólastjórann
Önnu Maríu Sverrisdóttur, sem
gefið tækifæri til þess að leika sér og
læra á sínum eigin forsendum án
þess að hitt kynið tmfli. Drengir
njóta sín betur í mömmuleik í
drengjahóp en með stelpum og það
sama má segja með stúlkur í
stelpnahóp. Drengurinn fær að
leika mömmuna í strákahópnum og
stelpan pabbann í stúlknahópnum.
Vð emm oft of fljót á okkur að
skipa í ákveðin hlutverk og oftast
gerum við það ómeðvitað en
einmitt gegn þessu viljum við
sporna. Strákar fá að sýna í sér blíð-
una sem þeim er nauðsynleg og má
ekki hefta og stelpurnar öðlast
kjarkinn og þorið. Það geram við
t.d. með því að láta strákana nudda
fæturnar á hvoram öðrum, knúsum
þá og slíkt, en stelpunum leyfum
við að göslast, taka áhættu og inn-
rætum þeim að þær séu duglegar og
sterkar. Með þessu ná bæði kyrún
að æfa færni sem öllum er nauðsyn-
leg án þess að þurfa að vera í eilíf-
um samanburði við hvort annað,“
segir Anna María.
Anna María Sverrisdóttir, leikskólastjóri á Hraunborg.
byrjaði við skólann í haust en hún
var einmitt við mastersnám á Bif-
röst en hefur tekið sér frí ffá námi í
bili til þess að sinna leikskólanum
og koma honum á legg. „Hér eru
þrír menntaðir leikskólakennarar
með mér meðtaldri en alls er starfs-
fólk 22. Hið nýja starf og mótun
hér á leikskólanum hefur gengið
ágætlega. Bæði böm, starfsfólk og
foreldrar hafa þurft að læra ýmis-
legt upp á nýtt, bæði reglur og
áherslur, en það hafa allir tekið því
mjög vel og við eram fljót að læra,“
segir Anna María.
Skírar línur
Anna María heldur áfram: „I
Hjallastefnunni er mikil áhersla
lögð á aga og sem leið að því marki
er notast fyrst og fremst við skýran
ramma. I agalausu umhverfi þar
sem allir haga sér eins og þeim sýn-
ist verður alltaf einhver sem treðst
undir og réttur þess sterkasta ræður
á kostnað hinna. A Hraunborg er
notast við skýrar samskiptareglur,
börnin ganga í röð og skiptast á í
stað þess að troðast og sýnilegar
Strákar acI leira. Þessir eru allir í skólabúningum.
Strákar knúsa
- stelpur hertar
Aðal markmið Hjallastefnunnar
segir Anna María að sé „jafnrétti
stúlkna og drengja og sem leið að
því marki er notast við kynjaskipt-
ingu. Stúlkur og drengir eru á sitt
hvorri deildinni og þannig er báð-
um kynjum tryggt að fá alla athygli
kennara síns og hvoru kyni um sig
merkingar era til staðar í öllum
leikskólanum þar sem t.d. er ætlast
til að börnin gangi ffá sjálf. Hvert
barn á sinn ákveðna merkta stað,
sinn ramma og hver hlutur sitt
hlutverk. Allt er þetta merkt á ein-
faldan og myndrænan hátt þannig
að börnin eru fljót að læra, allt ffá
þeim allra yngstu yfir í þau elstu."
Avaxtastund í Hraunborg.
Flestir í skólabúningum
Skammir eða ávítanir er reynt að
hafa í lámarki í Hjallastefnunni en
þegar svo bregður við er ávallt not-
uð jákvæðni í skömmunum, dæmi:
„Þetta má ekki gera en ég veit að þú
ert klár stelpa/strákur og gerir þetta
ekki aftur.“ Anna María heldur
áffam: „Nöldur, nagg og predikanir
reynum við alfarið að sneiða hjá,
það er víst nóg af því annars staðar
í samfélaginu,“ segir hún.
Það vakti athygli blaðamanns að
börnin vora flest í skólabúningum
en það er í anda stefnu leikskólans
og hefur komið vel út að því er
Anna María segir. „Þetta var aðeins
rætt til þess að byrja með hjá for-
eldram og vissulega vora ekki allir
sammála en við viljum halda okkur
við skólabúninga svo enginn met-
ingur yrði vegna klæðaburðar. Fyr-
ir utan það er þetta á allan hátt mik-
ið einfaldara. Foreldramir eru flest-
ir dauðfegnir í dag og komast hjá
alls kyns togstreitu á morgnana í
sambandi við fataval. En þetta er
ekki skylda og við neyðum engan í
fatnað sem ekki vill notast við
hann.“
naglar og fleira eru allt efiii sem við
erum dugleg að nota og hreinlega
frábært að sjá hvað getur komið út
úr leikjum þeirra með þessa hluti.“
Húsnæðisskortur
helsta vandamálið
„Okkur helsta vandamál og
kannski það eina til þessa er fyrst og
fremst skortur á starfsfólki og hús-
næði. Það er erfitt að ráða starfsfólk
og hafa ekkert húsnæði til þess að
stjórnar Háskólans á Bifföst. Með
því myndi skapast öryggi og ró yfir
starfsmannamálum, en allt kostar
að sjálfsögðu peninga og þeir liggja
ekki alltaf á lausu eins og þekkt er,“
segir hún og brosir kankvíslega.
Að lokum spyrjum við Onnu
Maríu hvort andrúmsloftið sé á ein-
hvern hátt öðruvísi í svona litlu
samfélagi eins og Bifröst og segir
hún að svo sé. „Hér eru nánast allir
foreldrar í námi sem gerir samfé-
Stelpur t „kjarkæfingum“þar sem þeim er leyft aó eerslast ogprila til aS öðlast aukiöþor.
Að „kjama“ sig
„Orð sem mikið er notað í
Hjallastefnunni er orðið kjarni og
„að kjarna sig.“ I stað deilda eru það
kjarnar sbr. á leikskólanum eru 5
kjarnar (deildir), mismunandi effir
aldri og eins og Anna María segir
þá „kjörnum við hlutina," en það
þýðir einfaldlega að hafa allt á sín-
um stað. Þetta er lýsandi yfir svo
margt í starfseminni hjá okkur og
börnin era látin kjarna sig þegar
þau þurfa róa sig og ná einbeitingu.
Þegar þau kjarna sig, setjast þau á
sitt svæði, hafa fæturnar á ákveðinn
hátt sem er gert til þess að koma í
veg fyrir spörk og á þann hátt eru
þau látin róa sig og ná jafnvægi.
Börnin eru mjög fljót að tileinka sér
þetta en við fullorðna fólkið verð-
um að athuga það að börnin okkar
eru alveg jafhfljót að tileinka sér
reglurnar sem ósiði.“
Óhefðbundin leikföng
Leikföng sem notuð eru á leik-
skólum undir Hjallastefnunni eru
ekki hin hefðbundnu leikföng. „Við
höfum svokölluð opin leikefni sem
þýðir að leikföngin gefa þér ekki
fasta hugmynd um hvernig þú eigir
að leika þér með þau og það hjálpar
til þess að örva ímyndunaraflið.
Einnig á leikfangið ekki að vísa í
ákveðið hlutverk né kyn. Leir, tré-
og svampkubbar, pappír, spýtur,
bjóða því og það sem býðst er iðu-
lega mjög dýrt eða eingöngu tíma-
bundið. Sumarbústaði er kannski
hægt að fá leigða í stuttan tíma en
það er misjafnt hvað fólk er tilbúið
til þess að láta bjóða sér að vera
stöðugt á þönum með kassa og
ferðatöskur milli staða. Mig dreym-
ir um að hægt verði að koma fyrir
almennilegum híbýlum fyrir starfs-
fólk hér á staðnum en það gerist
ekki öðravísi en í samstarfi við
sveitarstjórn Borgarbyggðar og
lagið vissulega einsleitara og auk
þess getur álagið á próftímmn verið
mikið, en við reynum að koma sem
mest til móts við foreldrana og
börnin með sveigjanlega opnunar-
tímanum. Þær fjölskyldur sem
koma hingað hafa ekki um annað að
velja en leikskóla sem mótaður er af
Hjallastefnunni, en við höfum
fengið mjög jákvæðar móttökur og
ég verð að segja að ég er afar bjart-
sýn og spennt með framhaldið,“
segir Anna María Sverrisdóttir að
lokum. KH
Stúlkur og drengir eru á sitt hvorri deildinni ogþannig er báðum kynjum tryggt að fá
alla athygli kennara síns og hvoru kyni um sig gefið tœkifari tilþess að leika sér og Ura
á stnum eigin forsendum án þess að hitt kynið trufli.