Skessuhorn - 31.10.2006, Side 11
,-r-vtnn..^ I
11
MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 2006
Vinnuhópur um málefiii
fiístundabænda í Stykkishóhni
tjórn Stvkkishólmsbæjar Gert er ráð fvrir að hópinn Sídpi um verkaskiptinffu og <
Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar
hefur samþykkt samhljóða að skipa
vinnuhóp er hafi það verkefhi að
koma með tillögu að stefnu í mál-
efhum frístundabænda. Tillagan
var flutt af bæjarfulltrúunum Lárusi
Astmar Hannessyni, Berglindi As-
geirsdóttur og Davíð Sveinssyni.
Gert er ráð fyrir að hópinn Skipi
fimm fulltrúar. Einn tilnefiidur af
Nýræktarfélaginu, einn ffá Fjáreig-
endafélaginu, einn ffá landbúnað-
arnefnd Stykkishólmsbæjar, einn
ffá D-lista og einn ffá L-lista.
Samkvæmt tillögunni er gert ráð
fyrir að hópurinn komi sér saman
um verkaskiptingu og er bæjar-
stjóra falið að boða til fyrsta fundar
nefhdarinnar. Þá segir að hópurinn
haldi að minnsta kosti einn opinn
fund með áhugafólki um frístunda-
búskap í Stykkishólmi og hópurinn
taki ekki lengri tíma en sex mánuði
til sinna starfa. HJ
Fjölbreytt hlutverk UKV
fydr ferðaþjónustuna
Upplýsinga- og kynningarmið-
stöð Vesturlands (UKV) er heilsárs
upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn
á Vesturlandi og er hún rekin af
sveitarfélögum og fyrirtækjum á
svæðinu. Skrifstofan er til húsa í
Hyrnunni í Borgarnesi. Hlutverk
UKV er að samræma upplýsinga-
miðlun um ferðamál á Vesturlandi
og sjá um kynningar- og markaðs-
mál fyrir landshlutann fyrir inn-
lenda sem erlenda ferðamenn. Auk
miðstöðvarinnar eru nokkrar svæð-
isbundnar upplýsingamiðstöðvar
reknar vítt og breitt tun Vesturland.
Miðstöðin var opnuð í apríl 2000
og hefur því verið starfrækt í 6 ár.
Nýverið héldu Ferðamálasamtök
Vesturlands fund þar sem m.a. var
fjallað um stöðu UKV. Þar kom
fram að töluvert vantaði upp á
kynningu á hlutverki UKV fyrir
ferðaaðila á Vesturlandi og að
skortur á upplýsingum væri m.a. að
valda því að erfiðara en ella væri að
afla starfseminni fjár, m.a. ffá sveit-
arfélögum. „Nýtt sveitarstjórnar-
fólk veit t.d. ekki nægjanlega vel
hversu fjölbreytt og víðtækt hlut-
verk UKV er og úr því verðum við
að bæta,“ sagði Andrea M Vigfús-
dóttir, starfandi forstöðumaður
UKV í samtali við Skessuhorn.
Hún segir að stór hluti starfsemi
UKV felist í að dreifa upplýsingum,
aðallega í bæklingaformi um Vest-
urland og á aðrar upplýsingamið-
stöðvar um land allt og einnig á
ferðaskrifstofur erlendis. Uppfærsla
þjónustulista fyrir Vesturland í hin-
um ýmsu ferðaritum og öðrum
upplýsingaveitum er einnig í hönd-
tun starfsfólks UKV, auk þess sem
Ferðamálasamtök Vesturlands og
UKV halda úti heimasíðu með
helstu upplýsingum um þjónustu
við ferðamenn á svæðinu. Þær upp-
lýsingar má nálgast á www.west.is
eða www.vesturland.is „Allir þeir
sem hafa tilskilin leyfi og veita
ferðamönnum einhverja þjónustu á
Vesturlandi, geta sent okkur upp-
lýsingar og við setjum þær á heima-
síðuna og á þá þjónustulista sem við
sendum út. Einnig er hérna minja-
gripasala og gott úrval af alls kyns
bókum um Island á ýmsum tungu-
máltun. Tekjur af minjagripasölu
standa undir hluta rekstrarkostnað-
ar skrifstofunnar en við teljum að
sveitarfélög og fyrirtæki í greininni
ættu að leggja starfseminni til meiri
peninga því það er hagur greinar-
innar að svona starfsemi gangi sem
best,“ sagði Andrea að lokum.
MM
Guðbjartur Hannesson, skólastjóri Grundaskóla d
Akranesi gerði sér lítið fyrir og sigraði íprófkjöri
Samfylkingarinnar í NV kjördæmi um helgina.
Guðbjartur ergestur Skra'argatsins að þessu sinni.
Fullt nafn: Guðbjartur Hannesson.
Starf: Skólasljóri.
Fæðingardagur og ár: 3. júni 1950.
Fjölskylduhagir: Giftur Sigrúnu Asmundsdóttur, iðjuþjálfa og á tvær
dætur, Bimu og Hönnu Mart'u.
Hvemig bíl áttu? Opel Vectra ‘98.
Uppáhalds matur? Gott lambakjót og slátur.
Uppáhalds drykkur? Vatn og kók.
Uppáhalds sjónvarpsefni? Fréttir og íþróttir.
Uppáhalds sjónvarpsmaður? Ómar Ragnarsson.
Uppábalds innlendur leikari? Edda Björgvinsdóttir.
Uppáhalds erlendur leikari? Julia Roberts.
Besta bíómyndin? Gaukshreiðrið.
Uppáhalds íþróttamaður? David Beckham.
Uppáhalds íþróttafélag? ÍA.
Uppáhalds stjómmálamaður? lngibjórg Sólrún.
Uppáhalds innlendur tónlistarmaður? Flosi Einarsson.
Uppáhalds erlendur tónlistarmaður? John Lennon.
Uppáhalds rithöjundur? Halldór Kiljan Laxness.
Ertu fylgjandi eða andvígur ríkisstjóminni? Andvígur.
Hvað meturðu mest ífari annarra? Heiðarleika ogjákvæðni.
Hvaðfer mest í taugamar á þér ífari annarra? Oheiðarleiki og nei-
kvæðni.
Hver er þinn helsti kostur? Umburðarlyndi og réttlætiskennd.
Hver erþinn helsti ókostur? Matarást.
Hvemig leggst það í þig að gerast þingmaður? Það leggst mjög vel í
mig. Það er spennandi verkefni að berjast fyrir þetta stóra kjórdæmi og
grunngildi Samfylkingarinnar.
Hver verða þín helstu baráttumál á þingi? Helstu baráttumál eru að
endurreisa velferðarkerfið, tryggja jófnuð bæði millifólks og byggðarlaga,
berjastfyrir sáttum um nýtingu náttúruauðlinda og efla menntun á
landsbyggðinni. Það er afnógu af taka.
Eitthvað að lokum? Kærar þakkir til stuðningsmanna og alls Samfylk-
ingarfólks fyrir þátttökuna í prófkjörinu. Ég treysti á að við stöndum
saman í baráttunnifyrir bættu mannlífi í Norðvesturkjördæmi.
r
Endurmenntunardeild
Landbúnaðarhásköia
íslands
Rúningur og
meðferð ullar
Guðmundur Hallgrímsson staðarráðsmaður
á Hvanneyri.
11.-12. nóvember - Hesti í Borgarfirði.
Klaufskurður nautgripa
Sigurður Oddur Ragnars. járningarmeistari og bóndi
21. - 22. nóvember - Borgarfirði
V
Skráningar á www.lbhi.is
eða í síma 433 5000
J
í AKURS/u/s
. ... — —— . - við allra hæfi -
Trésmiðjan Akur byggir ívö parhús við Sóltún 14-14a
og 16-16a á Hvanneyri. Húsin afhendast fulibúin að
utan með grófjafnaðri lóð og óeinangruð að innan.
Allar nánari upplýsíngar og sölubækling er hægt að fá
á skrífstofu Akurs.
PÉ5.
Trésmiðjan AKUR ehf.
| Smiðjuvöllum 9 • 300 Akranes • Sími: 430 6600 • Fax: 430 6601
| Netfang: akur@akur.ís * Veffang: www.akur.is
'c
J
^ w w. M16 . is i
M16 ÚTILASER TflG FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA ALLT
^ HAFÐU SAMBAND NÚNA OG FÁÐU TILBOÐ FYRIR ÞINN HÖP 1
M16@M16 - SÍMI 898 8181