Skessuhorn


Skessuhorn - 06.12.2006, Page 9

Skessuhorn - 06.12.2006, Page 9
§glSSIJH©í2K| MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 2006 9 Níræður syngur í fyrsta sinn á hljómplötu Það verður að teljast harla óvenju- legt þegar menn á tíræðisaldri taka sig til og samþykkja að syngja inn á hljómplötu í íyrsta sinn, eins og ekk- ert sé sjálfsagðara. Það gerði hins- vegar Ami Helgason, landskunnur vísnagerðarsmiður, póstmeistari til íjölda ára og baráttumaður fyrir bindindismálum. Forsaga málsins er sú að bræðumir Jón Svanur og Lár- us Péturssynir í Stykkishólmi, voru búnir að tala um það lengi sín á milli hvort ekki væri tilvalið að koma ein- hverjtun böndum á þær vísur sem Arni Helgason hefur samið í gegn- um árin. I samtah við Skessuhom sagði Láms Pétursson að þeir bræður hefðu fært þetta í tal við Arna, skömmu efrir níræðisafrnæli hans, hvort hann fengist til þess að hljóð- rita nokkrar vísur með þeim bræðr- um. Hann var strax til í gírinn og mættu þeir bræður síðan með nauð- synlegt tól og tæki heim til Arna og hófust handa. Jón Svanur, sem var vanur að spila tmd- ir á harmonikku hjá Ama á skemmtunum, gerði það einnig á plöt- unni meðan Ami söng vísumar. Vísumar em flestar ffásagnir um h'ð- andi stundu þar sem tilverunni er lýst á glett- Jón Svanur inn og gamansaman hátt. Um endanlega vinnslu plöt- unnar sá svo Hafþór Guðmtmdsson en hann hefur m.a. séð um fram- leiðslu á hljómplötum Nylon og fleiri þekktra hstamanna. Aform þeirra bræðra og Ama fóra svo leynt að sum bama hans vissu ekki af fyrirætlunum þeirra fyrr en ári eftir að hugmyndin kom upp. Af- raksturinn varð síðan hljómplata með 10 vísum og gefin út í 120 ein- og Lárus me5 Ama á milli sín. Ljósm. Stykkishólmspósturinn. tökum. Böm Áma færðu Stykkis- hólmsbæ nokkur eintök plötunnar að gjöf og tók Elísabet Lára Björg- vinsdóttir, formaður bæjarráðs við þeim. Láras segir megin tilgang þeirra bræðra hafa verið að hlúa að menningarverðmætum sem ekki hefðu mátt glatast og hann telur það einstakt að maður á tíræðisaldri komi að gerð hljómplötu á þennan hátt. KH Lágvöruverðsverslnnin Kaskó opnuð á Akranesi Stjárnendur og starfsfólk Kaskó ásamt styrkþegum og hæjarsjóranum á Akranesi. Lágvöruverðsverslunin Kaskó, sem er í eigu Samkaupa, var opnuð á Akranesi sl. föstudag. Við það tæki- færi veitti ffamkvæmdastjóri Sam- kaupa Akranesi tvo styrki að upp- hæð 250 þúsund krónur. Með opn- un verslunarinnar búa Samkaups- menn sig undir aukna samkeppni á Akranesi. Bæjarstjórinn á Akranesi segist fagna allri atvinnustarfsemi í bæjarfélaginu. Eins og ffam hefur komið í frétt- um Skessuhorns lokaði verslun Nettó við Kalmansvelli 26. nóvem- ber og þann 1. desember var í sama húsnæði opnuð verslunin Kaskó. Báðar þessar verslanir em í eigu Samkaupa. Sturla Eðvarðsson, framkvæmdastjóri Samkaupa sagði í ávarpi við opnun verslunarinnar að með þessari nýju verslun vildi fyrir- tækið bjóða viðskiptavinum sínum lægra vöraverð því Kaskó væri lág- Sturla EAvarðsson, f-amkvœmdastjóri rað- ar vörum í hillur. vöruverðs- verslun. Þar væri í boði hnitmiðaðra vöruúrval og lægra verð en hægt væri að bjóða í Nettó. Hann sagði jafn- ffamt að með þessari nýju verslun vildu Samkaupsmenn búa sig undir aukna samkeppni í verslun á Akranesi en sem kunnugt er af fféttum opnar Krónan verslun á Akranesi innan tíðar og næsta vor mun Bónus einnig opna verslun í bænum. Tveir styrldr veittir Sturla sagði fyrirtækið hafa átt ánægjuleg samskipti við Skagamenn á undanföram áram og sagðist ekki efast um að áffamhald yrði á því. Hann sagði fyrirtækið ávallt hafa talið sig hafa samfélagslegum skyld- um að gegna og hefði því lagt mörg- um góðum málum lið í gegnum tíð- ina og svo yrði áffam. Hann kallaði að því loknu í Ragnar Skúlason stjómanda Þjóðlagasveitar Tónhst- arskólans á Akranesi og afhenti hon- um 250 þúsund króna styrk til starf- semi sveitarinnar. Einnig afhenti Sturla Söndra Björk Olafsdóttur styrk að sömu upphæð. Sanda Björk og fjölskylda hennar hefur glímt við arfgengan sjúkdóm og með styrkn- um sagðist Sturla vilja sýna Söndra stuðning í verld í hennar erfiðu bar- áttu. Gísli S. Einarsson bæjarstjóri flutti stutt ávarp við opnun verslun- arinnar og sagðist fagna allri at- vinnustarfsemi í bæjarfélaginu og þakkaði Samkaupsmönnum fyrir starfsemi þeirra á Akranesi á liðnum áram og óskaði þeim velfamaðar. Þá þakkaði hann fyrirtækinu sérstak- lega fyrir þá samfélagslegu ábyrgð sem það sýndi með áðumefhdum styrkveitingum. HJ SMIÐIR OSKAST í BORGARNES Verktakafyrirtæki í Borgarnesi óskar eftir húsasmíðameisturum eða vönum mönnum til starfa í eftirfarandi verkefni: • Uppsteypun • Lokafrágangur húsbygginga • Frágangur húsþaka • Alhliða smíðavinna • Önnur tilfallandi verkefni Áhugasömum er bent á að fylla út umsókn á heimasíðu Ráðningarþjónustunnar www.radning.is og sækja þar sérstaklega um starfið eða hafa samband í síma 588 7700. Umsjón með starfinu hefur Inga Steinunn Arnardóttir, inga@radning.is. SBC Ráðningar ÞJÓNUSTAN ★ ★ ★ Allur matur * á að fara... með flutningabílum bunum sérhönnudum kæli- og frystitækjum og geymast í þar til gerðum vörumóttökum, vottuðum af gæðaeftirlitskerfi GÁMES. Vel skipulagt flutningakerfi og reynsla í faglegum matvæla- flutningum um allt land tryggja að neytand- inn fær vöru sína ferska innan 24-48 tíma og alla leið ... upp í munn og ofan í maga! Frekari upplýsingar um afgreiðslustaði er að finna á landflutningar.ís ★ Krókhálsöa • 110Reykjavík • Sími: 588 7700 • Fax: 588 8700 • www.radning.is • radning@radning.is

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.