Skessuhorn - 06.12.2006, Side 14
14
MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 2006
^KUsunu^
Kveikt á jólatrénu í Borgamesi
Það var hátíðleg og góð stund í Borgarnesi síðdegis
á sunnudag þegar kveikt var á ljósum jólatrésins í
Kveldúlfsgarði við Ráðhúsið. Björn Bjarki Þorsteins-
son, forseti bæjarstjómar flutti ávarp en honum til að-
stoðar við að tendra ljósin á trénu vom þau Bjartur
Finnbogason og Marie Peter, nemendur í 1. bekk
Gnmnskóla Borgarfjarðar á Hvanneyri. Meðal ann-
arra atriða á samkomunni má nelna að Freyjukórinn
söng og krakkar úr Laugagerðisskóla, undir stjórn
Steinunnar Pálsdóttur, sungu jólalög af innlifun.
Nokkrir jólasveinar létu sjá sig á svæðinu og gáfu
börnum epli. Heitt kakó var í boði fyrir eldri kynslóð-
ina og var það í umsjón 9. bekkjar grannskóla staðar-
ins.
Veðrið var einstaklega gott og nutu bæði eldri og
yngri stundarinnar. MM
Ljósin tendruð á jólatrénu á Akratorgi
Fjölmenni var viðstatt þegar ljósin vora tendrað á
jólatrénu á Akratorgi á Akranesi á laugardaginn. Að
vanda vora það íbúar Tönder, vinabæjar Akraness í
Danmörku, sem færðu Akurnesingum tréð að gjöf.
Skólahljómssveit Akraness flutti jólalög undir stjóm
Onnu Nikulásdóttur og skátar buðu gestum heitt
kakó og piparkökur. Það var Helga Gunnarsdóttir hjá
Norræna félaginu á Akranesi sem afhenti tréð og Gísli
S. Einarsson bæjarstjóri tók við því fyrir hönd bæjar-
ins og þakkaði þann hlýhug sem íbúar Tönder sýna
Akumesingum með gjöf þessari.
Það var svo Helga Rún Hafþórsdóttir sem tendraði
ljósin. Börnum til mikillar gleði fengu fjórir jólasvein-
ar leyfi Grýlu til þess að skreppa til byggða og vera
viðstaddir athöfnina. Skemmtu þeir viðstöddum með
ærslum sínum og söng og að því loknu færðu þeir
bömum mandarínur. llj
Jólasveinamir hita hér uppfyrir innkomu sína á Akratorgið.
Eftirvantingin leyndi sér ekki hjá bömunum.
Leikstjóramir fylgjast með vökulum augum, Lárust Astmar Hannesson og Auður
Rafnsdóttir.
Frelsið á fjölunum
í Stykkishólmi
I Grunnskóla Stykkishólms
stendur mikið til þessa dagana því í
undirbúningi er ffumsýning á leik-
verkinu Frelsi effir Skagamennina
Flosa Einarsson og Gunnar Sturlu
Hervarsson. Það eru krakkar úr ní-
unda og tíunda bekk skólans sem
sjá um uppsetningu verksins ásamt
kennuram sínum, þeim Lárasi Ast-
mari Hannessyni og Auði Rafns-
dóttur sem leikstýra því í samein-
ingu. Einnig fá þau tónhstarkenn-
ara skólans, Martin Markvoll til
liðs við sig en hann stjómar tónhst-
inni og níu manna hljómstveit sem
er skipuð 12-17 ára krökkum.
Söngleikurinn, sem náði miklum
vinsældum á Akranesi og í ná-
grannabyggðum á sínum tíma,
fjallar um vináttu, einelti, ung-
lingatísku og síðast en ekki síst
tengist hann í þjóðsagnaarf okkar
Islendinga.
I viðtali við Skessuhom, sagði
Láras þetta í þriðja sinn sem skól-
inn réðist í svona verkefni og sagði
hann það allra stærsta hingað til. I
þetta skiptið fengu þau þrjú tmg-
menni til liðs við sig úr Fjölbrauta-
skóla Snæfellinga sem einnig taka
þátt í sýningunni. Krakkarnir
leggja mikinn memað í sýninguna
að sögn Lárasar og sjá um flest sem
henni viðkemur en að auki væra
foreldrar virkjaðir í að sauma bún-
inga og annað þess háttar. Láras
sagði það sérlega gaman að sjá hvað
krakkamir legðu sig fram, hópur-
inn þjappaðist á jákvæðan hátt sam-
an og alltaf kæmu einhverjir krakk-
ar, sem ekki hefðu áður komið ná-
lægt leiklist, á óvart með glæsileg-
um tilþrifum á sviðinu.
Frumsýning verðtu' fimmmdag-
inn 7. desember og ráðgert er að
sýningar verði fimm. A síðusm sýn-
inguna verður svo öllum
skólakrökkum á Nesinu boðið og
balli slegið upp þar sem stefnt er að
glensi og glaumi ffam efrir kvöldi.
KH/ljósm. af vef Grunnskóla
Stykkishólms.
Krakkamir við æfingar.
Yfirlitssýningu Páls Guðmunds-
sonar á Húsafelli sem staðið hefur
í Safnahúsinu í Borgarnesi lauk sl.
fösmdag og af því tilefrii heiðraðu
vinir Páls listamanninn að kvöldi
fullveldisdagsins. Þar mætm þeir
Páll á Húsafelli heiðraour
og héldu menningarvöku þar sem
tónar flæddu, rímur vora kveðnar
og söngur fyllti salinn.
Dagskráin var frjálsleg og nota-
leg stemning sveif yfir vötnum.
Snorri á Fossum, Steindór Ander-
sen, Frank og Gunnar Kvaran
komu ffam og stóðu allir sína vakt
með mikilli prýði. Athygli vakti að
Sigurrósar menn mætm ekki en
þeir höfðu ætlað að slá nokkra tóna
á steinhörpu Páls en það gerði
hinsvegar alsherjargoðið Hilmar
Orn Hilmarsson. Hann framflutti
lag effir sig sjálfan við ljóð Guð-
mundar Böðvarssonar; Rauða
steininn og fórst það vel úr hendi.
I lokin gaf Páll vinum sínum tákn-
rænar gjafir en það voru litlir
steinar þar sem hver steinn skír-
skotaði til vinanna. Vakti það al-
merma kátínu og lukku, enda gjaf-
imar til þess gefnar.
KH
Gunnar Kvaran fór fimum fingrum um sellóið.
Stemningin var notaleg ogfiölmargir Borgfirðingar lögðu leið sína á samkomuna.
i
Vimm 1 mé Mw 1
Páll gaf vinum sínum táknrœnar gjafir en m.a. gafhann Steindóri
Andersen stein sem átti að tákna konu.