Skessuhorn


Skessuhorn - 24.01.2007, Síða 1

Skessuhorn - 24.01.2007, Síða 1
í Snæfellsbœ til árlegrar kúttmaga- og fiskiveislu í Röst sl. laugardag. Einn mikilveegur liður í undirbúningi veislunnar er hreinsun kúttmaga en það verk var t höndum Lionsmanna sem hér sjást munda hnífa sína. Sjá myndir af samkomunni á bls. 15. Tilraunir lofa góðu með notkun bátaradars á jökli f \ Meðal efnis: • Á sömu draumsýn og Hriflu- Jónas.....Bls. 12-13 • Curves er nýjasta æðið ....B!s. 22 • Vilja Varmalandsskóla áfram..........Bls. 7 • Háskólanemum fjölgar........Bls. 4 • Tetra aldrei í stað lögreglu.......Bls. 14 • Framboðslisti Framsóknar.....Bls. 2 • Vestlensk kúabu í fararbroddi....Bls. 13 • Konungur hákarla- verkunar.......Bls. 19 • Mekka Norðmanna......Bls. 18 • Flýta fram- kvæmdum........Bls. 8 • íþróttamaður Borgarbyggðar..Bls. 23 • Stór hestadagur á Snæfellsnesi..,.B!s. 22 • Umsækjendur hafðir að fíflum?........Bls. 6 • Aðstöðumunur foreldra.......Bls. 4 • Hraðagreina Borgnesinga ....Bls. 11 • Pistill frá Malaví.........Bls. 17 • Morð framið að Búðum!......Bls. 10 • Ugluklettur fokheldur......Bls. 15 • Skýrar reglur um stúku.......Bls. 11 • Lilja aðstoðar- skólameistari..Bls. 2 v y IIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIlllll Síðastliðinn sunnudag fóru félag- ar í björgunarsveitinni Ok í Borgar- firði í tilrarmaleiðangur upp á Lang- jökul þar sem gerðar voru athuganir með hvort hægt væri að nota venju- legan bátaradar við leitarstörf á jökli. Hugmyndina átti Þór Þorsteinsson frá Skálpastöðum og framkvæmda- stjóri Nepal ehf., en hann hefur starfað innan björgunarsveitarinnar sl. tvö ár og farið í nokkra leitarleið- angra að fólki um jökulinn. „A jökl- intun er allra veðra von í þoku eða snjóbyl. Off sést ekki úr augum og skilyrði geta verið afar slæm. Við leit getur einn sérútbúinn bíll frá björg- unarsveitinni veirð með svæði sem svarar einum kílómetra að breidd og 10 km langt. Hver bill kostar margar milljónir króna og ef við getum aukið afköst þeirra með því að stækka leitarsvæði þeirra er til mikils unnið,“ segir Þór, aðspurður um hvemig hugmyndin hafi komið til að nota bátaradar á jökli. Þór heldur áffam: „Kostnaður við bátaradar og uppsetningu á bílana er ekki það mikill og einhvem veginn fannst mér rökrétt að fyrst að hægt er að nota slíka radara á sjó og greint báta í margra mílna fjarlægð, ætti að vera möguleiki á að greina bila eða vélsleða uppi á jökli með sambæri- legum tækjabúnaði,“ segir Þór, að- spurður um hvernig hugmyndin hafi fæðst. „Mágur minn, Vilhjálmur Amason, sérffæðingur í radarmálum og tengdum tæknimálum, studdi hugmyndina og eftir að hafa kynnt hana fyrir björgunarsveitarmönn- tun, var slegið til og ákveðið að gera tilraunir með verkefnið." Lagt var af stað ffá aðsetri björg- unarsveitarinnar i Reykholti laust effir hádegi á sunnudag en björgun- arsveitarmenn ákváðu í leiðinni að nýta tækifærið og þjálfa mannskap á þau tæki sem sveitin á. Bæði er þar um að ræða tvo nýja vélsleða sem björgunarveitin Ok festi kaup á fyrir skömmu, en einnig er nauðsynlegt að þjálfa menn á snjóbíl sveitarinnar, svo allir haldist í góðri æfingu. Fljótlega eftir að lagt var af stað frá Reykholti, sannaði radarinn ágæti sitt, því á leiðinni komu fram á Lægst- bjóðendum hafiiað Vegagerðin hefftr ákveðið að ganga til samninga við Stafhafell ehf. í Snæfellsbæ um endurbygg- ingu Utnesvegar, frá Háahrauni að Saxhóli á Snæfellsnesi. Tilboð í verkið vom opnuð I desember og átti fyrirtækið þriðja lægsta tilboðið í verkið að upphæð rúm- ar 176 milljónir króna eða um 82,4% af kostnaðaráætlun Vega- gerðarinnar. Jafnffamt hefur Vegagerðin hafhað tveimur lægstu tilboðunum ffá Burkney ehf, sem bauð tæpar 170 milljón- ir króna, og ffá Berglín ehf. sem bauð tæpar 160 milljónir króna í verkið. Magnús Valur Jóhannsson svæðisstjóri Norvestursvæðis Vegagerðarinnar segir að um- ræddum tilboðum hafi verið hafhað þar sem verktakar hafi ekki aflað nauðsynlegra gagna í tíma vegna tilboðanna. Magnús segir að kröfur til verktaka aukist í takt við stærð verka, bæði fjár- hagslegar og verklegar og á það hafi reynt í þessu verki. Hann tel- ur að samningagerð við Stafna- fell ljúki á næsm dögum ef ekkert óvænt kemur uppá. HJ skjánum vegir, rafmagnsstaurar og jafhvel skjólbelti trjáa í Hálsasveit. Uppi á jöklinum fóm björgunar- sveitarmenn fljólega að gera alls kyns tilraunir og til þess að fullreyna tæknina, sáu veðurguðimir um að svartaþoka legðist yfir svæðið. Æf- ingamar gengu vel, bæði bflar og vélsleðar birtust á skjánum, sem hvergi var hægt að sjá með beram augum ef rýnt var út í sortann, en einnig komu ffam á radamum mðn- ingar og bflaslóðir á yfirborði jökuls- ins. Eftir æfinguna töldu björgunar- sveitamenn Uklegt að ff ekari tilraun- ir yrðu gerðar með tækið, áður en til þess kæmi að fjárfest yrði í slíku og það notað til leitar að tækjum og fólki. A heimleiðinni var létt yfir mannskapnum og auðheyrt að menn vom afar ánægðir með fyrstu niður- stöðumar úr tilraun með bátaradar við leit og björgun á jökli. KH Þór Þorsteinsson og Vilhjálnmr Amason rýna í GPS tœki annarsvegar og radarinn hinsvegar.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.