Mosfellingur - 12.09.2019, Blaðsíða 4
Í þá gömlu góðu...
Umsjón: Birgir D. Sveinsson (birgird@simnet.is)
Nýkjörin hreppsnefnd
Mosfellshrepps 1982
Þessi ágæta ljósmynd sýnir nýkjörna
hreppsnefnd Mosfellshrepps árið 1982.
Myndin er tekin í Hlégarði. Í bakgrunni er
málverk eftir Hrein Þorvaldsson sem var
lengi starfsmaður Mosfellshrepps.
Aftari röð frá vinstri: Bernhard Linn,
Helga Richter, Pétur Bjarnason, Gréta Að-
alsteinsdóttir, Sturlaugur Tómasson, Bjarni
Guðmundsson starfsmaður hreppsins.
Fremri röð: Hilmar Sigurðsson, Magnús
Sigsteinsson og Bjarni Snæbjörn Jónsson,
sveitarstjóri Mosfellshrepps.
MOSFELLINGUR
www.mosfellingur.is - mosfellingur@mosfellingur.is
Næsti Mosfellingur kemur út 3. október
Útgefandi: Mosfellingur ehf., Spóahöfða 26, sími: 694-6426
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Hilmar Gunnarsson, hilmar@mosfellingur.is
Ritstjórn:
Anna Ólöf Sveinbjörnsdóttir, annaolof@mosfellingur.is
Ragnar Þór Ólason, raggiola@mosfellingur.is
Ruth Örnólfsdóttir, ruth@mosfellingur.is
Prentun: Landsprent. Upplag: 4.500 eintök. Dreifing: Pósturinn.
Umbrot og hönnun: Mosfellingur ehf.
Próförk: Ingibjörg Valsdóttir ISSN 2547-8265
Tekið er við aðsendum greinum á mosfellingur@mosfellingur.is
og skulu þær ekki vera lengri en 500 orð. Efni og auglýsingar
skulu berast fyrir kl. 12, mánudegi fyrir útgáfudag.
Mosfellingur kemur út að jafnaði á þriggja vikna fresti.
Þá er bæjarhátíðin afstaðin og haustið getur skollið á með
fullum þunga. Við sluppum við fyrstu
haustlægðirnar um hátíðarhelgina
og getum vel við unað. Ég
held það megi segja að
hátíðin hafi gengið vel
og má glöggt sjá þess
merki í blaðinu. Myndir
og aftur myndir, enda
segja þær meira en
þúsund orð.
Tónlist-arkonan
GDRN var
kjörin
bæjarlistamaður Mosfellsbæjar og
óskum við henni innilega til ham-
ingju með það. Sú hefur stokkið upp
á stjörnuhimininn á stuttum tíma og
er hreinlega að meika það. Gaman að
fylgjast með Mosfellingum á uppleið.
Talandi um haustið, þá fylgir því hin góða rútína sem á vel við
mig og fleiri. Versti fylgifiskur þess er
blessuð umferðin á morgnanna. Ertu
ekki að grínast? Það er ekki farandi
til Reykjavíkur á morgnana þegar
skólarnir eru að byrja. Mosfellingar
eru að verða 12.000 talsins og þetta
versnar bara og versnar. Þetta þarf
eitthvað að hugsa til enda, plís.
Laufin falla
Hilmar Gunnarsson, ritstjóri Mosfellings
www.isfugl.is
- Fréttir úr bæjarlífinu64
hreppsnefnd mosfellsbæjar
héðaN og þaðaN
hreinn þorvaldsson
Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:00 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 11:00-18:00
Smáratorg og Skeifan: Mán-Lau; 10:00-19:00 • Sun; 11:00-18:00 - Opnunartilboð gilda 14.-15. sept. eða meðan birgðir endast og eingöngu í Bónus Mosfellsbæ
EKKERT
BRUDL
Opnum kl. 10:00
laugardaginn,
14. september
stærri verslun
í Bjarkarholti 7-9
Fjöldi opnunartilb
oða!
Mosfellsbæ
Verið velkomin