Mosfellingur - 12.09.2019, Blaðsíða 11

Mosfellingur - 12.09.2019, Blaðsíða 11
Krónan tekið miklum breytingum • Ferskt sushi og eldgrillaður kjúklingur í boði Enduropnun Krónunnar eftir breytingar og betrumbætur VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja takk fyrir þátttökuna á bæjarhátíðinni! Mosfellsbær þakkar öllum sem lögðu hönd á plóg við að gera Í túninu heima að bæjarhátíð sem allir geta verið stoltir af. Hátíð sem þessi endurspeglar það góða samfélag sem við búum í og ­tökum­öll­þátt­í­að­skapa.­Fjöldi­viðburða­var­í­boði­sem­bæjarbúar­sjálfir­stóðu­fyrir­ásamt­þátttöku­ fyrirtækja­og­félagasamtaka.­Það­er­mikilvægt­að­sýna­hvert­öðru­og­öðrum­landsmönnum­að­ hér­sé­að­finna­fjölbreytt­mannlíf­í­bæ­sem­vex­og­dafnar­með­hverju­ári.­ fyrirtækjunum sem studdu hátíðina er sérstaklega þakkað fyrir gott samstarf. M yn d/ Ra gg iÓ la

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.