Mosfellingur - 12.09.2019, Blaðsíða 26

Mosfellingur - 12.09.2019, Blaðsíða 26
 - Stærsti auglýsinga- og fréttamiðill í Mosfellsbæ26 Íslenska ullin er einstök Íslenskt sauðfé hefur gefið Íslendingum skjólmikla ull sem náttúran hefur þróað eftir veðri og vindum í meira en 1000 ár. Í MOSFELLSBÆ Mánudagur, 16. september Setning samgönguviku / Vígsla á nýju aðkomutákni Mosfellsbæjar Vígsla á nýju aðkomutákni Mosfellsbæjar við Vesturlandsveg fer fram á samgöngustíg/hjólastíg við Úlfarsfell kl. 15:00. Þátttakendur hvattir til að koma á hjóli í vígsluna. Þriðjudagur, 17. september Fríar hjólastillingar og smáviðgerðir á reiðhjólum Dr. Bæk aðstoðar við hjólastillingar og minniháttar lagfæringar reiðhjóla á miðbæjartorginu kl. 16-17. Miðvikudagur, 18. september erking hjólreiðastíga Mosfellsbær málar lógó sveitarfélagsins á samgöngustíg undir Úlfarsfelli við Vesturlandsveg og strandstíg við Úlfarsá við sveitarfélagamörk. Fimmtudagur, 19. september BMX-dagur á miðbæjartorgi Mosfellsbæjar Hjólaþrautir og BMX sýning á miðbæjartorginu við Þverholt kl. 17:00-19:00. BMX kappar sýna listir sínar og leysa krefjandi hjólaþrautir. Föstudagur, 20. september Málþing „Hjólum til framtíðar“ kl. 10:00-16:00 álþing um vistvænar samgöngur í umsjón Landssamtaka hjólreiðamanna og Hjólafærni á Íslandi í samstarfi við sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu. Málþingið er að þessu sinni haldið á Garðatorgi í Garðabæ og er yfirskrift málþingsins „Göngum‘etta“. Fjölbreytt úrval innlendra og erlendra fyrirlesara. Skráning og nánari upplýsingar á heimasíðu LHM, https://lhm.is/hjolum-til-framtidar-2019 Laugardagur, 21. september Hjólakort af Mosfellsbæ Íbúar Mosfellsbæjar hvattir til að nota sér fjölbreytt úrval hjólastíga til útivistar og samgangna. Vakin athygli á hjóla- og göngustígakortum Mosfellsbæjar á heimasíðu bæjarins og þau höfð aðgengilegt á íþróttamiðstöðvum og víðs vegar um b . Athygli vakin á hjólakorti sem sýnir aðal hjólreiðaleiðir á höfuðborgarsvæðinu með samræmdum merkingum og leiðbeiningu . Sunnudagur, 22. september Bíllausi dagurinn – Frítt í strætó Strætó bs. býður frítt í strætó á höfuðborgarsvæðinu í tilefni Bíllausa dagsins. Íbúar hvattir til að skilja bílinn eftir heima og nýta aðra samgöngumáta þennan dag. Í MOSFELLSBÆ Mánudagur, 16. september Setning samgönguviku / Vígsla á nýju aðkomutákni Mosfellsbæjar Vígsla á nýju aðkomutákni Mosfellsbæjar við Vesturlandsveg fer fram á samgöngustíg/hjólastíg við Úlfarsfell kl. 15:00. Þátttakendur hvattir til að koma á hjóli í vígsluna. Þriðjudagur, 17. september Fríar hjólastillingar og smáviðgerðir á reiðhjólum Dr. Bæk aðstoðar við hjólastillingar og minniháttar lagfæringar reiðhjóla á miðbæjartorginu kl. 16-17. Miðvikudagur, 18. september Merking hjólreiðastíga Mosfellsbær málar lógó sveitarfélagsins á samgöngustíg undir Úlfarsfelli við Vesturlandsveg og strandstíg við Úlfarsá við sveitarfélagamörk. Fimmtudagur, 19. september BMX-dagur á miðbæjartorgi Mosfellsbæjar Hjólaþrautir og BMX sýning á miðbæjartorginu við Þverholt kl. 17:00-19:00. BMX kappar sýna listir sínar og leysa krefjandi hjólaþrautir. Föstudagur, 20. september Málþing „Hjólum til framtíðar“ kl. 10:00-16:00 Málþing um vistvænar samgöngur í umsjón Landssamtaka hjólreiðamanna og Hjólafærni á Íslandi í samstarfi við sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu. Málþingið er að þessu sinni haldið á Garðatorgi í Garðabæ og er yfirskrift málþingsins „Göngum‘etta“. Fjölbreytt úrval innlendra og erlendra fyrirlesara. Skráning og nánari upplýsingar á heimasíðu LHM, https://lhm.is/hjolum-til-framtidar-2019 Laugardagur, 21. september Hjólakort af Mosfellsbæ Íbúar Mosfellsbæjar hvattir til að nota sér fjölbreytt úrval hjólastíga til útivistar og samgangna. Vakin athygli á hjóla- og göngustígakortum Mosfellsbæjar á heimasíðu bæjarins og þau höfð aðgengilegt á íþróttamiðstöðvum og víðs vegar um bæ. Athygli vakin á hjólakorti sem sýnir aðal hjólreiðaleiðir á höfuðborgarsvæðinu með samræmdum merkingum og leiðbeiningum. Sunnudagur, 22. september Bíllausi dagurinn – Frítt í strætó Strætó bs. býður frítt í strætó á höfuðborgarsvæðinu í tilefni Bíllausa dagsins. Íbúar hvattir til að skilja bílinn eftir heima og nýta aðra samgöngumáta þennan dag. Í O SFELLSBÆ M ánuda ur, 16. septem ber Setning a gönguviku / Vígsla á nýju aðkom utákni M osfellsbæ jar Vígsla á nýju aðkom utákni M osf llsbæ jar við Vesturlandsveg fer fram á sam göngustíg/hjólastíg við Úlfarsfell kl. 15:00. Þátttake dur hvattir til að kom a á hjóli í vígsluna. Þriðjudagur, 17. septem ber Fríar hjólastillingar og sm áviðgerðir á reiðhjólum Dr. Bæ k aðstoðar við hjólastillingar og m inniháttar lagfæ ringar reiðhjóla á m iðbæ jartorginu kl. 16-17. M iðvikudagur, 18. septem ber M erking hjólreiðastíga M osfellsbæ r m álar lógó sveitarfélagsins á sam göngustíg undir Ú lfarsfelli við Vesturlandsveg og strand tíg við Úlfarsá við sveitarfélagam örk. Fim m tuda r, 19. septem ber BM X-dagur á m iðbæ jartorgi M osfellsbæ jar Hjólaþrautir og BM X sýning á m iðbæ jartorginu við Þverholt kl. 17:00-19:00. BM X kapp r sýna listir sínar og leysa krefjandi hjólaþrautir. Föstudagur, 20. septem ber M álþing „Hjólum til fram tíðar“ kl. 10:00-16:00 M álþing um vistvæ nar sam göngur í um sjón Landssam taka hjólreiðam anna og Hjólafæ rni á Íslandi í sam starfi við sveitarfélögin á höfuðborgarsvæ ðinu. M álþingið er að þessu sinni haldið á G arðatorgi í G arðabæ og er yfirskrift m álþingsins „G öngum ‘etta“. Fjölbreytt úrval innlendra og erlendra fyrirlesara. Skráning og nánari upplýsingar á heim asíðu LH M , https://lhm .is/hjolum -til-fram tidar-2019 Laugardagur, 21. septem ber Hjólakort af M osfellsbæ Íbúar M osfellsbæ jar hvattir til að nota sér fjölbreytt úrval hjólastíga til útivistar og sam gangna. Vakin athygli á hjóla- og göngustígakortum M osfellsbæ jar á heim asíðu bæ jarins og þau höfð aðgengilegt á íþróttam iðstöðvum og víðs vegar um bæ . Athygli vakin á hjólakorti sem sýnir aðal hjólreiðaleiðir á höfuðborgarsvæ ðinu m eð sam ræ m dum m erkingum og leiðbeiningum . Sunnudagur, 22. septem ber Bíllausi dagurinn – Frítt í stræ tó Stræ tó bs. býður frítt í stræ tó á höfuðborgarsvæ ðinu í tilefni Bíllausa dagsins. Íbúar hvattir til að skilja bílinn eftir heim a og nýta aðra sam göngum áta þennan dag. Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur 10:30 Gler/leir námskeið Fríða 11:00 Ganga frá Eirhömrum 11:20 Vatns-leikfimi Lágafellslaug 10:00 Gler/leir námskeið Fríða 10:30 Gler/leir námskeið Fríða 11:00 Ganga frá Eirhömrum 11:05 Vatnsleikfimi Lágafellslaug 11:30 Ringó Varmá 11:30 BOCCIA Varmá Leikfimi 10:45 hópur 1 11:15 hópur 2 11:00 Ganga frá Eirhömrum 12:45 Kóræfing hjá Vorboðum (Safnaðarheimilið) 13:00-16:00 Opin vinnustofa fyrir almenna handavinnu 13:00-16:00 Opin vinnustofa fyrir almenna handavinnu 11:30 Ringó Varmá 11:20 Vatnsleikfimi Lágafellslaug 13:00-16:00 Opin vinnustofa fyrir almenna handavinnu 13:00-16:00 Ljósálfa-hópur 13:00 Perluhópur Jónu 13:00-16:00 Opin vinnustofa fyrir almenna handavinnu 13:00-16:00 Opin vinnustofa fyrir almenna handavinnu 13:00 Perluhópur Jónu Málunarnámskeið Hannesar byrjar 1. okt kl. 12:30 13:30 Bænastund /hugvekja 13:00 Félagssvist Byrjar 13. sep Allt kennt á Eirhömrum nema annað sé tekið fram 13:00 Módelsmíði 13:00 Bridge 13:00 Stólajóga 13:00 Bókbands- námskeið byrjar 24. sep 14:30 Vöfflukaffi 1. miðvikudag í mánuði 19:00 Tréútskurðar- námskeið 13:30 Gaman saman. Byrjar 12. sep, aðra hverja viku 13:00 Módelsmíði **Dagskrá birt með fyrirvara um breytingar. Félagsstarf eldri borgara Haust 2019 Þverholt 2 I Mosfellsbær 270 I Sími 525 6700 I mos.is Verðkönnun vetrarþjónusta stofnanalóða Mosfellsbær óskar eftir verði í vetrarþjónustu stofnanalóða í Mosfellsbæ 2019-2022 Verkið felst í snjóruðningi og hálkueyðingu í þrjá vetur á bílastæðum stofnana í Mosfellsbæ. Einnig er um að ræða tilfallandi snjóruðning í húsagötum í Mosfellsbæ. Verkinu er skipt í þrjú svæði sem hvert um sig inniheldur þrjár til fjórar stofnanalóðir. Stærð svæða er sem hér segir: Svæði 1: 8.400 m2 Svæði 2: 8.800 m2 Svæði 3: 5.600 m2 Verðkönnunargögn verða afhent á bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar, Þverholti 2, frá og með föstudeginum 13. september nk. og verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 24. september kl. 11:00. Umhverfissvið Mosfellsbæjar

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.