Morgunblaðið - 28.05.2019, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. MAÍ 2019
Smáauglýsingar
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Bókhald
NP Þjónusta
Annast liðveislu við bókhaldslausnir
o.þ.h..
Hafið samband í síma 831-8682.
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Ýmislegt
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Bolir - kr. 5800
ST. M-XXL
Sími 588 8050.
- vertu vinur
Húsviðhald
FLÍSALAGNIR - MÚRVERK
FLOTUN - SANDSPARSL
MÁLUN - TRÉVERK
Ásamt öllu almennu viðhaldi
fasteigna
Áratuga reynsla og þekking
skilar fagmennsku og gæðum
Tímavinna eða tilboð
Strúctor
byggingaþjónusta ehf.
S. 893 6994
Raðauglýsingar
Fundir/Mannfagnaðir
GIGTARFÉLAG
ÍSLANDS
Aðalfundur
Gigtarfélagsins
Er í kvöld 28. maí kl. 19:30
Aðalfundur Gigtarfélagsins verður haldinn í
kvöld 28. maí kl. 19:30 í húsakynnum
félagsins að Ármúla 5 á 2. hæð.
Auk venjulegra aðalfundarstarfa mun
Margrét Héðinsdóttir hjúkrunarfræðingur
kynna samskipta- og upplýsingavefinn Heil-
suveru. Vefurinn er samstarfsverkefni Heil-
sugæslu höfuðborgarsvæðisins og
Embættis landlæknis.
Allir eru velkomnir
Gigtarfélags Íslands
Aðalfundur
Þörungaverksmiðjunnar hf. verður haldinn
miðvikudaginn 5. júní 2019 kl. 13.00 á skrif-
stofu félagsins, Karlsey, 380 Reykhólum.
Dagskrá: Aðalfundarstörf skv. samþykktum
félagsins.
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Efra-Nes, Borgarbyggð, fnr. 134858 , þingl. eig. Camp2 ehf.,
gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., mánudaginn 3. júní nk. kl. 11:30.
Garðabraut 1, Akranes, fnr. 210-0719 , þingl. eig. HÆ ehf.,
gerðarbeiðandi Akraneskaupstaður, mánudaginn 3. júní nk. kl. 10:10.
Deildartún 4, Akranes, fnr. 210-1244 , þingl. eig. Krzysztof Sylwester
Nazaruk, gerðarbeiðendur Akraneskaupstaður og Íbúðalánasjóður og
Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf. og Tryggingamiðstöðin hf.,
mánudaginn 3. júní nk. kl. 09:30.
Lerkigrund 4, Akranes, fnr. 210-2681 , þingl. eig. Ingibjörg Gun-
narsdóttir, gerðarbeiðendur Vátryggingafélag Íslands hf. og
Íbúðalánasjóður, mánudaginn 3. júní nk. kl. 09:50.
Sýslumaðurinn á Vesturlandi
27 maí 2019
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Sjávargata 30, Njarðvík, fnr. 209-4097 , þingl. eig. Sædís Bára
Jóhannesdóttir, gerðarbeiðendur Reykjanesbær og Trygginga-
miðstöðin hf. og Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 4. júní nk. kl. 09:00.
Vogagerði 1, Sveitarfélagið Vogar, fnr. 209-6548 , þingl. eig. Ásgeir
Örn Þórsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sjóvá-Almennar
tryggingar hf. og Sveitarfélagið Vogar, þriðjudaginn 4. júní nk. kl.
09:35.
Sýslumaðurinn á Suðurnesjum
27 maí 2019
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Lausafjáruppboð mun fara fram á bílastæðinu við
Stjórnsýsluhúsið í Vestmannaeyjum að Heiðarvegi 15
þriðjudaginn 4. júní n.k. kl. 10:00 á eftirfarandi eignum:
Chevrolet, árgerð 1954, skráningarnr. AI253
Renault, Kadjar, árgerð 2018, skráninarnr. HNZ14
Hyundai, I10, árgerð 2011, skráningarnr. NFT31
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum
27. maí 2019
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 - Opin vinnustofa kl.9:00-12:30 - Gönguferð kl.10:15 -
Tálgað í tré kl.13:00 - Vatnslitun kl.13:00 - Bíó í miðrými kl.13:00 -
Kaffi kl.14:30-15:20 -
Árskógar 4 Smíðar, útskurður, pappamódel með leiðb. kl. 9-16.
Bridge kl. 12.30. Bónusbíllinn, fer frá Árskógum 6-8 kl. 12.30. Opin
handavinnustofa kl. 9 - 12. Handavinnuhópur kl. 12-16. MS-fræðslu-
og félagsstarf kl. 14-16. Opið fyrir innipútt og 18 holu útipúttvöll.
Hádegismatur kl. 11.40-12.45. Kaffisala kl. 14:45-15.30.
Heitt á könnunni. Allir velkomnir. s: 535-2700.
Boðinn Fuglatálgun kl. 13.00. Bridge og Kanasta kl. 13.00.
Dalbraut 18-20 Félagsvist kl.13.30.
Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Kaffispjall og blöðin við
hringborðið kl. 8:50. Frjáls tími í Listasmiðju kl. 9-12. Thai Chi kl. 9-10.
Leikfimi kl. 10-10:45. Spekingar og spaugarar kl. 10:45-11:45.
Hádegismatur kl. 11:30. Kríurnar myndlistarhópur kl. 13. Bridge kl. 13-
16. Enskunámskeið kl. 13-15. Gáfumannakaffi kl. 14:30. Hugmynda-
bankinn opinn kl. 9-16. Allir velkomnir óháð aldri.
Nánari upplýsingar í síma 411-2790.
Furugerði 1 Opin fjöliðja með leiðbeinanda frá 10-16. Leikfimi kl 11,
hádegismatur kl. 11:30-12:30, Ganga kl 13, Boccia kl. 14, Kaffisala kl.
14:30-15:30, Samsöngur kl. 15:00
Garðabæ Vatnsleikf. Sjál. 7:30/15:00. Karlaleikf. Ásg.kl.12:00.
Gönguhópur fer frá Jónshúsi kl. 10:00. . Boccia. Ásg. kl. 12:45.
Bónusrúta fer frá Jónshúsi kl. 14:45. Línudans í Kirkjuhvoli kl.
13:30/14:30 síðasti tíminn fyrir sumarfrí. Félagsvist kl. 20:00 í
Jónshúsi.
Gerðuberg 3-5 Opin handavinnustofa kl. 8:30-16:00. Keramik málun
kl.9:00-12:00. Glervinnustofa m/leiðb. kl 13:00-16:00. Leikfimi
gönguhóps kl.10:00-10:30. Gönguhópur um hverfið kl. 10:30.
Allir velkomnir.
Gjábakki kl. 9.00 Handavinna, kl. 13.00 Handavinna,
kl. 13.00 Hreyfi- og jafnvægisæfingar, kl. 13.30 Alkort,
kl. 14.00 Hreyfi- og jafnvægisæfingar.
Grafarvogskirkja Kyrrðar- og bænastund verður í Grafarvogskirkju
klukkan 12:00. Eftir stundina er í boði súpa og brauð fyrir vægt gjald.
Grensáskirkja Kyrrðar- og bænastund kl. 12. Verið velkomin!
Gullsmári Myndlistar hópur kl 9.00. Boccia kl 9.30.
Málm/Silfursmiði /Canasta kl 13.00
Hraunsel kl. 9.00 Dansleikfimi kl. 10.00 Qi-gong kl. 13.00 Bridge
Sólvangsvegur 1 kl. 9.00 Handmennt Hjallabraut 33 kl. 13.00
Fjölstofan
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin frá 8-16, blöðin og púsl
liggja frammi. Morgunkaffi kl. 8.30-10.30, útvarpsleikfimi kl. 9.45 og
hádegismatur kl. 11.30. Bridge í handavinnustofu kl. 13, síðasta helgi-
stundin í vor hefst kl. 14 og eftirmiðdagskaffi kl. 14.30.
Norðurbrún 1 Morgunleikfimi kl. 9:45, Lesið upp úr blöðum kl.
10:15, Upplestur kl. 11-11:30, Tréútskurður kl. 9-12, Opin listasmiðja án
leiðbeinanda kl. 9-12 og 13-15, Hádegisverður kl. 11:30-12:30, Kaf-
fihúsaferð á Hrafnistu kl. 14, Bókasafnshópur kl. 14,
Seltjarnarnes Vatnsleikfimi kl. 7.10. Kaffispjall í króknum kl.10.30.
Pútt á golfvellinum kl.13.30. Þeir sem vilja far mæti á Skólabraut.
Karlakaffi í safnaðarheimili kirkjunnar kl.14.Ath. engin dagskrá verður
í salnum á Skólabraut á morgun og miðvikudag vegna uppsetningar
handverkssýningar sem haldin verður 30. og 32. maí og 1. júní.
Sýningin verður opin kl. 13.00 - 17.00 alla dagana. vöfflukaffi og
sölubás
Sléttuvegur 11-13 Selið á Sléttuvegi er opið frá kl. 10 – 16. Heitt á
könnunni frá kl. 10 – 11 og hægt er að líta í blöðin. Hádegismatur er
frá kl. 11.30 – 12.15 og panta þarf matinn daginn áður. Bókabíllinn
kemur kl. 13.15 og Bónusbíllinn kl. 14.40. Kaffi og meðlæti er til sölu
frá kl. 14.30 – 15.00. Allir velkomnir. Síminn í Selinu er: 568-2586.
Stangarhylur 4, SKÁk kl. 13.00.-allir velkomnir í hópinn.
! "#
$ %%%&'()*+,&-.
Aðalfundur
Byggingasamvinnufélags
samtaka aldraðra bsvf
Verður haldinn þann 5. júní kl. 14:00 í safnaðarheimili
Grensássóknar, Háaleitisbraut 66, Reykjavík.
Á aðalfundi skal leggja fram ársreikning og skýrslu
skoðunarmanns/manna ásamt skýrslu stjórnar um hag
félagsins:
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar
2. Staðfesting ársreiknings.
3. Kjör stjórnar og skoðunarmanna.
4. Ákvörðun félagsgjalda fyrir næsta ár.
5. Önnur mál, sem heyra undir aðalfund samkvæmt
lögum og félagssamþykktum.
Félagsmenn eru hvattir til að mæta á aðalfundinn.
Stjórnin.
Atvinnublað Morgunblaðsins
fimmtudaga og laugardaga
Er atvinnuauglýsingin þín á besta stað?
Sendu pöntun á atvinna@mbl.is eða hafðu samband í síma 569 1100
Allar auglýsingar birtast í Mogganum, á mbl.is og finna.is
Vantar þig
fagmann?
FINNA.is