Morgunblaðið - 28.05.2019, Side 21

Morgunblaðið - 28.05.2019, Side 21
DÆGRADVÖL 21 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. MAÍ 2019 Sögnin að pranga og nafnorð af henni sáust mun oftar áður fyrr í um- ræðum um viðskipti. Kannski hefur orðið siðbót? „Beita brögðum í við- skiptum, manga, braska, prakka“ segir í Ísl. orðabók um sögnina. „Stunda ýtin og vafa- söm viðskipti“ segir Ísl. nútímamálsorðabók. Aldagamalt tökuorð úr dönsku eða þýsku. Málið 8 9 5 6 7 3 1 4 2 2 7 3 4 5 1 8 9 6 1 6 4 9 8 2 7 5 3 9 1 6 2 3 4 5 8 7 5 3 8 7 9 6 2 1 4 7 4 2 8 1 5 6 3 9 3 2 1 5 6 9 4 7 8 6 8 9 1 4 7 3 2 5 4 5 7 3 2 8 9 6 1 9 7 6 1 3 2 4 8 5 2 5 3 7 8 4 6 9 1 4 8 1 5 6 9 7 3 2 8 2 5 3 7 6 9 1 4 7 3 4 9 5 1 2 6 8 6 1 9 4 2 8 5 7 3 5 6 2 8 9 3 1 4 7 1 9 8 2 4 7 3 5 6 3 4 7 6 1 5 8 2 9 9 1 8 5 2 4 7 3 6 5 7 2 6 1 3 9 4 8 4 3 6 9 7 8 1 2 5 1 2 7 8 3 9 6 5 4 6 8 5 1 4 2 3 7 9 3 4 9 7 5 6 8 1 2 8 5 4 3 9 1 2 6 7 2 9 3 4 6 7 5 8 1 7 6 1 2 8 5 4 9 3 Lausn sudoku Krossgáta Lárétt: 1) 7) 8) 9) 11) 14) 15) 18) 19) 20) Gervi Rjól Götum Pár Snæða Nem Fiska Meitt Bolta Koppalogn Kaun Æfa Grína Gort Rigsa Kakan Ílöng Tudda Sek Aða 2) 3) 4) 5) 6) 10) 12) 13) 16) 17) Lóðrétt: Lárétt: 1) Tómatur 6) Örin 7) Bunga 8) Rekjan 9) Krana 12) Greip 15) Átölur 16) Undin 17) Kurr 18) Atgervi Lóðrétt: 1) Tóbak 2) Manna 3) Tjara 4) Röskar 5) Sigaði 10) Réttur 11) Nöldra 12) Grugg 13) Endar 14) Pinni Lausn síðustu gátu 406 8 1 4 7 5 1 9 6 3 3 4 7 3 8 1 7 1 9 6 8 1 4 7 4 5 8 1 2 2 7 8 4 1 5 4 9 1 6 9 4 2 5 6 8 9 4 9 7 5 4 7 6 5 9 3 6 4 3 7 8 5 7 8 3 5 2 3 7 6 8 2 9 9 3 6 7 5 6 5 4 Sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Skyndileg hugdetta. N-Allir Norður ♠G976 ♥ÁD965 ♦4 ♣862 Vestur Austur ♠K8 ♠1043 ♥432 ♥K108 ♦KD953 ♦10862 ♣754 ♣1093 Suður ♠ÁD52 ♥G7 ♦ÁG7 ♣ÁKDG Suður spilar 6♠. „Svo sem skapleg slemma, en hún tapast óhjákvæmilega,“ skrifaði skýr- andinn á BBO: „Báðir kóngarnir liggja vitlaust.“ Zia hafði þegar farið einn niður á 6♠ í lokaða salnum og nú voru Hamp- son og Greco komnir í sama samning í beinni lýsingu úr opna salnum. Útspilið var ♦K. Frá alvitru sjónarhorni áhorfandans er það hárrétt athugað að slemman „tapast óhjákvæmilega“. En baráttan við borðið lýtur öðrum lögmálum. Greco drap á ♦Á og hugsaði sig um. Ákvað svo að best væri að byrja á hliðarlitnum, spilaði ♥G og lét hann fara. Og gosinn hélt – Joel Wooldridge í austur hafði dúkkað! „OMG,“ skrifaði skýrandinn: „Tók hann vitlaust spil?“ Nei, það gerði hann ekki – þetta var skyndileg hugdetta, sem varð að framkvæma leiftursnöggt. Refsingin var grimm: Greco trompaði tígul, svínaði ♠G og trompaði síðar ann- an tígul. Tólf slagir og 17 stiga sveifla. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Db3 dxc4 5. Dxc4 Bf5 6. g3 e6 7. Bg2 Rbd7 8. 0-0 Be7 9. Rc3 0-0 10. Bf4 Hc8 11. a3 h6 12. Hfd1 Db6 13. b4 Rd5 14. e4 Rxc3 15. exf5 Rxd1 16. fxe6 Rb2 17. Db3 fxe6 18. Dxe6+ Kh8 19. Dxe7 Dd8 20. De2 Ra4 21. Dc2 Hxf4 22. gxf4 Rab6 23. He1 Df6 24. f5 Rf8 25. Dc5 Rd5 26. Re5 Rf4 27. Be4 Rh7 28. Dc3 Rg5 29. Bc2 Hd8 30. Kf1 Rd5 31. Dg3 Re7 32. Rg4 Df7 Staðan kom upp á sterku al- þjóðlegu atskákmóti sem lauk fyrir skömmu í Hengshui í Kína. Rússneski stórmeistarinn Vladimir Fedoseev (2.718) hafði hvítt gegn kínverskum kollega sínum, Xiangzhi Bu (2.722). 33. Rxh6! gxh6 svartur hefði einnig tapað eftir 33. … Dc4+ 34. He2! Re4 35. De3 Rc3 36. f6. 34. De5+ Kg8 35. Dxe7 Hxd4 36. Bb3! Dxb3 37. De8+ Kg7 38. Dg6+ og svartur gafst upp. Fimmta umferð opna Íslands- mótsins í skák hefst í dag kl. 15:00. Hvítur á leik Z R A K E R D Ð R O P S N S R O K D U R P T Y D R C E G N U G C K H A X K D X U E H F R G M T T A Á L S M K Ð K D D M N P Z N R H E N J X R H V Y Q A R O U Í N F Á L E Æ R S Ð O G P V K K F R P W Z N Ð E A D Ð Z V K S A Æ S M X N I B V R A X B Æ R J Ð V A M A N N K A D P M L U N S B G C V I R K N C O M L D I L X N D I V L Ö T W S Q I N W A K I M N H I R M Q Q P T E L N C N H Y N H G C W Y F Í F A D N U S Í V F L V M O G L A L U N G W Z K J V X H Aðgangur Endurskíra Fræðslan Hvinið Jafnháar Lítillækkun Magninu Rökkvað Sporðdrekar Spánskt Vannærður Vísunda Orðarugl Lykilorðagátan Lausn lykilorðagátu fyrra dags Fimmkrossinn Stafakassinn Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann neðan? Já það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðum. Hvern Staf má nota einu sinni. þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Lykilorðagáta Lausnir á fyrri þrautum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.