Morgunblaðið - 28.05.2019, Síða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. MAÍ 2019
Áhugavert hefur verið
að fylgjast með hinum
ýmsu kosningaþáttum
í danska sjónvarpinu
síðustu vikurnar í að-
draganda þingkosn-
inganna sem fram fara
í Danmörku 5. júní.
Mikið hefur verið rætt
um og við hægriöfga-
manninn Rasmus
Paludan sem nýverið
stofnaði stjórnmála-
flokkinn Stram kurs
(Ströng stefna) með
það að markmiði að vísa öllum múslímum úr landi
í Danmörku og banna íslamstrú. Þegar gengið
hefur verið á hann um það hvernig nákvæmlega
fara eigi að því innan ramma núgildandi stjórnar-
skrár Danmerkur, sem tryggir trúfrelsi og bann-
ar mismunun borgara á grundvelli trúarbragða,
verður ætíð fátt um svör hjá honum.
Í viðtölum og leiðtogaumræðum hefur Paludan
ekki hikað við að saka bæði fréttamenn og mót-
herja í pólitík um ýmist að ljúga eða misskilja sig.
Ítrekað hefur hann einnig sakað þá sem gagnrýna
hægriöfgastefnu hans um að vera nasistar með
þeirri röksemd að öfugt við hann sem vilji hreinsa
Danmörku af útlendingum þá vilji mótherjar hans
útrýma Dönum þegar þeir leyfi múslímum að yfir-
taka landið. Það er ekki skrýtið að marga hefur
sett hljóða við þessari röksemd hans, því hvernig
er best að svara bullrökum og útúrsnúningi?
Ljósvakinn Silja Björk Huldudóttir
Hvernig er best að
svara bullrökum?
Útúrsnúningur Rasmus
Paludan með Lars Løkke
Rasmussen og Mette
Frederiksen í bakgrunni.
Ljósmynd/Skjáskot af vef DR
Uppistand frá HBO með grínistanum, rithöfundinum og leikaranum Pete Holmes.
Hér býður hann áhorfendum upp á innsýn í líf sitt og skoðanir, sem eru oftar en
ekki meinfyndnar og ögrandi.
Stöð 2 kl. 22.35 Pete Holmes: Faces and
Sounds
FORNUBÚÐIR 12, HAFNARFIRÐI | S: 555 0800 | SIGN@SIGN.IS
Á miðvikudag
Norðlæg átt, 8-13 m/s. Léttskýjað
um sunnan- og vestanvert landið.
Rigning eða slydda nærri sjávarmáli
norðaustan til, en sjókoma á heið-
um og til fjalla. Hiti frá frostmarki í innsveitum norðaustanlands upp í til 13 stig sunn-
anlands.
RÚV
13.00 Kastljós
13.15 Menningin
13.25 Útsvar 2014-2015
14.30 Eldað með Jóhönnu
Vigdísi
15.00 Manstu gamla daga?
15.40 Ferðastiklur
16.20 Menningin – samantekt
16.50 Íslendingar
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Ósagða sagan
18.29 Hönnunarstirnin III
18.46 Bílskúrsbras
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Tilraunin – Fyrri hluti
20.45 Hefðir um heim allan
21.40 Kappleikur
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Skylduverk
23.20 Glæpahneigð
24.00 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves Ray-
mond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mother
13.05 Dr. Phil
13.45 Survivor
14.30 Survivor
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 Will and Grace
20.10 Crazy Ex-Girlfriend
21.00 For the People
21.50 Star
22.35 Heathers
23.20 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.50 NCIS
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.00 The Simpsons
07.25 Friends
07.50 Gilmore Girls
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beautiful
09.35 Suits
10.20 NCIS
11.05 It’s Always Sunny in
Philadelpia
11.30 Jamie’s Quick and
Easy Food
11.55 Um land allt
12.35 Nágrannar
13.00 The X-Factor
13.55 The X-Factor
14.45 The X-Factor
15.40 The Truth About Stress
16.35 Seinfeld
17.00 Bold and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Veður
19.25 The Goldbergs
19.50 Kevin Can Wait
20.10 The Village
20.55 The Enemy Within
21.40 Chernobyl
22.35 Pete Holmes: Faces
And Sounds
23.30 The Bold Type
00.15 Grey’s Anatomy
01.00 Gentleman Jack
01.55 Arrested Develope-
ment
02.25 You’re the Worst
20.00 Promennt
20.30 Lífið er lag
21.00 21 – Fréttaþáttur á
þriðjudegi
endurt. allan sólarhr.
17.00 Í ljósinu
18.00 Kall arnarins
18.30 In Search of the Lords
Way
19.00 Tónlist
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blessun, bölvun eða
tilviljun?
20.30 Charles Stanley
21.00 Joseph Prince-New
Creation Church
20.00 Að Norðan
20.30 Úrval af tónlist úr
Föstudagsþættinum
endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Tríó.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp KrakkaRÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.40 Kvöldsagan: Húsið.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
28. maí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 3:34 23:18
ÍSAFJÖRÐUR 2:59 24:02
SIGLUFJÖRÐUR 2:40 23:46
DJÚPIVOGUR 2:54 22:56
Veðrið kl. 12 í dag
Gengur í norðaustan 8-15 m/s í nótt. Dálítil él norðaustan til. Hiti frá frostmarki á Norð-
austurlandi upp í 15 stig á Suður- og Vesturlandi. Líkur á vægu næturfrosti norðanlands.
6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif rífa lands-
menn á fætur með gríni og glensi
alla virka morgna. Sigríður Elva les
traustar fréttir á
hálftíma fresti.
9 til 12 Þór
Bæring Þór
Bæring leysir
Sigga Gunnars af
í dag. Góð tónlist
og létt spjall.
12 til 16 Erna
Hrönn Erna Hrönn spilar skemmti-
lega tónlist og spjallar um allt og
ekkert.
16 til 18 Logi Bergmann og Hulda
Bjarna Logi og Hulda fylgja hlust-
endum K100 síðdegis alla virka
daga með góðri tónlist, umræðum
um málefni líðandi stundar og
skemmtun.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sig-
ríður Elva flytja fréttir á heila tím-
anum, alla virka daga.
Rokkarinn síðhærði, Eiríkur Hauks-
son, stendur á tímamótum í sum-
ar. Hann fæddist í Reykjavík 4. júlí
1959 og fagnar því sextugsafmæli í
ár. Af því tilefni verða tónleikar á
afmælisdaginn í Eldborgarsal
Hörpu. Eiki kíkti til Sigga Gunnars
og spjallaði um fyrirhugaða tón-
leika og ferilinn, sem er orðinn ansi
langur. Hann hefur komið víða við
á tónlistarferlinum og sungið allt
frá hörðu rokki yfir í Eurovision-
gleðismelli. Fastlega má búast við
fjörugu sextugsafmæli hjá kapp-
anum síunga. Nánar á k100.is.
Afmælisveisla
í Eldborg
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 12 léttskýjað Lúxemborg 18 léttskýjað Algarve 29 heiðskírt
Akureyri 7 heiðskírt Dublin 10 skúrir Barcelona 21 léttskýjað
Egilsstaðir 4 alskýjað Vatnsskarðshólar 12 skýjað Glasgow 12 rigning
Mallorca 22 heiðskírt London 17 rigning
Róm 16 skúrir Nuuk 7 léttskýjað París 19 heiðskírt
Aþena 24 léttskýjað Þórshöfn 5 alskýjað Amsterdam 17 léttskýjað
Winnipeg 14 léttskýjað Ósló 11 skýjað Hamborg 16 léttskýjað
Montreal 11 rigning Kaupmannahöfn 14 rigning Berlín 18 skúrir
New York 22 heiðskírt Stokkhólmur 11 alskýjað Vín 16 rigning
Chicago 22 skýjað Helsinki 12 heiðskírt Moskva 19 heiðskírt