Morgunblaðið - 23.07.2019, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 23.07.2019, Qupperneq 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLÍ 2019 Á miðvikudag Gengur í norð- austan 8-15 m/s með talsverðri rigningu, en hægara og þurrt V-til fram eftir degi. Hiti 8 til 17 stig, hlýj- ast á SV-landi. Á fimmtudag Austlæg átt, 5-13 m/s og rigning með köflum, hvassast á Vestfjörðum, en léttir til A-lands. Hiti 12 til 20 stig, hlýjast á A-landi. RÚV 10.55 HM í sundi 13.25 Sumarið 13.45 Útsvar 2015-2016 14.50 Andri á flandri í túrista- landi 15.20 Manstu gamla daga? 16.05 Ferðastiklur 16.45 Augnablik – úr 50 ára sögu sjónvarps 17.00 Íslendingar 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Ósagða sagan 18.29 Hönnunarstirnin 18.46 Bílskúrsbras 18.50 Bækur og staðir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Sumarið 20.00 Geimfarar – Erfiðasta starf í alheiminum 21.00 Hamarinn 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Uppljóstrari 23.20 Haltu mér, slepptu mér Sjónvarp Símans 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 LA to Vegas 13.30 Black-ish 13.50 American Housewife 14.15 Charmed (2018) 15.00 90210 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Raymond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 The Neighborhood 20.10 Crazy Ex-Girlfriend 21.00 For the People 21.50 Star 22.35 I’m Dying Up Here 23.35 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.20 The Late Late Show with James Corden 01.05 NCIS Stöð 2 Rás 1 92,4  93,5 07.00 The Simpsons 07.25 Friends 07.45 Grey’s Anatomy 08.30 Ellen 09.15 Bold and the Beautiful 09.35 Suits 10.20 NCIS 11.05 Jamie’s Quick and Easy Food 11.30 It’s Always Sunny in Philadelpia 11.55 Um land allt 12.35 Nágrannar 13.00 Britain’s Got Talent 14.10 Britain’s Got Talent 14.35 Britain’s Got Talent 16.35 The Goldbergs 17.00 Bold and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Sportpakkinn 18.55 Veður 19.00 Hálendisvaktin 19.30 Golfarinn 20.00 Modern Family 20.25 The Goldbergs 20.50 Our Girl 21.45 Jett 22.40 Knightfall 23.25 The Bold Type 00.10 Divorce 00.45 The Red Line 01.30 You’re the Worst 02.00 The Cry 03.00 The Cry 04.00 Loch Ness 20.00 Hafnir Íslands 2017 20.30 Ísland og umheimur 21.00 Skrefinu lengra (e) 21.30 Sögustund endurt. allan sólarhr. 17.00 Í ljósinu 18.00 Kall arnarins 18.30 In Search of the Lords Way 19.00 Tónlist 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blessun, bölvun eða tilviljun? 20.30 Charles Stanley 21.00 Joseph Prince-New Creation Church 21.30 Tónlist 20.00 Að norðan 20.30 Garðarölt í blómabæn- um Hveragerði endurt. allan sólarhr. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Sumarmál: Fyrri hluti. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Sumarmál: Seinni hluti. 14.00 Fréttir. 14.03 Tríó. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Tengivagninn. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Brot úr Morgunvaktinni. 18.30 Útvarp KrakkaRÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sumartónleikar evr- ópskra útvarpsstöðva. 20.30 Á reki með KK. 21.30 Kvöldsagan: Ósjálfrátt: Sögulok. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Sumarmál: Fyrri hluti. 23.05 Sumarmál: Seinni hluti. 24.00 Fréttir. 23. júlí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 4:06 23:03 ÍSAFJÖRÐUR 3:42 23:38 SIGLUFJÖRÐUR 3:23 23:22 DJÚPIVOGUR 3:29 22:40 Veðrið kl. 12 í dag Norðaustlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s og dálítil væta A-lands fram á nótt, annars skúrir á víð og dreif, en bjartviðri NV til. Bjart með köflum V-lands á morgun. Þær hafa bundist órjúfanlegum bönd- um húsmæðurnar í Monterey í Kali- forníu því þær deila leyndarmáli sem alls ekki má koma upp á yfirborðið. Í Big little lies, seríu tvö, er haldið áfram með sögu kvennanna sem kynntust í upphafi í gegnum börn sín. Í þáttunum fáum við að kynnast persónum kvennanna, skyggnast inn í bakgrunninn og skilja þeirra lífsins flækjur. Fylgst er með sambandinu á milli þeirra, sem myndaðist við voðaverk sem þær þurfa að þegja saman yfir. Frábærar leikkonur skipa öll hlutverk; Reese Witherspoon, Nicole Kidman, Shailene Woodley, Zoë Kravitz og Laura Dern. Þessar framúrskar- andi góðu leikkonur ná sannarlega að skapa heil- steyptar og trúverðugar persónur sem allar hafa sinn djöful að draga. Bæst hefur í hópinn Meryl Streep sem fer á kostum sem tengdamóðirin sem hleypir öllu í bál og brand á sinn hægláta og lúmska hátt. Er hún hressandi viðbót við þáttinn. Big little lies er saga um vinskap, trúnað, mann- lega bresti, sambönd, ástir, framhjáhald, heimilis- ofbeldi, nauðgun, morð, leyndarmál og lygar. Blandaðu þessu saman við bestu leikkonur Banda- ríkjanna og útkoman getur bara orðið góð. Ljósvakinn Ásdís Ásgeirsdóttir Þagað saman yfir voðaverki Lygar Vinkonurnar búa yfir stóru leyndarmáli. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. 14 til 18 Siggi Gunnars Sum- arsíðdegi með Sigga Gunnars. Góð tónlist, létt spjall, skemmtilegir gestir og leikir síðdegis í sumar. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Ritstjórn Morgun- blaðsins og mbl.is sér K100 fyrir fréttum á heila tímanum, alla virka daga. Tony Revolori er greinilega enginn Peter Parker. Síðustu helgi var leik- arinn sem fer með hlutverk í kvik- myndinni um Spiderman rekinn út af Comic-Con eftir að hann klifraði upp í tré til að ná mynd fyrir sam- félagsmiðlana. Revolori sást klifra upp í tré sem er á miðju þaki Hard Rock-hótelsins í viðburði á vegum Entertainment Weekly. Hann náði að taka nokkrar myndir áður en ör- yggisverðir görguðu á hann að fara niður, en þegar hann var kominn niður var honum fylgt beinustu leið út. Hann baðst afsökunar og yfirgaf viðburðinn þegjandi og hljóðalaust. Spiderman-leikari rekinn af Comic-Con Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 15 skýjað Lúxemborg 25 heiðskírt Algarve 28 heiðskírt Akureyri 14 skýjað Dublin 23 léttskýjað Barcelona 31 heiðskírt Egilsstaðir 10 alskýjað Vatnsskarðshólar 12 skýjað Glasgow 23 alskýjað Mallorca 34 heiðskírt London 26 léttskýjað Róm 32 heiðskírt Nuuk 13 léttskýjað París 31 heiðskírt Aþena 31 heiðskírt Þórshöfn 11 skýjað Amsterdam 25 heiðskírt Winnipeg 23 heiðskírt Ósló 16 skýjað Hamborg 22 skýjað Montreal 21 alskýjað Kaupmannahöfn 15 skúrir Berlín 23 rigning New York 25 rigning Stokkhólmur 21 léttskýjað Vín 29 heiðskírt Chicago 21 rigning Helsinki 20 rigning Moskva 24 léttskýjað  Gamansamur þáttur frá HBO með Söruh Jessicu Parker og Thomas Haden Church. Í síðustu þáttaröð skildu hjónakornin en skilnaðurinn gekk hins vegar ekki snurðu- laust fyrir sig og oftar en ekki enduðu samverustundir þeirra með skrautlegum uppákomum. Við höldum áfram þar sem frá var horfið í fyrri þáttaröð en þá var allt farið í bál og brand hjá þeim og illvígar forræðisdeilur í uppsiglingu. Stöð 2 kl. 00.10 DivorceHringbraut Omega N4

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.