Morgunblaðið - 25.07.2019, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 25.07.2019, Qupperneq 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JÚLÍ 2019 Eikjuvogur 29 - 104 Rvk. s: 781-5100 Opið: Mán-fim: 12-18 fös: 12-16 NÝ SENDING Skoðið laxdal.is Skipholti 29b • S. 551 4422 LAXDAL SUMARSALAN MEIRA & MEIRA ÚTSÖLUFJÖR 50-70% afsláttur Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Við erum á facebook str. 36-56 20% aukaafsláttur af allri útsöluvöru Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Nýjar haustvörur streyma inn Str. 38-58 Ármúla 44, 108 Reykjavík s. 562 6062 Nýjar vörur komnar Allt að 80% afsláttur Útsala Félags- og barnamálaráðherra hef- ur nú birt í samráðsgátt stjórnvalda minnisblað um aðgerðir sem hann hyggst ráðast í til þess að gera Íbúðalánasjóði kleift að bjóða nýjar tegundir lána til uppbyggingar íbúðarhúsnæðis á landsbyggðinni. Í frétt frá ráðuneytinu segir að fyr- irhugaðar séu breytingar á lögum um almennar íbúðir, sem m.a. er ætlað að bregðast við misvægi á milli byggingarkostnaðar og mark- aðsverðs á landsbyggðinni. Mark- mið breytinganna sé að gera sveit- arfélögum á landsbyggðinni kleift að byggja íbúðir í almenna leigu- kerfinu með stofnframlagi ríkisins. Í frétt ráðuneytisins segir að stöðnun sé algengt vandamál í þess- um sveitarfélögum og víða hafi ekk- ert íbúðarhúsnæði verið byggt í einn til tvo áratugi. Mun meira hafi verið byggt á landsbyggðinni frá aldamótum og fram að hruni, held- ur en síðustu ár. Sérfræðingar Íbúðalánasjóðs sjái merki um mark- aðsbrest á mörgum svæðum enda ráðist fáir í að reisa nýtt íbúðar- húsnæði þrátt fyrir að atvinna sé víðast hvar næg og eftirspurn eftir íbúðum mikil. Þeir fáu sem vilja byggja í smærri sveitarfélögum komi oft á tíðum að lokuðum dyrum á lánamarkaðnum. Dýr og erfið fjármögnun, skortur á byggingarað- ilum og misvægi milli húsnæðis- verðs og byggingarkostnaðar hafi valdið því að lítið eða ekkert sé byggt. Ráðherra boðar einnig að hann muni setja í reglugerð nýjan lána- flokk hjá Íbúðalánasjóði til að auð- velda sjóðnum að veita fjármögnun á landsbyggðinni Nýr lánaflokkur fyrir landsbyggðina Morgunblaðið/Golli Húsnæði Skortur er á íbúðar- húsnæði á landsbyggðinni.  Greitt fyrir byggingu íbúða úti á landi  Kynnt í samráðsgátt stjórnvalda Rétt uppsetning Þau mistök urðu við uppsetningu greinar Sigurðar Skúlasonar, „Bæbæ íslenska“, sem birtist í blaðinu í fyrradag, að millifyrirsögn rann inn í ljóðið Hreinsun eftir Gyrði Elíasson og er beðist velvirðingar á því. Ljóðið er svona: Einhverntíma kemur að því að plánetan fær nóg, tekur á sig snöggan rykk á ofurhröðum snúningi sínum og þeytir öllum þessum 7 milljörðum ásamt því sem tilheyrir út í myrkan geiminn, svona rétt einsog þegar dýr hristir af sér óværu. Svo byrjar hún í rólegheitum upp á nýtt að safna lífi. LEIÐRÉTT SMARTLAND
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.