Morgunblaðið - 26.07.2019, Síða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ 2019
577 5757 | www.igf.is | igf@igf.is
ERT ÞÚ AÐ FARA Í
FRAMKVÆMDIR?
Fyrir nánari upplýsingar,
við söludeild okkar í síma 577 5757
Við bjóðum upp á margar stærðir
af opnum og lokuðum
krókagámum
til leigu
hafið samband
Á laugardag Suðaustan 5-13 m/s
og víða rigning, en þurrt að mestu á
Norðaustur- og Austurlandi. Hiti 10
til 20 stig, hlýjast norðaustan til.
Á sunnudag Suðaustan 5-10. Rign-
ing með köflum um sunnanvert landið, annars úkomulítið. Hiti víða 14 til 22 stig, hlýjast
norðaustan til.
RÚV
10.55 HM í sundi
13.25 Sumarið
13.45 Útsvar 2015-2016
15.05 Enn ein stöðin
15.30 Séra Brown
16.15 Studíó A
16.55 Nonni og Manni
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Allt í einum graut
18.25 Tryllitæki – Klósettsturt-
arinn
18.31 Bitið, brennt og stungið
18.45 Bækur og staðir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Íslenskt grínsumar:
Radíus
20.05 Íslenskt grínsumar:
Edda – engum lík
20.45 Martin læknir
21.35 Agatha rannsakar málið
– Forvitni aðstoð-
arpresturinn
23.10 Vandræðamaðurinn
Sjónvarp Símans
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves Ray-
mond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mother
13.05 LA to Vegas
13.30 Solsidan
13.50 Family Guy
14.15 The Biggest Loser
15.00 90210
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 Younger
19.30 Alone Together
19.55 The Bachelorette
21.25 The Family
23.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
24.00 NCIS
00.45 The Handmaid’s Tale
01.40 The Truth About the
Harry Quebert Affair
02.40 Ray Donovan
03.35 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.00 Blíða og Blær
07.25 Friends
07.45 Brother vs. Brother
08.30 Grey’s Anatomy
09.15 Bold and the Beautiful
09.35 The New Girl
10.00 The Good Doctor
10.45 Deception
11.30 Satt eða logið?
12.10 Feðgar á ferð
12.35 Nágrannar
13.00 Amelia
14.50 Robo-Dog
16.30 Scooby-Doo & Bat-
man: The Brave and
the Bold
17.45 Bold and the Beautiful
18.05 Nágrannar
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
18.55 Veður
19.00 Strictly Come Dancing
20.30 Strictly Come Dancing
21.15 Lady Bird
22.50 Native Son
00.35 Argo
02.35 Rampage
04.20 Amelia
20.00 Fasteignir og heimili
(e)
20.30 Sögustund (e)
21.00 Hafnir Íslands 2017
(e)
21.30 Kíkt í skúrinn (e)
endurt. allan sólarhr.
10.30 In Search of the Lords
Way
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 LAK
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Trúarlíf
18.30 David Cho
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Let My People Think
20.30 Jesús Kristur er svarið
21.00 Catch the Fire
22.00 Times Square Church
23.00 United Reykjavík
23.30 The Way of the Master
20.00 Föstudagsþátturinn
endurt. allan sólarhr.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál: Fyrri hluti.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Sumarmál: Seinni hluti.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot af eilífðinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Grár köttur.
17.00 Fréttir.
17.03 Tengivagninn.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Tunglferðin.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
19.50 Lofthelgin.
20.40 Grúskað í garðinum.
21.30 Kvöldsagan: Sand-
árbókin.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Sumarmál: Fyrri hluti.
23.05 Sumarmál: Seinni hluti.
24.00 Fréttir.
26. júlí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 4:16 22:54
ÍSAFJÖRÐUR 3:54 23:26
SIGLUFJÖRÐUR 3:36 23:10
DJÚPIVOGUR 3:39 22:30
Veðrið kl. 12 í dag
Norðaustan 3-10 m/s. Skýjað að mestu og þurrt að kalla, en stöku skúrir inn til landsins.
Fer að rigna á morgun, fyrst austan til, en úrkomuminna norðanlands. Hiti 8 til 18 stig.
Margir hafa hlaðvörp
í hávegum og geta
ekki án þeirra verið,
en á þessum bæ hafa
þau að mestu farið
fyrir ofan garð og
neðan, ekki af neinni
ástæðu annarri en að
þau hafa ekki komist
að fyrir utan einstaka
Fílalag úr hinni
snjöllu þáttaröð félag-
anna Bergs Ebba Benediktssonar og Snorra
Helgasonar. Þar til kom að því að dvalið skyldi í
bústað í viku og ekið daglega í vinnuna, 45 mín-
útur hvora leið.
Fyrsta daginn var flakkað milli útvarpsstöðva
og mest staldrað við á K-100.
Annan daginn vaknaði sú hugmynd að nota nú-
tímatækni til að hlusta á Hljóðmoggann og þá
varð ekki aftur snúið. Hálftíma pakki með helstu
fréttum af innlendum vettvangi og erlendum, úr
viðskiptalífinu, menningu og listum og íþróttum
og síðan leiðarar og Staksteinar í pylsuendanum
og lesturinn til fyrirmyndar.
Dauður tími undir stýri getur verið hvimleiður
og nauðsynlegt að hafa eitthvað í eyrum þegar
engir eru ferðafélagarnir.
Ef efnið er gott geta jafnvel umferðarteppur
orðið þolanlegar, ef ekki eftirsóknarverðar, og
ég stóð mig að því að sitja áfram í bílnum þegar
komið var á áfangastað til þess að klára að
hlusta á Hljóðmoggann.
Ljósvakinn Karl Blöndal
Hlustað á
Hljóðmoggann
Ferðafélagi Hljóðmogg-
inn er þarfaþing í bílnum.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð framúr með bros á
vör. Fréttir á klukkutíma fresti.
10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg
tónlist og létt spjall með Ernu alla
virka daga á K100.
14 til 18 Siggi Gunnars Sum-
arsíðdegi með Sigga Gunnars. Góð
tónlist, létt spjall, skemmtilegir
gestir og leikir síðdegis í sumar.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is sér K100 fyrir
fréttum á heila tímanum, alla virka
daga
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 14 skýjað Lúxemborg 28 heiðskírt Algarve 24 heiðskírt
Akureyri 13 skýjað Dublin 19 léttskýjað Barcelona 26 heiðskírt
Egilsstaðir 14 léttskýjað Vatnsskarðshólar 14 léttskýjað Glasgow 21 rigning
Mallorca 28 heiðskírt London 28 skúrir
Róm 27 heiðskírt Nuuk 6 súld París 33 þrumuveður
Aþena 24 heiðskírt Þórshöfn 14 skýjað Amsterdam 30 heiðskírt
Winnipeg 28 léttskýjað Ósló 20 heiðskírt Hamborg 25 heiðskírt
Montreal 27 léttskýjað Kaupmannahöfn 19 léttskýjað Berlín 25 heiðskírt
New York 28 heiðskírt Stokkhólmur 22 heiðskírt Vín 24 heiðskírt
Chicago 29 léttskýjað Helsinki 18 heiðskírt Moskva 18 heiðskírt
Gamanmynd frá 2018 sem tilnefnd var til fimm Óskarsverðlauna. Lady Bird er af
þeirri tegund mynda sem á ensku eru jafnan nefndar „coming of age“-myndir en
þær fjalla um það tímabil í lífi hverrar manneskju þegar þær þurfa að taka skrefin
frá æsku- og unglingsárunum yfir í heim hinna fullorðnu. Það getur gengið mis-
jafnlega eins og allir vita sem reynt hafa og hér er þessum skrefum lýst á snilld-
arlegan hátt með sérlega vel skrifuðum samtölum og samleik þeirra leikara sem
við sögu koma. Ekki láta þessa frábæru mynd fram hjá þér fara.
Stöð 2 kl. 21.15 Lady Bird
Myndbrot
úr kvik-
mynd sem
gerð hefur
verið um
Fred Rogers
heitinn er
komið út,
myndin heitir A Beautiful Day in
the Neighborhood. Í stiklunni sjást
skólabörn syngja fyrir Rogers á
lestarstöð og við fáum að sjá Tom
Hanks klæddan eins og Fred á setti
í þættinum sem hét Mister Rogers’
Neighborhood. Kvikmyndin er
lauslega byggð á grein frá árinu
1998 sem birtist í tímaritinu Es-
quire. Greinina skrifaði Tom Junod,
um jákvæð áhrif Rogers á milljónir
manna með jákvæðni sinni og góð-
mennsku.
Mister Rogers’ Neighborhood
fór í 31 þáttaröð en endaði 2001.
Rogers lést síðan árið 2003. Mynd-
in kemur í kvikmyndahús í nóv-
ember.
Tom Hanks leikur
Mr. Rogers