Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.07.2019, Page 18

Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.07.2019, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14.7. 2019 LÍFSSTÍLL Sumarlegir smáhlutir Frjálsleg og skemmtileg uppröðun. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Epal 19.500 kr. Smekklegur olíulampi frá Skagerak. Tilvalinn á svalirnar. The Pier 29.900 kr. Huggulegur körfustóll. Módern 7.990 kr. Fölbleikur púði í stærðinni 50 x 50 cm. Yfir hásumarið er kjörið að nostra svolítið við svalirnar eða pallinn. Sumarlegir smáhlutir í ljósum litum gera svalirnar umsvifalaust hlýlegri og notalegri. Fallega smáhluti svo sem falleg teppi, luktir eða púða er upplagt nýta inni yfir vetrar- tímann og gefa heimilinu þannig ölítið léttari blæ. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Snúran 12.900 kr. Dásamlegur blómapúði í stærðinni 60 x 60 cm. Fakó 5.295 kr. Smart handklæði í stærðinni 100 x 180 cm. Magnolia frá 17.000 kr. Dásamleg lukt sem hæfir bæði innan- og utandýra frá hönnunarhúsinu Tine K.Epal 21.000 kr. Ljós með LED-lýsingu sem auðvelt er að ferðast með eða hengja á vegg. Hentar vel í garðinn eða á svalirnar á góðviðriskvöldum. FAXAFENI 5 Reykjavík 588 8477 DALSBRAUT 1 Akureyri 588 1100 SKEIÐI 1 Ísafirði 456 4566 AFGREIÐSLUTÍMI Mán.–fös. 10–18 | Lau. 11–16 www.betrabak.is 60%AFSLÁTTUR ALLT AÐ VEFVERSLUN www.betrabak.is OPIN ALLAN SÓLARHRINGINN ÚTSALA SUMAR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.