Morgunblaðið - 13.08.2019, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 2019
Skólar & námskeið
fylgir Morgunblaðinu
föstudaginn 16. ágúst
NÁNARI UPPLÝSINGAR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105 kata@mbl.is
PÖNTUN AUGLÝSINGA
fyrir miðvikudaginn 14. ágúst.
SÉRBLAÐ
Í blaðinu verður fjallað um
þá fjölbreyttu valkosti sem
í boði eru fyrir þá sem stefna
á að auka þekkingu sína
og færni í haust og vetur.
–– Meira fyrir lesendur
Á miðvikudag Norðan og norð-
austan 5-13 m/s. Hiti 6 til 15
stig, hlýjast á Suðurlandi.
Á fimmtudag Austlæg átt 3-10
m/s og rigning A-lands í fyrstu,
annars skýjað með köflum og úrkomulítið. Hiti 8 til 14 stig, hlýjast um landið SV-
vert.
RÚV
12.40 Sumarið
13.00 Útsvar 2016-2017
14.10 Andri á flandri í túrista-
landi
14.40 Augnablik – úr 50 ára
sögu sjónvarpsins
14.55 Manstu gamla daga?
15.45 Ferðastiklur
16.30 Viðtalið
17.00 Íslendingar
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Ósagða sagan
18.29 Hönnunarstirnin
18.46 Bílskúrsbras
18.50 Landakort
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Sumarið
20.00 Treystið lækninum
21.00 Njósnarinn
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Uppljóstrari
23.20 Haltu mér, slepptu mér
00.05 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves Ray-
mond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mother
13.05 Dr. Phil
13.50 American Housewife
14.15 George Clarke’s Old
House, New Home
15.00 90210
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 The Neighborhood
20.10 Jane the Virgin
21.00 The Good Fight
21.50 Star
22.35 I’m Dying Up Here
23.35 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.20 The Late Late Show
with James Corden
01.05 NCIS
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.00 The Simpsons
07.25 Friends
07.45 Gilmore Girls
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beautiful
09.35 Suits
10.40 NCIS
11.20 Curb Your Enthusiasm
11.55 Um land allt
12.35 Nágrannar
13.00 So You Think You Can
Dance 15
14.20 So You Think You Can
Dance 15
15.45 The Goldbergs
16.10 Nettir kettir
17.00 Bold and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Veður
19.25 The Goldbergs
19.50 Puppy School
20.45 Succession
21.45 Our Girl
22.40 Jett
23.35 Knightfall
00.20 Last Week Tonight with
John Oliver
00.50 Veronica Mars
01.35 Wentworth
02.25 You’re the Worst
18.00 Bókahornið
18.30 Fasteignir og heimili
19.00 Mannamál – sígildur
þáttur
19.30 Smakk/takk (e)
20.00 Hjólaðu
20.30 Ísland og umheimur
21.00 Bankað upp á
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blessun, bölvun eða
tilviljun?
20.30 Charles Stanley
21.00 Joseph Prince-New
Creation Church
21.30 United Reykjavík
22.30 Áhrifaríkt líf
19.00 Að Vestan
19.30 Taktíkin; Hallgrímur
Jónasson (e)
20.00 Að Norðan
20.30 Garðarölt í sum-
arbænum Hveragerði
21.00 Að Norðan
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Þjóðlagahátíð á Siglu-
firði.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Tengivagninn.
17.00 Fréttir.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp KrakkaRÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar evr-
ópskra útvarpsstöðva.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Hringsól.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Tengivagninn.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
13. ágúst Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 5:13 21:53
ÍSAFJÖRÐUR 5:03 22:13
SIGLUFJÖRÐUR 4:45 21:57
DJÚPIVOGUR 4:39 21:27
Veðrið kl. 12 í dag
Norðan 10-18 m/s, hvassast vestast, en hægari vindur A-lands. Rigning um norðanvert
landið, talsverð eða mikil á köflum á Ströndum, en skýjað sunnan heiða og úrkomulítið.
Dregur smám saman úr vindi og úrkomu í kvöld og nótt. Hiti 3 til 8 stig fyrir norðan.
Þeir eru ekki allir
þægilegir á að horfa,
bresku sjónvarpsþætt-
irnir Black Mirror.
Þótt þeir séu misgóðir
verður að segjast að
hugmyndir sem þar
eru settar fram eru oft
æði áhugaverðar. Oft
fjalla þeir um framtíð-
arsamfélag þar sem ný
tækni hefur skelfileg-
ar afleiðingar. Tæknin getur nefnilega greinilega
eyðilagt líf fólks ekki síður en bætt það ef marka
má þættina.
Fimm seríur af þessum vísindaskáldskap má
finna á Netflix og er hver þáttur sjálfstæður. Einn
þáttur fjallar um hversu langt breski forsætisráð-
herrann myndi ganga til þess að bjarga lífi prins-
essu, en mannræningi fór fram á að hann myndi
eiga mök við svín í beinni útsendingu. Vægast
sagt einkennilegt sjónvarpsefni en þátturinn vakti
spurningar sem satt best að segja er erfitt að
svara.
Annar þáttur gerist í náinni framtíð þar sem
fólk var með græddan í sig lítinn kubb sem gerði
það að verkum að hvert augnablik lífsins var tekið
upp. Hægt var að spóla til baka, skoða „atriðið“,
endurmeta það, súmma inn, velta hverju smá-
atriði fyrir sér og jafnvel varpa því á skjá og sýna
öðrum. Klárlega er þetta afar slæm hugmynd því
allir vita að ekki er til neins að dvelja í fortíðinni,
hvað þá kryfja hana til mergjar aftur og aftur.
Ljósvakinn Ásdís Ásgeirsdóttir
Er tæknivædda
framtíðin svört?
Tækni Að skoða fortíðina
er ekki góð skemmtun.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð framúr með bros á
vör. Fréttir á klukkutíma fresti.
10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg
tónlist og létt spjall með Ernu alla
virka daga á K100.
14 til 18 Siggi Gunnars Sum-
arsíðdegi með Sigga Gunnars. Góð
tónlist, létt spjall, skemmtilegir
gestir og leikir síðdegis í sumar.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is sér K100 fyrir
fréttum á heila tímanum, alla virka
daga
Söngkonan Miley Cyrus og leik-
arinn Liam Hemsworth tilkynntu
skilnað sinn um helgina en parið
gekk í það heilaga við lágstemmda
athöfn á síðustu Þorláksmessu.
Það eru því aðeins rúmir sjö mán-
uðir síðan þau giftu sig. Cyrus og
Hemsworth eru þekkt fyrir storma-
samt samband en þau kynntust ár-
ið 2009 og trúlofuðu sig fyrst
þremur árum seinna. Trúlofunin
entist þó ekki og hætti parið sam-
an árið 2013. Cyrus staðfesti svo
árið 2016 að þau væru ekki bara
byrjuð saman aftur heldur líka trú-
lofuð.
Miley skilin
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 9 súld Lúxemborg 17 léttskýjað Algarve 26 heiðskírt
Akureyri 8 rigning Dublin 14 skúrir Barcelona 27 léttskýjað
Egilsstaðir 10 skýjað Vatnsskarðshólar 12 skýjað Glasgow 14 skúrir
Mallorca 27 skýjað London 16 skúrir
Róm 34 heiðskírt Nuuk 15 léttskýjað París 19 léttskýjað
Aþena 30 heiðskírt Þórshöfn 13 heiðskírt Amsterdam 17 rigning
Winnipeg 20 skýjað Ósló 18 skúrir Hamborg 21 léttskýjað
Montreal 22 skýjað Kaupmannahöfn 20 rigning Berlín 22 heiðskírt
New York 28 léttskýjað Stokkhólmur 19 skúrir Vín 27 léttskýjað
Chicago 26 rigning Helsinki 18 skúrir Moskva 21 heiðskírt
Fræðandi þættir frá BBC um heilsufar, lífsstíl og heilsufarstengdar mýtur. Um-
sjónarmaður: Michael Mosley.
RÚV kl. 20.00 Treystið lækninum