Þjóðarbúskapurinn - 01.04.1998, Page 93
Tafla 4.8 frh.
Heildaraflatekjur á föstu verði og fjármunaeign í fískiskipum 1945-1996
The volume indices of the catch value and the fishingfleet at constant prices 1945-1996
Magnvísitala afla-
Magnvísitala aflaverðmætis Volume indices of calch at constant prices Fjármunaeign í fiskiskipum magnvísitala Volume indices of the fishingfleet at constant prices verðmætis m.v. meðalverð útfluttra sjávarafurða Volume indices of export marine product
1990 129,0 134,5 103,4
1991 122,4 132,2 97,4
1992 120,7 136,9 95,9
1993 125,3 132,8 98,8
1994 122,3 131,1 98,2
1995 120,8 126,0 97,4
1996 126,2 126,9 104,5
Ath. Magnvísitala aflaverðmætis er fengin með því að verðleggja aflann á því heildarverði sem fæst fyrir hann innanlands
og erlendis. Magnvísitalan sýnir því fremur aflatekjur fiskiskipaflotans á föstu verði en aflamagn á föstu verði. Þetta á sér-
staklega við síðari ár þegar mikil aukning varð á afla seldum erlendis og sjófrystum afla. Leitast er við að taka tillit til þess
virðisauka sem myndast við vinnslu aflans um borð og við sölu aflans erlendis. Magnvísitala aflaverðmætis m.v. meðal-
verð útfluttra sjávarafúðra er fengin með því að verðleggja allan afla heima og erlendis m.v. meðalverð útfluttra sjávarafurða
Verðlag ársins 1963 er lagt til grundvallar árunum 1960-1970. Árin 1970-1979 er það verðlag ársins 1974, 1980-1983 verðlag
ársins 1980,1984-1989 verðlag ársins 1987, 1990-1993 verðlag ársins 1990 og eftir það verðlag ársins 1995.
Note. Catch values are dejlated hy domestic andforeign fish prices. The catch volume reJJects therefore changes
in the fleets' revenue at fixedprice, rather than volume of catch. This pertains especially to recent years when landings
ahroad andfreezing at sea increased sharply, hut catch frozen at sea is valued at same price asfish landed abroad.
ln the last column all catch is deflated hy domestic prices.
Heildaraflatekjur á föstu verði og fjármunaeign
fiskiskipaflotans, magnvísitölur 1980=100
160
140
120
100
80
60
40
20
0
1945 1950 1955 1960 1965 1970 1975 1980 1985 1990 1995
91