Jólatíðindin

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jólatíðindin - 01.12.1927, Qupperneq 4

Jólatíðindin - 01.12.1927, Qupperneq 4
4 JÓLATÍÐINDJN Ðesember 1927 'syf’....' , i. ,.x,; :*•*• ...;..•:•;*•.•••#•* „Guð sjer það“ || (Þýtt). .•'•Jí4. „Viljið þjer gera svo vel og gefa á þennan söfnunarlista, til fatakaupa handa fátækum börnum?“ Það var í einu af stærri kaffihúsum höfuðstaðarins, að pessi orð voru töluð. Ung stúlka i einkennisbúningi Hjálpræðis- hersins, gekk frá borði til borðs í veitingastofunni og sýndi gestunum samskotalistann, sem hún var með. Hún endurtók stöðugt fyrnefnda spurningu. Sumir gáfu á listann, en aðrir ekki. — Við eitt borð sátu tvær miðaldra konur. Þegar list- inn kom að peim, sagði önnur þeirra: „Við höfum sjálfar innsöfnun með höndum. Við erum meðlimir i fjelagi, sem gefur 50 fátækum börnum föt fyrir jólin. Hversu mörg börn ætlar Hjálpræðisherinn að klæða?“ „Fjögur hunrduð", svaraði stúlkan glaðlega. „Fjögur hundruð! — Jeg verð að játa, að pað er mikið: en pið eruð nú líka svo dugleg að betla í Hjálpræðishernum“. Veikur roði færðist fram í kinnar ungu stúlkunnar. „Við betlum ekki, frú“, sagði hún; „við gerum nákvæmlega pað sama og þjer, — við söfnum; en við erum ef til vill kost- gæfnari i viðleitni okkar, pví við látum okkur pað miklu skifta, að sem allra flestum verði hjálpað“. Ung stúlka, sem sat við næsta borð, leit upp frá dagb'aðinu, sem hún var að lesa. Tillit hennar lýsti aðdáun og virðingu fyrir hinni ungu, fórnfúsu stúlku, og pegar hún lagði listann á borðið hjá henni, pá gaf hún 50 krónur. Augu stúlkunnar ljómuðu af gleði yfir pessari rausnarlegu gjöf. „Viljið pjer ekki skrifa nafnið yðar á listann, ungfrú?“ spurði hún. „Þess parf ekki“, svaraði hún, „setjið pjer bara ónefndur". „Já, jeg skil yður, Guð sjer pað, og hann mun vissulega launa petta ríkulega. — Guð blessi yður“, sagði hún, og gekk út úr veitingastofunni. Ungfrúin sat eftir og hugsaði um orð stúlk- unnar: „Guð sjer pað!“ — Var petta pess eðlis, að Guð skifti sjer af pvi? Hún hafði alls ekkert hugsað um Guð, peg- ar hún gaf þessar 50 krónur. Það voru fátæku börnin, sem á þeirri stundu höfðu ráðið yfir huga hennar, samfara djúpri lotnigu fyrir hinni duglegu og hugdjörfu stúlku, sem af frjáls- uin vilja og með fúsu geði gekk erindi hjálpseminnar og poldi háð og fyrirliíningu, svo að hægt yrði að bæta kjör hinna bágstöddu. En svo vöknuðu pessi orð ritningarinnar eins og ósjálfrátt í huga hennar: „Það, sem pjer gerið einum af mínuni minstu bræðrum, pað gerið pjer mjer“. Það var sem heitur straumur færi um hana alla. Hvað gat þetta verið? Var pað óskin um blessun Guðs, seni hafði snert sál hennar? „Guð“, hvíslaði hún, „ef petta er að gera eitthvað fyrir einn af smælingjum pínum, pá veit jeg, að pú sjer það“. Hún vaknaði upp af þessum hugleiðingum við pað, að nafn hennar var nefnt. Það voru konurnar, sem fyr er getið. „Frú Mörk vildi ekki gefa neitt á söfnunarlistann minn“, sagði önnur þeirra. „Hún sagði, að pað væru aðrir, sem hún pyrfti að hjálpa,-en því trúi jeg nú ekki. Hvað segið pjer, frú Hansen ?“ hjelt hún áfram. „Jeg held, að frú Mörk sje nísk. Ef hún væri pað ekki, pá væri engin ástæða fyrir hana, að sitja frá morgni til kvölds og sauma fyrir aðra. Hún erfði pó nokkuð eftir manninn sinn, og auk pess hefir einkadótíir hennar ágæt laun, svo að pær ættu að geta komist sómasamlega af án pess. Jeg þekki ekki dóttur hennar, en jeg hefi heyrt, að hún bærist töluvert á“. Ungfrú Mörk laut mjög yfir blaðið, sem hún var að lesa. Það var móðir hennar, sem pær voru að tala um. Það var móðir hennar, sem þær kölluðu niska. Þessi ummæli særðu hjarta hennar; og pað, sem særði hana mest, var þetta, að móðir hennar saumaði fyrir fólk vegna nísku. Hversu oft höfðu ekki vinir hennar talað um petta sama; og seinast í gærkvöldi hafði unnusti hennar sagt, að hann fyrirverði sig fyrir pað, og hann hafði spurt hana, hvort pað væri nú svo í raun og veru, að pær kæmust ekki af án pess, og ef svo væri, pá gæti hann hjálpað þeim. Til hvers ætli mamma noti peningana? Ekki Iifðu pær í pví óhófi, að pær gætu ekki komist af með pað, sem hún lagði til heimilisins, — og svo höfðu pær erft talsvert eftir föður hennar. : Ungfrú Mörk stóð á fætur, borgaði fyrir sig og gekk út. Hún hafði ætlað sjer að fara til unnusta síns, en nú breytti hún um áform, og gekk einsömu! langa leið, áður en hún fór heim. Móðir henuar sat við saumavjelina, pegar hún kom heim um kvöldið. Útlit hennar var mjög preytulegt. „Jeg bjóst ekki við pjer svona snemma, elskan mín“, sagði frú Mörk, „en nú skal jeg leggja frá mjer saumana og búa til niat handa okkur, og svo skulum við gera okkur glaöa stund hjer heima í kvöld“. Þegar pær mæðgur sátu við kvöldverðinn nokkru síðar, sagði ungfrú Mörk: „Mamma, pað voru tvær frúr i kaffihús- inu I dag, að tala um pig. Þær sögðu, að pú værir nísk. Önnur þeirra hafði leitað samskota hjá pjer, til pess að kaupa fyrir föt handa fátækum börnum, núna fyrir jólin. Jeg gaf Hjálpræðishernum 50 krónur á söfnunarlista, i satna tilgangi, en ef jeg hefði vitað það, að pú hafðir ekkert til að gefa, pá hefði verið betra, að pú hefðir fengið þessar 50 krónur til að gefa á lista frúarinnar". „Hvers vegna pað, barnið gott?“ sagði frú Mörk brosandi. „Þá hefðu pær ekki sagt, að pú værir nísk, og þá„ — ung- frú Mörk fór að gráta — „þá hefðu pær ekki haft orð á pvi, Jólakerti og margt fleira nauðsynlegt til jólanna, fæst í Kaupfjelagi Verkam. VÍÐBOÐSTÆKI |MH|. Alt efni í útinet, rafvakar (Batterí), lampar, heyrnartól o. fl., ávalt fyrirliggjandi. Seljum aðeins fyrsta flokks vörur, öíektvo Go. 9dÓTEL §ULLFOSS 9ÍKUREYRI óskar öllum viðskiftavinum sínum gleðilegrar jójahátíðar og góðs og farsœls komandi árs, þakkar undanfarin góð og greið viðskifti og vonar að mega njóta trausts og viðskiýta framvegis. Qlannveig Œjavnardóttir. □□ □□ □□ □□ ■ ■ ■ ■ □□ □□ □□ □□ ■ ■ ■■ □□ □□ □□I □□I ■□□iiBaai IŒ»SlJPI IŒMBŒWI lúOgBJGBI ■□□SSBQI I □□!■□□! »□□■■□□■■□□1 Nýkomnir hattar, silki i kjóla og svuntur, slifsi, kjólatau, kjólaskraut, blóm silkiróbur í miklu úrvali, silkisjöl, slæður, svört tausjöl, plyds, ullarsokkar á börn og fullorðna, drengjakragar, kjólahárspennur, afarfalleg cenelíu- kögur á slifsi, skerma og kjóla. Valg. & Halld. Vigfúsd. !□□! ■□□ni iimi «□□■ !□□! ■□□1 iqqi ISqi ■□□■■□□■ !□□□■□□! !■□□! !■□□! imnai !■□□■ ■□□I ■□□I !□□■ ■ ■ ■ ■ □□ □□ □□ □□ ■ ■ ■ ■ □□ □□ □□ □□ ■■ ■■ □□ □□ Jóla-skófatnaður. Úrval svo mikið og fallegt, meira en nokkru sinni áður. Karltnenn, konur og börn! Komið og sjáið, því að sjón er sögu ríkari. AIIs konar skrautskór úr lakkskinni fyrir börn, tvílitir og Ijósir, margar teg. Heppilegir til jólapjafa. SjerJega fallegir lakkskór karlmanna. Kvenskór svo margar tegundir, að ekki verður talið. Munið einnig, að samfara gæðum og fjölbreylni, er verðið alt af lægst hjá Hvannbergsbræðrum Skóverslun. N Ý R K Ó R . Matt. 14, 31. og Jóh. 14, 1. > « :: að pú saumaðir fyrir fólk, og að dóttir pín bærist svo mikið á, að pú kæniist ekki af á annan hátt, en leggja svona mikið á pig við saumana". Frú Mörk roðnaði við pessi orð. Hún horfði á dóttur sína grátandi: „Þetta tekur mig sárt pin vegna", sagði hún, „en jeg get ekki breytt öðruvísi. Við komumst ágætlega af án peirra peninga, sem jeg fæ I sauma- laun, svo — “. „En hvers vegna ertu pá að sauma, mamma, ?“ tók dóttir- in fram í fyrir henni. „Leyfðu mjer að komast hjá pví, að svara þessu, barnið mitt. Láttu pjer nægja pað, að jeg fullvissa þig um, að engu er eytt til óþarfa“. — „Lofaðu mjer að vita, hverjum pú hjálp- ar, mamma, og svo vil jeg segja þeim pað, sein segja að pú sjert nisk“. — „Mikið blessað barn ertu“, sagði frú Mörk; „vilt pú segja öllum frá pví, sem pú gerir fyrir aðra, t. d. unnustann pinn? Jeg held ekki. Ætti jeg þá að segja frá öllu pví, sem jeg ef til vill get gert fyrir Frelsara minn og besta vin hjer á jörðu? Nei, barnið mitt, mjer er nóg, að Guð veit pað“. Ungfrú Mörk lá iengi vakandi fram eftir nóttunni og hugs- aði um samræðuna við móður sína. Að móðir hennar skyldi ekki reiðast þeirri ásökun, að hún væri nísk! En Guðs orð segir: „Sælir eruð pjer, pá er menn atyrða yður og ofsækja og tala ljúgandi alt ilt um yður niín vegna“. Móðir hennar var alveg ánægð með pað, að besti vinurinn hennar skiidi hana, og henni nægði, að honuni var kunnugt uin alt viðvíkj- andi henni. Ungfrú Mörk bað til Jesú og sagði: „Kæri Jesús, breyttu hjarta minu, svo að jeg verði eins og móðir mín, giöð og ánægð, pótt jeg eigi einkis samhygð, nema þína“. Það var á Þorláksmessukvöld. Ungfrú Mörk hafði verið í úthverfi bæjarins, að heimsækja konu þá, sem gerði hreina skrifstofuna, er hún vann á; lá hún nú veik í rúminu. Konan hafði orðið svo glöð yfir heimsókninni, og sjerstaklega yfir 100 krónu seðlinum, sem ungfrú Mörk færði henni að gjöf frá starfsfólkinu á skrifstofunni. Ungfrú Mörk átti eftir að kaupa ýmislegt, áður en búðunum yrði lokað, en svo ætiaði hún heim. I einni hliðargötu kom hún auga á nióður sína, sem bar tvo stóra bögla. — Hvert ætli niatnma sje að fara ? Hún átti enga kunningja í þessum hluta bæjarins. Alt í einu datt henni í hug, að nú gæti hún fengið að vita, til hvers móðir hennar notaði saumalaunin sín. Hún hægði á sjer og ljet móður sína komast hæfilega langt á undan, en pó ekki lengra en svo, að hún alt af gat sjeð hvað henni leið. Frú :,: Sjá, Guðs eilífa náðarhönd er nær. :,: Giaður pví jeg er, á hans vegum hjer, að hans eilífa náðarhönd er nær. Mörk staðnæmdist framan við tvílyft timburhús og hringdi dyrabjöilunni. Það var strax lokið upp og hún hvarf inn í húsið. Ungfrú Mork staönæmdist við húshorn par nálægt og beið hennar. Eftir stundarkorn koin frú Mörk út aftur, en nú vantaði báða böglana, sem hún hafði meðferðis, er hún fór inn í húsið. Þegar hún var komin í dálitla fjarlægð, gekk ungfrú Mörk heim að húsinu. Á hlið pess stóð með stórum stöfum: „S . . . . gamalmennaheimi!i“. Hún hringdi dyra- bjöllunni, og lauk ein „systirin" upp fyrir henni. „Fyrirgefið pjer,“ sagði ungfrú Mörk; „konan, sem var hjerna rjett áðan, er móðir mín, og langar mig til pess að fá að vita, hvert erindi hennar var hingað". „Einmitt pað, svo pjer eruð ungfrú Mörk“, sagði „systirin". „Móðir yðar hefir oft talað um yður. Ó, hvað pjer megið vera Guði þakklátar fyrir svo góða móður, sem þjer eigið“. „Já, pað er satt“, sagði ungfrú Mörk, „en pó held jeg, að jeg hafi misskilið hana, og ekki til fuilnustu sjeð, hversu góð hún er í raun og veru“. Svo sagði hún „systurinni" frá öilu, eins og pað var; sagði henni frá atvikinu i kaffihúsinu og pví, sem gerst hafði til pessa kvölds, þegar hún, af tilviljun, varð vör við ferð móður sinnar. Þegar hún hafði ljett pessari byrði af hjarta sínu, sagði „systirin": „Jeg veit ekki, hvort móðir yðar vildi leyfa injer, að sýna yður innihald böglanna. Jeg hefi lofað henni að þegja yfir því, sem hún gerir; en til pess að þjer getið sjeð, hvað kærleiksríkt hjarta getur gert fyrir Frelsara sinn, pá komið með mjer hjerna inn í herbergið". Á borðinu í herberginu lá stór hrúga af nýjum og góðum nærfatnaði. „Hjer eru 15 gamalmenni“, sagði „systirin", „sem móðir yðar hefir nú í tíu ár gefið nýjan nærfatnað fyrir jólin. Ekkert gamalmennanna veit hver hún er. Ekkert peirra hefir persónulega getað vottað henni þakklæii sitt; en hin pakkláts- sömu hjörtu þeirra hafa, með fyrirbænum sínum, kaliað bless- un Drottins yfir hana“. Stór tár runnu niður kinnarnar á ungfrú Mörk. Hún strauk fötin varlega, hver saumur var henni svo dýrmætur, pegar hún hugsaði um fórnfýsi móður sinnar. Hún leit framan í „systurina" og sagði: „Jeg held* að jeg hafi nú samt seni áður ekki verið Guði nógu þakklát fyrir pá góðu móður,

x

Jólatíðindin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólatíðindin
https://timarit.is/publication/1369

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.