Jólatíðindin - 01.12.1927, Síða 6

Jólatíðindin - 01.12.1927, Síða 6
6 JÓLATÍÐINDIN Desember 1927 Sm áveg is. 1. Ef þú getur — tendrað lítið Ijós handa einni sál, sem í myrkrinu gengur, sett þann, sem hryggur er, sólarmegin, kent öðrum að vera göfugri og bjartsýnni á lífið, unnið eina einustu sál til að lifa æðra lífi, hjálpað einhverjum til þess að vera betri og rjett- látari, ljett byrði þeirra, sem erfiða og eru hlaðnir þunga, aukið hinn útsloknandi neista kærleikans í heimin- um, — svo að orð þín og athafnir verði sem flestum til blessunar, — þá veist þú, að þú hefir ekki lifað til ónýtis, og þá munt þú með gleði og þakklátsemi ganga til hinstu hvíldar þinnar. 2. Að reikna út kostnaðinn. Tveir ungir menn voru að tala saman um hið þýð- ingarmikla atriði: Að þjóna Ouði. »Jeg get ekki með orðum Iýst því, hve mikið Jesús Kristur gerir fyrir mig. Pú getur ekkert gert, sem fremur yrði mjer til gleði en það, að fara að þjóna honum.« »Um þetta hefi jeg allmikið hugsað,« ansaði hinn, »en af því leiðir, að jeg verð þá að láta af ýmsu, og mjer er nú svo farið, að jeg vil helst reikna út allan kostnaðinn fyrir fram.« »Kæri vinur! Pú talar um að reikna út kostnaðinn, sem því er samfara að fylgja Jesú, en hvað hefir þú þá gert, með tilliti til þess, að reikna út kostnaðinn, sem af því leiðir, að fylgja honum ekki ?« Pessi alvarlegu orð vinarins hljómuðu í eyrum hans marga daga á eftir,! og hann fann engan frið fyr en hann hafði leitað hjálpræðis við fætur Frelsarans, en það gerði hann mjög brátt eftir að þetta samtal átti sjer stað. 3. Apinn. í kínverskum _sjávarbæ var einhverju sinni api, sem með tilburðum sínum var mörgum til mikillar skemtunar, einkum ferðamönnum, er þangað komu. Maður nokkur, sem kom til bæjarins, reyndi að fá apann til þess að drekka vín. Hjelt hann að hjer gæfist nýtt tilefni til gleðskapar, þegar apinn væri orð- inn drukkinn. En apinn var vandfýsinn. Hann Ieit ekki við hinum dýru vínum, sem sett voru fyrir hann. Pá var það ráð upp tekið, að búa til »eggjasnaps«. Petta hreif. Apinn drakk það i botn. Áhrif vínsins komu brátt í Ijós, því að aumingja ap- inn gerðist nú dauðadrukkinn, og fór að láta öllum illum látum. — Daginn eftir sat hann sneyptur úti í horni og léið auðsjáanlega mjög illa. Húkti hann þar með hendurnar um höfuð sjer, og vildi ekki líta nokkurn mann nje nærast á neinu. Annan daginn át hann heldur ekki, en á þriðja degi var hann í góðu skapi og heilbrigður. Eigi allfáum dögum síðar var honum aftur boðinn »eggjasnaps«. Tók hann þá glasið og rannsakaði innihald þess mjög gaumgæfilega, en að því búnu kastaði hann því af öllum mætti á gólfið, svo að það mölbrotnaði. Maðurinn, sem hafði gert þessar tilraunir með ap- ann, sagði kunningjum sínum frá þessum atburði. Varð þá einum þeirra að orði: »Vinur minn góður! Apinn er miklu skynsamari en þú.« — Já, og hann er miklu skynsamari en margir aðrir menn, sem þekkja skaðleg áhrif vínsins, í hvaða mynd, sem þess er neytt, en drekka það þó samt eftir sem áður. Til jólanna hefir verslun okkar fengið afarmikið af alls konar plettvöru, svosem: Kaffisett, skeiðar, skálar, bakka, vasa, skrautskrín og m. fl. Valg. & Halld. Vigfúsd. NB: Vörur sendar hvert á Iand sem óskað er gegn póstkröfu. /X\ W /Tk w Nk W /X\ | . f i Versl. Kristjáns Sigurðssonar, i <§• Akureyri. •§• Verslar með: •§• f Kornvörur — Nýlenduvörur — f f Leir & Glervarning — Eldhús- f f gögn — Smíðatól — Ýmsar f f járnvörur — Lampa og Lampa- f f dót -- Vefnaðarvörur — Háls- f f tau — Manchettskyrtur — f i Sokka — Nærföt — o. fl. — Í > Margar ísl. afurðir keyptar. 0-fc$* -!#!- -í^-->4*--fc$>!--fc$>!--!4í!'-fc$>!"fc$'---fc$>!--í4<--ífi-0 □□□□□ □□□□□ □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ □□ □□ □□ □ □ □ □ □ □ □ □ BRENN UMENN □□ □□ □□ □ □ □ □ □ □ □ □ saga eftir QUÐMUND HA.GALÍN kemur út rjett fyrir Jólin. Prófessor Sigurður Nordal telur □ hana meðal langbestu skáldsagna, □ | ! sem skrifaðar hafa verið á íslensku. R □ Bókin verður í fallegu skrautbandi □□ og fæst hjá bóksölum. □□ □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ □□□□□ □□□□□ □ □ □□ □□ □□ -------------------------------------n í kaffistofunni í SKJALDBORG fæst keypt á hvaða tíma dags sem er: Kaffi, Öl, Límonaði, Ávextir; auk pess getur fólk skemt sjer með grammofón- spili. — Nýjar plötur með næstu skipum. Virðingarfylst. Jóninna Pjetursdóttir. II i í j ó [a n n a. ÁVEXTIR: nýjir, þarkaðir og niðursoðnir. KR YDD: alls konar. jjóf). Qlagúefs, SÆduveyri. Jólatrje, Jólatrjesskraut, Leikföng, Sœlgœti og ýmislegt fieira til jólanna, einnig kransar og blóm, fæst í Strandgötu 39. Valgerður Ólafsdóttir. A 11 a r gutnmí- og leður- skóviðgerðir eru fljótt og vel af hendi leystar á skóvinnu- stofu G. Vigfúss. Ragnar Agústsson. Prentsmiðja Björns Jónssotiar. ix\ w /x\ w /J\ w /x\ w /J\ /x\ w /x\ U7 /X\ w /x\ w /x\ w /x\ w /x\ w /x\ Góð kaup til jólanna! Undirritaður hefir til sölu: Hafragrjón, hrísgrjón, sagogrjón, baunir, sveskjur, þurk. epli og aprikósur. Saltað og reykt flesk, reyktar, saltaðar og niðursoðnar pilsur, niðursoðið kjöt- og fiskmeti. Kaffi, sykur, kaffibætir, brent kaffi, malað og ómalað, kakaó, súkkulaði. Margar tegundir af matarkexi og kaffikex o. m. fl. Allar þessar vörur verða seldar með sjerstaklega lágu verði fram til jóla. Blikk-kassar, með ca. 4 kg. af fínu kixi hver, seljast með tækifærisverði, eða ca. 8 kr. kassinn. Einar Gunnarsson. !□■□■□■□■□■□■□■□■□■□■□■□■□■□■□■□■□■□■ ■□■□■□■ ■□■□I Heiðruðu viðskiftavinir. Par sem verslun mín í Hafnarstræti 35, verslunin Geysir og Söluturninn á Oddeyri, hafa nú fengið meiri og fjöl- breyttari vörur en nokkru sinni fyr, mun revnslan sanna ykkur, að bestu kaupin á JÓ.LAVÖRUM fáið þið þar. Viröingarfylst. Guðb/örn Björnsson. !□■□. ■ □ ■ □ ■ . □ ■ □ ■ □ ■ □ ■ □ ■ □ ■ □ ■ □ ■ □ ■ □ □□■■□□■■□□■■□□■■□□■■□□■■□□■■□□■■□□■■□□■■□□■■□□■■□□■Éan ■ □ □ ■ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ Vörurnar frá Eiríki Kristjánssyni auka jólagleðina. □ ■ J-Ó-L-A-GJA-F-I-R 0 □ fullorðinna og barna koma með s.s. Brúarfoss 14. des., mikið úrval! B Drengjafrakkarnir marg-eftirspurðu komnir. 10°/o afsláttur til jóta !□□■■□□■■□□■■□□■■□□■■□□■■□□■■□□■■□□■■□□■ :□■■□□■■□□■ □ H H H JÓLATRJE væntanleg um miðjan mánuðinn í H.f. Carl Höepfnersversl. H H H I RYELS B.-DEILD er stærsta úrvalið af alls konar fínum har.dsápum, ilm- vötnum, andlitsdufti (púður), andlitssmyrslum (creme), margar teg. frá ódýrustu til fínustu. Ennfremur nagla- kassar, burstakassar, alls konar kústar; afar fjölbreytt úrval af alls konar dömutöskum og veskjum, rafmagns- Iampar og skálar, hengipottar, kertastjakar, reykingaborð, kristalskálar, glös, krúsir, grammófónar af fínustu gerð, tösku-grammófónar á kr. 49.00, ódýrir grammófónar á 10,50—12,00, plötur í mjög fjölbreyttu úrvali, alls konar leikföng, afar ódýrir strástólar, og ótal margt fleira. I Ryels B.-Deild munn allir finna heppilegar °g ódýrar jölagjafir. H A. LDVIN R Y E L. H

x

Jólatíðindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólatíðindin
https://timarit.is/publication/1369

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.