Vinnumarkaður - 01.11.1999, Side 172
170
Stéttarfélög
7. Stéttarfélög
7. Labour unions
Yfirlit
I þessum kafla eru birtar töflur um skiptingu launþega í
stéttarfélög, bæði eins og fram kemur í vinnumarkaðs-
könnunum Hagstofunnar og í sérstakri könnun sem Hagstofan
gerir árlega hjá heildarsamtökum launþega. Helstu
niðurstöður eru eftirfarandi:
Samkvæmt tölum stéttarfélaga var fjöldi virkra félags-
manna 110.396 í árslok 1998. Samkvæmt niðurstöðu vinnu-
markaðskannana voru hins vegar 107.300 launþegar í
stéttarfélögum árið 1998. Þetta jafngildir því að 85,5%
launþega hafi verið í stéttarfélögum. Hlutfall þeirra sem eru
í stéttarfélögum fór minnkandi frá 1993 til 1997 en hækkaði
aftur 1998. Þess verður þó að gæta að breytingar frá ári til árs
eru innan skekkjumarka.
Synopsis
This chapter presents tables on the division of employees
into trade unions, both as revealed by the Statistics Iceland
labour market surveys and a separate survey conducted
annually by Statistics Iceland among labour organizations.
The main results were as follows:
At the end of 1998, 110,396 employees were active
members of trade unions according to figures from the trade
unions. According to the findings of the labour force survey,
however, 107,300 employees belonged to trade unions in
1998. This corresponds to 85.5% of employees being union-
ised. The proportion of unionised labour declined from
1993-1997, but increased again in 1998. It should be pointed
out, however, that the annual changes are within the confi-
dence limits.
Mynd 7.1 Samtök stéttarfélaga 1998
Figure 7.1 Labour federations 1998
Alþýðusamband íslands
Bandalag
háskólamanna
7%
Bandalag starfsmanna
ríkis og bæja 17%
Önnur og óþekkt
Other and unknown
Verkstjóra-San?band Kennfa-
samband samb.
ísi i% Banka- lslands
manna 4%
Farmanna og fiskimannasamb. ísl. 1%
3%
Stéttarfélagsþátttaka er hlutfallslega meiri meðal kvenna
enkarla, eða88% ámóti 83% árið 1998. Munarþarmestuum
að stéttarfélagsþátttaka er mest í svokölluðum hefðbundnum
kvennastörfum einkum hjá ríki og sveitarfélögum, þ.e. í
stjórnsýslu, menntakerfi og heilsugæslu.
Hugtök og aðferðir
Launþegi telst hver sá vera sem er ráðinn til starfa hjá
fyrirtæki, félagi eða hjá ríki eða sveitarfélögum og fær tekjur
sínar í formi dagvinnulauna, mánaðarlauna, bónusgreiðslna
eða hluts. Þá telst sá launþegi sem er atvinnulaus en er að leita
sér að launaðri vinnu.
Participation in labour unions is proportionally greater
among women than among men, at 88% as against 83% in
1998. The most obvious explanation for this difference is the
fact that labour union participation is greatest in the “tradi-
tional” women’s jobs, especially with central and local
govemment authorities, e.g. in public administration, educa-
tion and health care.
Concepts and methodology
An employee is anyone engaged to work with a company,
organization or public institution, who receives income in
the form of wages for daily work, monthly salaries, bonus
payments or shares of catches. A person who is unemployed
and looking for work is also classified as an employee.