Vinnumarkaður - 01.11.1999, Side 195
Greinargerð um aðferðir og hugtök
193
f þessari skýrslu hafa því allar áætlaðar heildartölur verið
umreiknaðar til samræmis við meðalmannfjölda á viðkomandi
ári, eins og Hagstofan reiknar hann, að frádregnum fjölda
þeirra sem vinnumarkaðskannanirnar gefa vísbendingu um
að séu búsettir erlendis en hafa lögheimili á íslandi. í töflu 9.4
er birt yfirlit um meðalmannfjölda 1996-1998 eftir aldri og
aðsetri eins og hann er metinn skv. þessari aðferð.
Ekki er ástæða til að ætla að í þjóðskrá sé umtalsverð van-
þekja, þ.e. að í hana vanti fólk sem ætti að teljast til þýðisins.
Rétt er að geta þess að frá og með árinu 1997 hefur
Hagstofan notað nýja aðferð við að meta meðalmannfjölda
hvers árs. Nú er miðað við stöðu þjóðskrár 1. júlí ár hvert eftir
að tekið hefur verið tillit til leiðréttinga næstu sex mánuði þar
áeftir. Áðurvarmeðalmannfjöldi metinn með vegnu meðaltali
mannfjölda 1. desembers ársins og næsta árs á undan að
teknu tilliti til aldursdreifingar 31. desember á viðkomandi
ári. Munur á þessum tveim aðferðum er hverfandi; innan við
0,1%. Munurinn er að því er virðist án bjaga.
Brottfallsskekkjur. í öllum rannsóknum geta niðurstöður
skekkst vegna þess að brottfall í úrtakinu dreifist misjafnt
eftir hópum. Helstu ástæður brottfalls eru neitanir, hindranir
vegna veikinda eða fötlunar, fjarvera frá heimili meðan á
könnun stendur eða að ekki tekst að finna aðsetur eða síma-
númer þeirra sem eru í úrtakinu.
Yfirleitt reynist erfiðara að ná til karla en kvenna. Oftast
er það vegna fjarveru frá heimili eða þess að þeir finnast ekki.
Erfiðara er að hafa uppi á ungu fóiki í síma en þeim sem eldri
eru. Þá reynist fólk á höfuðborgarsvæðinu oftar fjarverandi
en fólk annars staðar á landinu.
Höfuðborgarbúar og eldra fólk eru líklegri en aðrir til að
hafna þátttöku í könnuninni. Hins vegar eru konur, fólk utan
into account the age and sex distribution on December 3 lst
of the year in question. The absolute difference between the
two methods is less than 0.1% with no discemible bias.
Under-coverage errors in the sampling frame have not
been detected to any degree.
Non-response errors. Males are more difficult to reach
than females, both because of absence from home or non-
contact. Young people have a higher non-contact rate than
older people and inhabitants of the capital region are more
difficult to contact than others. Refusals are more prevalent
among inhabitants of the capital region and older persons.
Response rates are, however, higher for women, people outside
the capital region and middle-aged persons, as these are less
likely to be away from home or not to be found (Table 9.5).
To counter possible non-response bias the results have
been weighted by sex and age group information from the
National Register. No use was made of residence data, as
these are less reliable than other data.
Tafla 9.5 Heimtur og afföll í hlutfalli af hreinu úrtaki eftir aldri og búsetu 1996-1998
Table 9.5 Response and non-response as percentage of net sample by age groups and regions 1996-1998
Alls Höfuðborgarsvæði Utan höfuðborgarsvæðis
Total Capital region Other regions
Alls Karlar Konur Alls Karlar Konur Aiis Karlar Konur
Total Males Females Total Males Females Total Males Females
Svör alls Responses total
16-24 ára years
25-54 ára years
55-74 ára years
Neitanir alls Refusals total
16-24 ára years
25—54 ára years
55-74 ára years
Fjarverandi/finnast ekki alls
Not at home/no contact total
16-24 ára years
25-54 ára years
55-74 ára years
Veikir alls Ill/disabled total
16-24 ára years
25-54 ára years
55-74 ára years
88,2 87,2 89,2
89,7 89,4 90,0
88,5 86,9 90,1
85,9 85,8 86,0
5,5 5,5 5,5
3,7 3,8 3,6
5,6 5,7 5,6
7,0 6,7 7,2
5,3 6,6 4,1
6,0 6,2 5,9
5,2 6,9 3,6
4,9 5,9 4,0
0,9 0,7 1,1
0,6 0,7 0,6
0,6 0,5 0,7
2,2 1,6 2,8
87,2 85,9 88,5
88,5 88,0 89,1
87,5 85,2 89,6
85,3 85,7 84,9
6,0 6,2 5,9
4,3 4,9 3,6
6,1 6,4 5,8
7,4 6,7 8,1
5,8 7,0 4,5
6,6 6,3 6,8
5,8 7,8 3,9
4,9 5,4 4,3
1,0 0,9 1,1
0,6 0,8 0,5
0,6 0,5 0,7
2,4 2,1 2,7
90,2 89,4 91,0
91,6 91,4 91,7
90,7 89,6 91,9
87,1 86,6 87,7
4,4 4,3 4,4
2,4 2,2 2,7
4,4 4,4 4,5
6,2 6,6 5,9
4,6 5,8 3,4
5,4 5,8 4,9
4,4 5,7 2,9
4,7 6,1 3,5
0,8 0,5 1,2
0,6 0,6 0,7
0,5 0,3 0,7
1,9 0,7 3,0