Gistiskýrslur - 01.08.2000, Blaðsíða 10
8
Gistiskýrslur 1999
miðhálendi ekki flokkaðir eftir hinum hefðbundnu land-
svæðum heldur voru í sér flokki, miðhálendi. Árið 1998 var
þessu breytt og gististaðir á hálendi eru nú flokkaðir eins og
aðrir gististaðir, þ.e. eftir landsvæðum en þau fylgja
kjördæmunum að öðru leyti en því að Reykjavík og Reykja-
nesskaga er skipt í Suðumes og höfuðborgarsvæði. Fram til
ársins 1998 er greint frá skálum á miðhálendi, nú skálum í
óbyggðum, en til þess flokks teljast einnig skálar í óbyggðum
sem liggja utan miðhálendisins.
Gistináttatalning Hagstofunnar nær ekki til orlofshúsa
fyrirtœkja og félagasamtaka. Ekki hefur reynst unnt að afla
upplýsinga um nýtingu í þessum flokki en hjá Fasteignamati
ríkisins fékkst tilgreindur fjöldi og stærð sumarbústaða sem
ekki eru í einkaeign. í yfirlitstöflum 23 og 24 kemur fram
fjöldi og meðalstærð sumarhúsa í eigu stéttar- og starfs-
mannafélaga og húsa í eigu fyrirtækja sem ekki reka gisti-
þjónustu heldur leigja/lána húsin starfsmönnum og/eða
viðskiptavinum sínum.
3. Helstu niðurstöður
3. Main results
Hér fara á eftir helstu niðurstöður gistináttatalningar Hagstof-
unnar settar fram í yfirlitstöflum og myndritum fyrir hvem
flokk gististaða. Upplýsingar um gististaði, gistirými og
gistinætur em birtar eftir ámm. Gistinóttum og nýtingartölum
er einnig skipt eftir mánuðum þar sem því verður við komið.
Landinu er skipt í átta svæði sem fylgja kjördæmum að öðm
1. yfirlit. Framboð gistirýmis á hótelum og gistiheimilum 1985-1999
Summary 1. Available accommodation in hotels and guesthouses 1985-1999
Fjöldi gististaða Number ofhotels and guesthouses Fjöldi herbergja Number ofrooms Fjöldi rúma Number ofbeds
Alls Total 1-59 rúm beds >60 rúm beds AUs Total 1-59 rúm beds >60 rúm beds Alls Total 1-59 rúm beds >60 rúm beds
1985 88 60 28 2.421 842 1.579 4.651 1.616 3.035
1990 122 87 35 3.388 1.208 2.180 6.397 2.314 4.083
1991 131 92 39 3.691 1.312 2.379 7.098 2.535 4.563
1992 140 103 37 3.710 1.438 2.272 7.089 2.731 4.358
1993 142 99 43 4.096 1.454 2.642 7.894 2.810 5.084
1994 155 111 44 4.130 1.500 2.630 8.112 2.968 5.144
1995' 211 166 45 4.887 2.137 2.750 9.710 4.436 5.274
1996 216 166 50 5.062 2.096 2.966 10.209 4.360 5.849
1997 231 179 52 5.359 2.270 3.089 10.713 4.660 6.053
1998 253 199 54 5.957 2.571 3.386 12.030 5.373 6.657
1999 254 199 55 6.150 2.700 3.450 12.471 5.660 6.811
1 Skýringar sjá texta.
Mynd 1. Fjöldi herbergja á hótelum og gistiheimilum 1985-1999
Figure 1. Number of rooms in hotels and guesthouses, 1985-1999