Gistiskýrslur - 01.08.2000, Blaðsíða 12
10
Gistiskýrslur 1999
og skipting gesta eftir ríkisfangi á gististöðum sem ekki hafa
skilað upplýsingum er því áætluð með nokkru öryggi á þeim
grundvelli.
Gististöðum er skipt í tvo stærðarflokka, „1-59 rúm“ og
„60 rúm og fleiri“. Milli áranna 1994 og 1995 var mikil
aukning á gististöðum í þessum flokki sem skýrist af því að
árið 1995 var 24 gististöðum sem áður flokkuðust sem
bændagististaðir bætt við flokk hótela og gistiheimila.
Gistirými þessara staða var 682 rúm 1278 herbergjum. Taka
verður tillit til þessa í samanburði við fyrri ár, bæði varðandi
gistirými og fjölda gistinátta. Samanburður við árið 1985 er
þó raunhæfur þar sem bændagististaðir á þeim tíma voru
smáir og hefðu þá ekki getað talist til hótela og gistiheimila.
Þegar yfirlit 1 er skoðað, kemur í ljós að í flokknum hótel
og gistiheimili bættist einn gististaður við árið 1999 og fóru
þeir í 254. Hótelum fjölgaði um 2, úr 56 158 (sjá yfirlit 2),
og gistiheimilum fækkaði um eitt, úr 197 í 196. Herbergjum
á hótelum og gistiheimilum fjölgaði á sama tíma um 193
(3%) og rúmum fjölgaði um 441 (4%). Árið 1985 voru hótel
og gistiheimili 88 talsins og hafði fjöldi þeirra því nærri
þrefaldast árið 1999. Ef litið er á tímabilið 1995-1999, eftir
að breyting var gerð á flokkun gististaða, sést að fjöldi
herbergja jókst um 3% á milli áranna 1995-1996,6% á milli
1996-1997 og um 11-12% á milli áranna 1997-1998 en
3. yfirlit. Gistinætur á hótelum og gistiheimilum eftir mánuðum 1996-1999
Summary 3. Overnight stays at hotels and guesthouses by month 1996-1999
Gistinætur alls, þús. Overnight stays, thous. Hlutfallsleg breyting milli ára, % Cange between years Hlutfall útlendinga, % Foreigners, percent oftotal
1996 1997 1998 1999 1998- 1999 1996- 1999 1996 1997 1998 1999
Alls Total 896,0 991,7 1.100,7 1.183,7 7,5 32,1 71,0 70,7 71,9 72,9
Janúar January 24,6 26,7 30,2 32,7 8,0 32,5 50,1 53,6 50,5 57,0
Febrúar February 33,6 38,9 41,7 47,3 13,5 40,6 53,2 55,9 55,3 59,4
Mars Mars 46.1 53,0 59,7 62,9 5,4 36,6 51,0 56,2 55,5 55,7
Apríl April 46,4 54,0 61,0 68,8 12,7 48,3 63,1 61,5 63,4 62,1
Maí May 65,3 79,4 82,6 91,0 10,2 39,3 67,9 67,0 67,9 67,4
Júní June 118,6 135,6 138,5 155,4 12,2 31,1 76,5 77,3 76,4 77,8
Júlí July 197,2 200,5 231,8 248,9 7,4 26,2 80,3 79,6 81,5 80,2
Ágúst August 175.8 184,5 216,8 221,2 2,0 25,8 78,0 78,0 81,0 81,9
September September 69,5 78,6 86,1 95,2 10,6 37,0 77,6 75,5 75,8 77,1
Október October 51,2 63,0 64,1 69,6 8,6 36,0 61,2 60,4 57,8 63,6
Nóvember November 42,9 49,2 55,3 54,6 -1,3 27,3 50,4 53,3 56,9 60,0
Desember December 24,8 28,3 32,9 36,2 9,9 46,1 62,9 60,8 64,3 68,0
Mynd 3. Gistinætur á hótelum og gistiheimilum eftir mánuðum 1996 og 1999
Figure 3. Overnight stays at hotels and guesthouses by month 1996 and 1999
300.000
250.000
200.000
150.000
100.000
50.000
0
JFMAMJ JÁSOND JFMAMJ JÁSOND
1996
1999