Gistiskýrslur - 01.08.2000, Blaðsíða 14

Gistiskýrslur - 01.08.2000, Blaðsíða 14
12 Gistiskýrslur 1999 af íjölgaði þeim á höfuðborgarsvæðinu um 37 þús. (10%) en um 3 þús (2%) utan þess. Mesta aukning á hlutfalli útlendinga varð á Austurlandi og Suðurlandi en þar fór hlutfallið úr 53% í 59%. Sjá nánar í yfirliti 2. Gistinætur á hótelum og gistiheimilum voru 1,1 milljón á árinu 1998 og var það í fyrsta skipti sem fjöldinn fór yftr milljón gistinætur á einu ári. Arið 1999 fjölgaði gisti- nóttunum enn og fóru þær í 1.184 þús, sem er fjölgun um tæplega 8%. Þegar yfirlit 3 er skoðað sést að hlutfallslega aukningin var mest í febrúar, 13,5%, en aukningin var líka töluverð í apríl (12,7%) og júlí (12,2%). Samdráttur var hins vegar í nóvember (1,2%). Ef Iitið er á árin 1996 til 1999 sést að aukning gistinátta hefur verið 32,1% á því tímabili. Hlutfallsleg aukning hefur líka verið töluverð alla mánuði ársins á tímabilinu, frá 25,8% í ágúst til 48,3% í apríl, en að jafnaði hefur aukningin verið minni yfir sumarmánuðina en aðra mánuði ársins. Yfirlit 4 og 5 sýna þróunina á höfuðborgarsvæðinu, annars vegar, og utan þess, hins vegar. Á höfuðborgarsvæðinu (yfirlit 4) var hlutfallsleg heildaraukning gistinátta 7,7% á milli ára. Aukningin er, hins vegar, misjöfn eftir mánuðum. Hlutfallslega aukningin var mikil yfir vetrar- og vormánuð- ina, einkum janúar (19,1%), febrúar (21,6%) og apríl (16,8%). Undantekning frá þessu er þó nóvember með 5. yfírlit. Gistinætur á hótelum og gistiheimilum utan höfuðborgarsvæðisins eftir mánuðum 1996-1999 Summary 5. Overnight stays at hotels and guesthouses outside the Capital region by month 1996-1999 Gistinætur alls, þús. Overnight stays, thous. Hlutfallsleg breyting milli ára, % Cange between years Hlutfall útlendinga, % Foreigners, percent oftotal 1996 1997 1998 1999 1998- 1999 1996- 1999 1996 1997 1998 1999 Alls Total 425,7 487,3 507,1 544,0 7,3 27,8 57,1 58,6 58,4 57,9 Janúar January 7,3 8,4 9,3 7,7 -17,0 5,6 14,0 24,2 20,3 15,1 Febrúar February 9,4 12,4 10,7 9,6 -10,1 3,1 25,5 31,4 23,7 19,0 Mars Mars 13,9 17,9 17,8 16,9 -4,6 22,1 16,9 27,8 20,4 15,8 Apríl April 13,1 19,2 18,9 19,6 3,6 49,3 18,9 36,3 27,4 16,4 Maí May 23,7 33,9 30,5 34,1 12,0 44,0 39,0 41,8 38,0 31,0 Júní June 64,5 74,8 71,5 84,0 17,5 30,3 62,1 64,3 61,1 63,1 Júlí July 127,0 128,7 146,2 160,2 9,6 26,2 71,5 71,7 73,6 71,5 Ágúst August 108,2 113,5 132,1 134,1 1,5 23,9 67,4 68,6 72,4 73,6 September September 24,6 31,4 30,1 35,7 18,6 45,0 56,3 56,4 50,2 55,6 Október October 16,9 22,9 19,0 20,9 9,8 23,9 27,6 40,8 21,7 24,8 Nóvember November 12,5 16,2 14,1 14,0 -0,4 11,9 17,1 32,4 19,6 13,9 Desember December 4,7 8,0 6,9 7,1 3,1 49,6 23,3 38,4 32,6 30,3 Mynd 5. Gistinætur á hótelum og gistiheimilum utan höfuðborgarsvæðisins eftir mánuðum 1996 og 1999 Figure 5. Overnight stays at hotels and guesthouses outside the Capital region by month 1996 and 1999 180.000 160.000 140.000 120.000 100.000 80.000 60.000 40.000 20.000 JFMAMJ JÁ SOND J FMAMJ JÁ SOND 1996 1999 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gistiskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.