Alþingiskosningar - 01.03.2002, Blaðsíða 13

Alþingiskosningar - 01.03.2002, Blaðsíða 13
Alþingiskosningar 1999 þurrabúðarmenn og aukaútsvarsgreiðslan var lækkuð niður í 4 krónur. Afram hélst það skilyrði að menn væru ekki háðir öðrum sem hjú.11 Arin 1908-1914 var kjósendatalan 14- 15% af íbúatölunni. Konur og hjú fengu takmarkaðan kosningarrétt með breytinguástjómarskránniárið 1915. Lágmarksaldurþeirra var 40 ár en skyldi lækka um eitt ár árlega næstu 15 ár uns aldursmark þeirra yrði 25 ár, eins og þeirra sem höfðu kosningarrétt fyrir. Jafnframt var 4 króna aukaútsvarsgreiðsla felld niður sem skilyrði fyrir kosningarrétti. En við kosningar- réttarskilyrðin var því bætt að kjósandinn yrði að vera fæddur hér á landi eða hafa átt hér lögheimili síðastliðin 5 ár.12 Við þetta komst kjósendatalan upp yfir 30% af mann- fjölda og smáhækkaði síðan eftir því sem aldursmark nýju kjósendanna lækkaði. Með nýrri stjómarskrá árið 1920 var hið sérstaka aldurs- marknýjukjósendannafelltniður. Þáféllniðurþaðskilyrðiað kjósandi yrði að vera fæddur á íslandi en í stað þess kom að hann ætti ríkisborgararétt hér á landi og hefði verið búsettur á landinu síðustu fimm árin fyrir kosningar.13 Hækkaði nú kjósendatalan svo að hún varð um 45% íbúatölunnar. Með stjómarskrárbreytingu árið 1934 var aldursmark allrakjósendalækkaðí21 ár. Sveitarstyrkþegaröðluðustnú kosningarrétt. Þá féll niður það skilyrði að kjósandi þyrfti að hafa átt lögheimili í kjördæmi sínu eitt ár hið minnsta.14 Urðu kjósendur þá meiri hluti þjóðarinnar, um 56%. Fæðingum fækkaði nokkuð á ljórða tug aldarinnar og óx því hlutdeild fólks á kosningaaldri í íbúatölunni og komst í um 60% í byrjun fimmta áratugarins. A sjötta áratugnum fjölgaði bömum mjög en árgangar þeirra, sem náðu kosningaaldri, vorufámennir. Hlutfallkjósendaákjörskráafíbúaljöldafór því lækkandi allt til ársins 1967 þegar það var um 54%. Eftir að farið var að byggj a kj örskrá á kj örskrárstofnum þj óðskrár, frá og með árinu 1956, munu nákvæmari tölur um kjósendur eiga nokkum þátt í að lækka hlutfallið, því líkur á að menn séu ákjörskrá í fleiri en einni kjördeild hafaminnkað stórlega við þetta. Frá þeim tíma eiga heldur ekki að vera með í kjósendatölunni þeir sem náðu kosningaaldri eftir kjördag á kosningarárinu, en samkvæmt þágildandi kosningalögum voru þeir á kjörskrá þótt þeir fengju ekki kosningarrétt fyrr en eftir kj ördag. Ekki eiga heldur að vera á kj örskrá þeir sem dánir eru þegar kosning fer fram. Kosningaaldur var lækkaður í 20 ár með stjómarskrár- breytingu árið 196815 og af þeim sökum hækkaði kjósenda- hlutfallið við forsetakjörið það ár. Jafnframt féllu niður þau skilyrði að kjósendur skyldu hafa verið búsettir hér á landi síðustu fimm árin fýrir kosningar og væru fjárráðir, heidur nægði nú að eiga lögheimili á Islandi og vera eigi sviptur lögræði. Síðan hefúr hlutfallið farið síhækkandi þar sem öll fólksljölgun á landinu hefur orðið meðal þeirra sem eru á kosningaaldri. Hlutfall kjósenda af íbúatölu landsins var komið í 64% í alþingiskosningunum 1983. Arið 1984 var kosningaaldur lækkaður í 18 ár með stjómarskrárbreytingu og hafði það fyrst áhrif í alþingis- kosningunum árið 1987. Kosningarréttur var að auki rýmkaður. Annars vegar var lögræðissvipting ekki lengur látin valda missi kosningarréttar og óflekkað mannorð varð ekki lengur skilyrði fyrir kosningarrétti. Hins vegar skyldi taka á kjörskrá þá sem fúllnægðu skilyrðum kosningarréttar og höfðu átt lögheimili hér á landi á síðustu fjómm ámm talið frá 1. desember næstum fyrir kjördag.16 Hlutfall kjósenda af íbúa- tölunni hækkaði í 70% árið 1987. Með breytingu á lögum um kosningar til Alþingis árið 1991 var tími sá sem brottfluttir íslenskir ríkisborgarar eiga 5. yflrlit. Kjósendur á kjörskrá á hvern þingmann í alþingiskosningum 1983-1999' Summary 5. Voters on the electoral roll per each Member of the Althingi in general elections 1983—19991 Kjósendur á hvert þingsæti sem ráðstafað er til kjördæmis fýrir kosningar Voters per constituency seat allocated prior to the elections Kjósendur á hvert þingsæti að með- töldum sætum sem ráðstafað er eftir kosningar Voters per seat including seats allocated after the elections 1983 1987 1991 1995 1999 1983 1987 1991 Allt landið Iceland 3.081 2.765 2.948 3.047 3.196 2.516 2.721 2.901 Reykjavíkurkjördæmi 4.924 3.744 4.072 4.081 4.335 3.692 3.744 4.072 Reykjaneskjördæmi 6.624 3.578 4.033 4.047 4.557 3.680 3.578 4.033 Vesturlandskjördæmi 1.843 2.002 1.974 1.970 1.935 1.536 1,668 1.974 Vestfj arðakj ördæmi 1.280 1.362 1.313 1.267 1.139 1.280 1.362 1.094 Norðurlandskjördæmi vestra 1.347 1.459 1.438 1.439 1.368 1.347 1.459 1.438 Norðurlandskjördæmi eystra 2.685 2.560 2.631 3.162 3.169 2.301 2.560 2.631 Austurlandskjördæmi 1.616 1.804 1.822 1.807 1.730 1.347 1.804 1.822 Suðurlandskjördæmi 2.038 2.268 2.326 2.415 2.408 2.038 2.268 2.326 í kosningunum 1995 og 1999 var öllum þingsætum ráðstafað fyrir kosningar. In the 1995 and 1999 elections all the constituency seats were allocatedprior to the elections. 11 1. mgr. 6. gr. stjómarskipunarlaga nr. 16/1903. 15 1. mgr. 1. gr. stjórnarskipunarlaga nr. 9/1968. 12 1. mgr. 10. gr. stjómarskipunarlaga nr. 12/1915. 16 1. mgr. 2. gr. stjómarskipunarlaganr. 65/1984, sbr. 1. gr. laganr. 66/1984. 13 1. mgr. 29. gr. stjómarskrár konungsríkisins íslands nr. 9/1920. 14 1. mgr. 4. gr. stjómarskipunarlaga nr. 22/1934.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Alþingiskosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþingiskosningar
https://timarit.is/publication/1387

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.