Alþingiskosningar - 01.03.2002, Page 26

Alþingiskosningar - 01.03.2002, Page 26
24 Alþingiskosningar 1999 17. yfirlit. Úthlutun þingsæta til landsframboða í alþingiskosningum 8. maí 1999 Summary 17. Seats allocated to political organications in general elections 8 May 1999 Allt landið Iceland Reykja- víkur- kjördæmi Reykja- nes- kjördæmi Vestur- lands- kjördæmi Vestfjarða- kjördæmi Norður- lands- kjördæmi vestra Norður- lands- kjördæmi eystra Austur- lands- kjördæmi Suður- lands- kjördæmi Þingsæti alls Members elected, total 63 19 12 5 5 5 6 5 6 B Framsóknarflokkur 12 2 2 1 1 1 1 2 2 D Sjálfstæðisflokkur 26 9 6 2 2 2 2 1 2 F Frjálslyndi flokkurinn 2 1 - - 1 - - - - H Húmanistaflokkur - - - - - - - - - K Kristilegi lýðræðisflokkurinn - - - S Samfylkingin 17 5 4 2 1 1 1 1 2 U Vinstrihreyfingin - grænt framboð 6 2 - - - 1 2 1 - Z Anarkistar á íslandi Þingsæti sem úthlutað er eftir úrslitum í kjördæmum Seats allocated according to constituency results 50 15 9 4 4 4 5 4 5 B Framsóknarflokkur 10 1 1 1 1 1 1 2 2 D Sjálfstæðisflokkur 23 8 5 2 1 2 2 1 2 F Frjálslyndi flokkurinn 1 - - - 1 - - - - H Húmanistaflokkur - - - - - - - - - K Kristilegi lýðræðisflokkurinn - - - S Samfýlkingin 14 5 3 1 1 1 1 1 1 U Vinstrihreyfingin - grænt framboð 2 1 - - - - 1 - - Z Anarkistar á Islandi - - Þingsæti sem úthlutaö er eftir úrslitum á landinu öllu Seats allocated according to national results 13 4 3 1 1 1 1 1 1 B Framsóknarflokkur 2 1 1 - - - - - - D Sjálfstæðisflokkur 3 1 1 - 1 - - - - F Frjálslyndi flokkurinn 1 1 - - - - - - - H Húmanistaflokkur - - - - - - - - K Kristilegi lýðræðisflokkurinn - - - S Samfylkingin 3 - 1 1 - - - 1 U Vinstrihreyfingin - grænt framboð 4 1 - - - 1 1 1 - Z Anarkistar á íslandi - í töflu 5 er sýnt hvernig kjördæmistala er reiknuð skv. 111. gr. kosningalaga eftir alþingiskosningarnar 1999. Sést þar að í öllum kjördæmum hefur orðið að fella brott atkvæðatölur Iistavegnaþessaðþærnámuminnaen2/3kjördæmistölunnar, tvisvar í Vestljarðakjördæmi ogNorðurlandskjördæmi eystra en þrisvar í hinum sex kjördæmunum. Auk kj ördæmistölunnar í síðasta töludálki hvers kjördæmis eru sýndar lágmarksatkvæðatölur þær sem getið er hér að framan í síðari mgr. 111. gr. og í 1. mgr. 113. gr. 1 töflu 6 er sýnd úthlutun þingsæta eftir úrslitum í kjör- dæmum samkvæmt 111. gr. kosningalaga. Samkvæmt 3. tölulið 1. mgr. á að úthluta eftir henni að minnsta kosti 3/4 hlutum þeirra sæta sem koma í hlut kjördæmis samkvæmt auglýsingu dóms- og kirkjumálaráðuneytisins sem áður var getið. Þess vegna koma til úthlutunar eftir 111. gr. 15 sæti í Reykjavíkurkjördæmi, 9 í Reykjaneskjördæmi, 5 í Norður- landskjördæmi eystra og Suðurlandskjördæmi og 4 í hverju hinna kjördæmanna, Vesturlandskjördæmi, Vestflarða- kjördæmi, Norðurlandskjördæmi vestra og Austurlands- kjördæmi. Eru þetta alls 50 sæti, en 13 sætum er þá enn óúthlutað. Fyrir hvert kjördæmi eru sýndar atkvæðatölur listanna, í upphafi og eftir að kjördæmistala hefur verið dregin frá svo oft sem reikna þarf til þess að úthlutun þingsætanna liggi ljós íyrir. Þar á eftir er sýnd úthlutunarröð þingsæta samkvæmt atkvæðatölum. Sjálfstæðisflokkurhlautflestþingsæti í þessari úthlutun, 23, Samfylkingin 14, Framsóknarflokkur 10, Vinstrihreyfingin-græntframboð2ogFrjálslyndiflokkurinn 1 sæti. Húmanistaflokkur, Kristilegi lýðræðisflokkurinn, og Anarkistar á íslandi hlutu ekki þingsæti. Við úthlutun þingsæta samkvæmt kosningaúrslitum skal skv. 3. mgr. 31. gr. stjórnarskrárinnar gæta þess svo sem

x

Alþingiskosningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþingiskosningar
https://timarit.is/publication/1387

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.