Alþingiskosningar - 01.03.2002, Qupperneq 26

Alþingiskosningar - 01.03.2002, Qupperneq 26
24 Alþingiskosningar 1999 17. yfirlit. Úthlutun þingsæta til landsframboða í alþingiskosningum 8. maí 1999 Summary 17. Seats allocated to political organications in general elections 8 May 1999 Allt landið Iceland Reykja- víkur- kjördæmi Reykja- nes- kjördæmi Vestur- lands- kjördæmi Vestfjarða- kjördæmi Norður- lands- kjördæmi vestra Norður- lands- kjördæmi eystra Austur- lands- kjördæmi Suður- lands- kjördæmi Þingsæti alls Members elected, total 63 19 12 5 5 5 6 5 6 B Framsóknarflokkur 12 2 2 1 1 1 1 2 2 D Sjálfstæðisflokkur 26 9 6 2 2 2 2 1 2 F Frjálslyndi flokkurinn 2 1 - - 1 - - - - H Húmanistaflokkur - - - - - - - - - K Kristilegi lýðræðisflokkurinn - - - S Samfylkingin 17 5 4 2 1 1 1 1 2 U Vinstrihreyfingin - grænt framboð 6 2 - - - 1 2 1 - Z Anarkistar á íslandi Þingsæti sem úthlutað er eftir úrslitum í kjördæmum Seats allocated according to constituency results 50 15 9 4 4 4 5 4 5 B Framsóknarflokkur 10 1 1 1 1 1 1 2 2 D Sjálfstæðisflokkur 23 8 5 2 1 2 2 1 2 F Frjálslyndi flokkurinn 1 - - - 1 - - - - H Húmanistaflokkur - - - - - - - - - K Kristilegi lýðræðisflokkurinn - - - S Samfýlkingin 14 5 3 1 1 1 1 1 1 U Vinstrihreyfingin - grænt framboð 2 1 - - - - 1 - - Z Anarkistar á Islandi - - Þingsæti sem úthlutaö er eftir úrslitum á landinu öllu Seats allocated according to national results 13 4 3 1 1 1 1 1 1 B Framsóknarflokkur 2 1 1 - - - - - - D Sjálfstæðisflokkur 3 1 1 - 1 - - - - F Frjálslyndi flokkurinn 1 1 - - - - - - - H Húmanistaflokkur - - - - - - - - K Kristilegi lýðræðisflokkurinn - - - S Samfylkingin 3 - 1 1 - - - 1 U Vinstrihreyfingin - grænt framboð 4 1 - - - 1 1 1 - Z Anarkistar á íslandi - í töflu 5 er sýnt hvernig kjördæmistala er reiknuð skv. 111. gr. kosningalaga eftir alþingiskosningarnar 1999. Sést þar að í öllum kjördæmum hefur orðið að fella brott atkvæðatölur Iistavegnaþessaðþærnámuminnaen2/3kjördæmistölunnar, tvisvar í Vestljarðakjördæmi ogNorðurlandskjördæmi eystra en þrisvar í hinum sex kjördæmunum. Auk kj ördæmistölunnar í síðasta töludálki hvers kjördæmis eru sýndar lágmarksatkvæðatölur þær sem getið er hér að framan í síðari mgr. 111. gr. og í 1. mgr. 113. gr. 1 töflu 6 er sýnd úthlutun þingsæta eftir úrslitum í kjör- dæmum samkvæmt 111. gr. kosningalaga. Samkvæmt 3. tölulið 1. mgr. á að úthluta eftir henni að minnsta kosti 3/4 hlutum þeirra sæta sem koma í hlut kjördæmis samkvæmt auglýsingu dóms- og kirkjumálaráðuneytisins sem áður var getið. Þess vegna koma til úthlutunar eftir 111. gr. 15 sæti í Reykjavíkurkjördæmi, 9 í Reykjaneskjördæmi, 5 í Norður- landskjördæmi eystra og Suðurlandskjördæmi og 4 í hverju hinna kjördæmanna, Vesturlandskjördæmi, Vestflarða- kjördæmi, Norðurlandskjördæmi vestra og Austurlands- kjördæmi. Eru þetta alls 50 sæti, en 13 sætum er þá enn óúthlutað. Fyrir hvert kjördæmi eru sýndar atkvæðatölur listanna, í upphafi og eftir að kjördæmistala hefur verið dregin frá svo oft sem reikna þarf til þess að úthlutun þingsætanna liggi ljós íyrir. Þar á eftir er sýnd úthlutunarröð þingsæta samkvæmt atkvæðatölum. Sjálfstæðisflokkurhlautflestþingsæti í þessari úthlutun, 23, Samfylkingin 14, Framsóknarflokkur 10, Vinstrihreyfingin-græntframboð2ogFrjálslyndiflokkurinn 1 sæti. Húmanistaflokkur, Kristilegi lýðræðisflokkurinn, og Anarkistar á íslandi hlutu ekki þingsæti. Við úthlutun þingsæta samkvæmt kosningaúrslitum skal skv. 3. mgr. 31. gr. stjórnarskrárinnar gæta þess svo sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Alþingiskosningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþingiskosningar
https://timarit.is/publication/1387

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.