Alþingiskosningar - 01.03.2002, Side 29

Alþingiskosningar - 01.03.2002, Side 29
Alþingiskosningar 1999 27 Eftirfarandi yfirlit sýnir hve margir þeirra, sem kjörnir hafa verið á Alþingi síðan núverandi kjördæmaskipan komst haustið 1959, áttu lögheimili í kjördæminu sem þeir buðu ig fram i i og hve margir utan þess: Innan Utan kjör- kjör- Alls dæmis dæmis 1959 60 49 11 1963 60 45 15 1967 60 49 11 1971 60 51 9 1974 60 50 10 1978 60 47 13 1979 60 49 11 1983 60 50 10 1987 63 53 10 1991 63 57 6 1995 63 59 4 1999 63 61 2 Þingmennirnir tveir sem áttu lögheimili utan kjördæmis síns 1999 bjuggu í Reykjavík en voru í framboði í Vestijarða- kjördæmi og Norðurlandskjördæmi vestra. Kjömar voru 22 konur og 41 karl, en 47 karlar og 16 konur 1995. Hefurhlutfall kvennaþví hækkaðúr 25% 1995 í 35% 1999. 118. yfirliti er sýndur fjöldi karla og kvenna sem náð hafa kjöri frá því Alþingi fékk löggjafarvald árið 1874. Konur urðu kjörgengar árið 1915. I töflu 10 er skráður fæðingardagur allra þeirra sem kosningu hlutu 1999. Þeir skiptust þannig eftir aldri: 11. English summary 1. Background of the elections The General Elections Act prescribes that general elections be held every four years. General elections took place on 8 April 1995, and regular general elections were therefore due in 1999. The Althingi decided to hold the election on 8 May. According to the Constitution, as amended in 1984, the Althingi has 63 members elected in eight constituencies. The constituencies have remained the same since 1959. The constituencies have afixed minimum number of seats, atotal of 54 according to the Constitution, while the General Elections Act prescribes the distribution of the remaining nine seats. An amendment to this Act, enacted before the 1995 elections, stipulates that all nine seats shall be distributed to the constituencies prior to each election. The allocation of one seat to a constituency after the elections was abolished. Article 5 of the General Elections Act prescribes the manner, in which to allocate the nine seats distributed among the constituencies, before each election: 1. For each constituency, the number of voters on the electoral roll in the last general elections is divided by 10, 13, 16, 19, and so on. 2. If a constituency has more than five seats according to the Constitution the results above shall be ignored for as many calculations as there are seats beyond five. 3. The seats are allocated one by one, first based on the highest valid outcome, then the second highest, and so on, until all nine seats have been allocated. 4. In the case oftwo identical calculation outcomes a lot is to be drawn. Before the general elections of 1999 the Ministry of Justice and Ecclesiastical Affairs announced the number of seats allocated to the constituencies for the upcoming elections: Samtals Karlar Konur Seats according Total number 30-39 ára 5 1 4 Constituencies to the Constitution of seats 40-49 ára 25 15 10 50-59 ára 30 22 8 Reykjavíkurkjördæmi 14 19 60-69 ára 3 3 - Reykjaneskjördæmi 8 12 Samtals 63 41 22 Vesturlandskjördæmi 5 5 Elstur þeirra sem kosningu náðu var S verrir Hermannsson, 69 ára, en yngst Þórunn S veinbj arnardóttir, 3 3 ára. Meðalaldur þingmanna á kjördegi var 49,9 ár. I 17. yfirliti er sýndur meðalaldur þingmanna á kjördegi 1874-1999. Páll Pétursson hefur setið á Alþingi lengst nýkjörinna þingmanna. Hann var fyrst kjörinn þingmaður árið 1974 og var nú kjörinn í áttunda skipti á Alþingi sem aðalmaður og hafði þá átt sæti þar í 24,9 ár talið frá kjördegi til kjördags. Sverrir Hermannsson var íýrst kjörinn á þing árið 1971 en sagðiafsérþingmennsku I7.maí 1988. HalldórÁsgrímsson, Jóhanna Sigurðardóttir, Sighvatur Björgvinsson og Sverrir Hermannsson voru nú kosin í sjöunda skipti, Halldór Blöndal í sjötta skipti og Steingrímur J. Sigfússon í fimmta skipti. Sex þingmenn voru nú að helja ljórða kjörtímabil sitt, 18 í hið þriðja og 17 annað. Þeir 48 þingmenn, sem kjörnir voru 8. maí 1999 og átt höfðu sæti sem kjörnir aðalmenn á þingi áður, áttu að meðaltali 8,9 ára þingsetu að baki. Vestfjarðakjördæmi 5 Norðurlandskjördæmi vestra 5 Norðurlandskjördæmi eystra 6 Austurlandskjördæmi 5 Suðurlandskjördæmi 6 The nine seats were thus allocated to Reykjavíkurkjördæmi (5) and Reykjaneskjördæmi (4). The calculations for this allocation are shown in Summary 1. The General Elections Act prescribes that general elections be held not later than at the end of the four-year election period, counting from election day to the same weekday of the month four years later. 2. Voters on the electoral roll The number of voters registered on the electoral roll for the general elections of 8 May 1999, was 201,443, corresponding to 72.8% of the population, which is estimated to have totalled 276,700 in May 1999.

x

Alþingiskosningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþingiskosningar
https://timarit.is/publication/1387

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.