Neyslukönnun - 01.07.1993, Page 17

Neyslukönnun - 01.07.1993, Page 17
Neyslukönnun 1990 15 Tafla 7. Heimili í neyslukönnun 1990 flokkuð eftir starfi aðalfyrirvinnu Table 7. Households in the 1990 household expenditure survey by occupation ofmain income earner Fjöldi heimila Hlutfall Number of households Per cent Kjömir fulltrúar, embættismenn, Elected representatives, senior offtcials, stjómendur og sérfræðingar 179 22,7 managers and professionals Verslunar-, skrifstofufólk og Shop assistants, salespersons, clerks aðstoðarmenn sérfræðinga 162 20,5 and assistants to professionals Iðnaðarmenn 124 15,7 Craft and related trades workers Fishermenjarmers, skilledand unskilled Fiskimenn, bændur og verkafólk 195 24,7 factory, fishery and other workers Ekki á vinnumarkaði (námsmenn, Not on labour market (students, ellilífeyrisþegar, öryrkjar) 36 4,6 pensioners etc.) Ekki vitað um starf 94 11,9 Occupation not known Alls 790 100,0 Total 4.7 Tekjur Með tekjum er átt við heildartekjur heimila árið 1990 samkvæmt skattframtali 1991. Hér er því ekki átt við ráðstöfunartekjur þar sem ekki er tekið tillit til greiddra skatta til ríkis og sveitarfélaga né bótagreiðslna tengdum þeim, svo sem barnabóta, barnabótaauka og vaxtabóta. I nokkrum tilfellum fengust ekki upplýsingar um tekjur heimila og voru þá tekjur þeirra áætlaðar. Það var gert þannig að meðaltekjur heimila, sem flokkuðust í sama starfaflokk, voru notaðar sem nálgun fyrir tekjur þeirra heimila sem upplýsingar vantaði um. Tekjurnar voru framreiknaðar frá meðaltali 1990 til desember 1990 samkvæmt launavísitölu til samræmis við útgjaldatölur. Hækkunin var 0,8%. Tekjum var skipt niður í 5 tekjubil. í töflu 8 sést barnafjöldi og fjöldi heimilismanna skipteftirtekjuflokkumog atvinnu. I töflu 9 sjást meðaltekjur heimila fyrir hvert tekjubil, meðaltekjur eftir búsetu, atvinnu og heimilisgerð. Tafla 8. Heimilisstærð í neyslukönnun 1990 eftir tekjum og starfi Table 8. Size of households in the 1990 expenditure survey by household income and occupation ofmain income earner Fjöldi bama Fjöldi alls Number ofchildren Size of household Heimilisstærð og tekjur í kr. Size of household by household income in ISK <1.000.000 0,82 2,25 <1,000,000 1.000.000-1.999.999 1,17 2,90 1,000,000-1,999,999 2.000.000-2.999.999 1,74 3,87 2,000,000-2,999.999 3.000.000-3.999.999 1,80 4,17 3,000,000-3,999,999 >4.000.000 1,81 4,54 >4,000,000 Alls 1,54 3,63 Total Size of household by occupation Heimilisstærð og atvinna of main income earner Kjörnir fulltrúar, embættismenn. Elected representatives, senior officials, stjórnendur og sérfræðingar 1,56 3,65 managers and professionals Verslunar-, skrifstofufólk og Shop assistants, salespersons, clerks aðstoðarmenn sérfræðinga 1,28 3,22 and assistants to professionals Iðnaðarmenn 1,81 4,00 Craft and related trades workers Fishermenfarmers, skilledand unskilled Fiskimenn, bændur og verkafólk 1,74 3,93 factory, fishery and other workers Not on labour market (students, Ekki vitað um starf og ekki á vinnumarkaði 1,34 3,41 pensoners etc.) Alls 1,54 3,63 Total

x

Neyslukönnun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Neyslukönnun
https://timarit.is/publication/1396

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.