Fréttablaðið - 12.10.2019, Síða 41
Mest lesna atvinnublað Íslands*
Atvinnublaðið
Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Viðar Ingi Pétursson, vip@frettabladid.is 550 5626
*Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára
Íslenskt ál um allan heim | nordural.is
Norðurál á Grundartanga er eitt stærsta iðnfyrirtæki á Íslandi. Hjá fyrir tækinu starfa
um 600 manns með fjöl breytta menntun og bakgrunn. Norðurál vill stuðla að jöfnu
hlutfalli karla og kvenna innan fyrirtækisins og jöfnum tækifærum til starfsþróunar.
Nánari upplýsingar veita Torfi Markússon (torfi@intellecta.is) og
Ari Eyberg (ari@intellecta.is) í síma 511 1225. Umsóknarfrestur
er til og með 21. október. Farið verður með allar umsóknir og
fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Sótt er um á www.intellecta.is og
umsókn þarf að fylgja starfsferilskrá.
Norðurál leitar að
sérfræðingum
Norðurál óskar eftir að ráða öfluga starfskrafta. Verkefnin eru
fjöl mörg, áhugaverð og krefjandi í lifandi og góðu starfsumhverfi
þar sem metnaður og fagmennska eru í fyrirrúmi. Við leggjum
áherslu á jöfn tækifæri, góðan starfsanda og samstarf ásamt
ríkri öryggis- og umhverfisvitund.
Sérfræðingur rafbúnaðar
Sérfræðingur iðnstýringar
Sérfræðingur vélbúnaðar
Helstu viðfangsefni og ábyrgð
• Vera leiðandi við uppbyggingu, viðhald og þróun lágspennukerfa
• Tækniþjónusta á sviði lágspennukerfa
• Stuðla að aukinni sjálfvirkni búnaðar
• Samskipti við framleiðsludeildir og framleiðendur búnaðar
• Þátttaka í skilgreiningu og hönnun vegna breytinga og nýfjárfestinga
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun á sviði rafmagnsverkfræði/-tæknifræði
• Sterk öryggisvitund, frumkvæði og fagleg vinnubrögð
• Jákvæðni og góðir samskiptahæfileikar
• Reynsla af rekstri eða hönnun lágspennukerfa er kostur
Helstu viðfangsefni og ábyrgð
• Tæknilegur stuðningur og ráðgjöf vegna viðhalds og reksturs á vélbúnaði
• Hönnun og eftirfylgni með breytingum á vélbúnaði
• Þátttaka í verkefnum um aukna sjálfvirkni búnaðar
• Samskipti við framleiðsludeildir og framleiðendur búnaðar
• Þátttaka í skilgreiningu og hönnun vegna breytinga og nýfjárfestinga
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun á sviði vélaverkfræði/-tæknifræði
• Sterk öryggisvitund, frumkvæði og fagleg vinnubrögð
• Jákvæðni og góðir samskiptahæfileikar
• Reynsla af rekstri eða hönnun á vélbúnaði er kostur
Helstu viðfangsefni og ábyrgð
• Uppbygging, viðhald og þróun iðnstýringa, skjákerfa og gagnagrunnskerfa
• Stuðla að aukinni sjálfvirkni búnaðar og nýtingu upplýsinga frá iðnstýrikerfum
• Tækniþjónusta varðandi iðnstýringar, skjákerfi og gagnagrunnskerfi
• Samskipti við framleiðsludeildir og framleiðendur búnaðar
• Þátttaka í skilgreiningu og hönnun vegna breytinga og nýfjárfestinga
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun á sviði rafmagnsverkfræði/-tæknifræði
• Sterk öryggisvitund, frumkvæði og fagleg vinnubrögð
• Jákvæðni og góðir samskiptahæfileikar
• Reynsla af rekstri eða hönnun iðnstýri- og skjámyndakerfa (SCADA) er kostur
• Þekking á búnaði frá Allen Bradley æskileg
1
2
-1
0
-2
0
1
9
0
5
:5
3
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
4
0
2
-0
5
F
0
2
4
0
2
-0
4
B
4
2
4
0
2
-0
3
7
8
2
4
0
2
-0
2
3
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
1
0
4
s
_
1
1
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K