Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.10.2019, Qupperneq 42

Fréttablaðið - 12.10.2019, Qupperneq 42
FLYOVER ICELAND LEITAR AÐ REYNDUM SÖLUSTJÓRA FlyOver Iceland leitar að öflugum sölustjóra í ört vaxandi fyrirtæki. Sölustjóri FlyOver Iceland er lykilaðili í samhentu stjórnendateymi fyrirtækisins og gegnir mikilvægu hlutverki í að leiða sölustefnu á innanlandsmarkaði í samstarfi við öflugt alþjóðlegt söluteymi. Viðkomandi vinnur í nánu samstarfi við framkvæmdastjóra og öðrum lykilstarfsmönnum fyrirtækisins. HLUTVERK OG HELSTU VERKEFNI: • Móta sölustefnu fyrir FlyOver Iceland á Íslandi • Vinna náið með alþjóðlegu stjórnendateymi FlyOver Iceland • Vinna að söluáætlunum og framfylgja þeim • Skipulagning og markmiðasetning • Þjónustulund og eftirfylgni UM FLYOVER ICELAND FlyOver Iceland er í eigu Esja Attraction og Pursuit Collection og er eitt fjölsóttasta afþreyingarfyrirtæki landsins. Fyrirtækið sérhæfir sig í einstakri upplifun fyrir þá sem vilja fljúga yfir Ísland og njóta náttúrunnar á ógleymanlegan og raunverulegan hátt. HÆFNISKRÖFUR • A.m.k tveggja ára reynsla af stjórnun í sambærilegu starfi • Afar góð þekking á ferðþjónustu á Íslandi • Góð íslensku- og enskukunnátta skilyrði • Hæfni til að miðla upplýsingum • Góð samskiptahæfni og geta til að vinna í stjórnendateymi • Góð þekking á Microsoft forritum, Bókun og öðrum bókunarkerfum • Þekking á Sales force er kostur • Þarf að geta hafið störf sem fyrst Umsóknarfrestur er til og með 24. október 2019. Með hverri umsókn skal fylgja kynningarbréf og starfsferilskrá. Umsóknir sendist á helgamaria@flyovericeland.is www.flyovericeland.is s: 5276700 Forstöðumaður mötuneytis Í Rangárþingi eystra búa tæplega 2000 manns. Sveitarfélagið er mikið landbúnaðarhérað en jafnframt er ferðaþjónusta vaxandi atvinnugrein. Þar er að finna einstakar náttúruperlur og þekkta sögustaði eins og Þórsmörk, Tindfjöll, Eyjafjallajökull, Skógarfoss, Seljalandsfoss og Paradísarhelli. Sögusvið Brennu-Njáls sögu teygir sig um allt svæðið. Afþreying er af ýmsu tagi og hentar öllum aldurshópum s.s. söfn, sýningar, sundlaugar, hestaleigur, gönguleiðir, íþróttamiðstöð, golf, gallerí, veiði o.fl. Hvolsvöllur er þéttbýliskjarni sveitarfélagsins og þar er stjórnsýslan ásamt grunnskóla og leikskóla, heilsugæslu, apóteki, sundlaug, íþróttahúsi, verslun, banka, veitingastöðum o.fl. Helstu atvinnuvegir eru iðnaður, verslun og þjónusta. Nánari upplýsingar um sveitarfélagið má finna á heimasíðu þess www.hvolsvollur.is Nánari upplýsingar veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) í síma 511-1225. Umsóknarfrestur er til og með 28. október 2019. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf. Menntunar- og hæfniskröfur:Helstu viðfangsefni og ábyrgð: • Daglegur rekstur mötuneytis • Skipulagning vakta og matseðla • Aðkoma að áætlanagerð fyrir rekstur og innkaup og fjárhagsleg ábyrgð á rekstri í samræmi við fárhagsáætlun • Skipulagning og ábyrgð á framleiðslu, afhendingu og framreiðslu • Aðkoma að samningagerð við birgja, verktaka og þjónustuaðila • Boðar og situr fundi með yfirmanni og forstöðumönnum annarra stofnana • Býr til og birtir matseðla fyrir stofnanir Intellecta, Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225. Laust er til umsóknar starf forstöðumanns í sameinuðu mötuneyti sveitarfélagsins. Mötuneytið er á hjúkrunarheimilinu Kirkjuhvoli en einnig er framreiðsluaðstaða í grunn- og leikskólanum. Forstöðumaður ber ábyrgð á og sér um daglegan rekstur og þjónustu mötuneytis hjúkrunarheimilis, leikskóla, grunnskóla, skjólstæðinga félagsþjónustu og jafnvel annarra stofnana sveitarfélagsins. Sveitarfélagið vinnur að innleiðingu heilsueflandi samfélags og skal matreiðsla taka mið af því. Leitað er að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi í starfið. Forstöðumaður mötuneytis ber ábyrgð gagnvart hjúkrunarforstjóra Kirkjuhvols. Starfshlutfall er 100%. Laun eru skv. kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Konur, jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um. • Iðnmenntun sem nýtist í starfinu s.s. matreiðslupróf, matsveinn, framreiðsla, matartækni, kjöt- eða bakaraiðn eða starfsnám tengt matargerð • Þekking/reynsla af rekstri mötuneytis ásamt mannaforráðum er kostur • Þekking/reynsla af næringarfræði, sérþörfum, gæðum og fjölbreytileika matar er kostur • Góð almenn tölvukunnátta • Góð kunnátta í íslensku og ensku • Góð hæfni í mannlegum samskiptum • Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og skipulagshæfni 2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 2 . O K TÓ B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 1 2 -1 0 -2 0 1 9 0 5 :5 3 F B 1 0 4 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 4 0 2 -0 1 0 0 2 4 0 1 -F F C 4 2 4 0 1 -F E 8 8 2 4 0 1 -F D 4 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 0 4 s _ 1 1 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.