Fréttablaðið - 12.10.2019, Qupperneq 43
Umhverfis- og skipulagsstjóri
Capacent — leiðir til árangurs
Á Hornafirði búa um 2.400
manns í blómlegri byggð þar
sem fjölbreytt atvinnu- og
menningarlíf fer saman.
Starfsmannafjöldi er 260 og
einkunnarorð sveitarfélagsins
eru samvinna – metnaður
– heiðarleiki. Umhverfi
sveitarfélagsins er stórbrotið
og tækifæri til útivistar
fjölbreytt.
Upplýsingar og umsókn
capacent.com/s/14788
Menntunar- og hæfniskröfur:
Viðkomandi þarf að uppfylla kröfur eins og þeim er lýst í 7.
gr. skipulagslaga nr. 123/2010
Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
Reynsla af áætlanagerð s.s. verk-, kostnaðar- og
fjárhagsáætlanagerð
Góð þekking á lögum og reglugerðum tengdum bygginga-
og skipulagsmálum er æskileg
Æskilegt er að umsækjandi uppfylli skilyrði 8. og 25. gr.
mannvirkjalaga
Leiðtogahæfni og framúrskarandi hæfni í mannlegum
samskiptum
Frumkvæði, sjálfstæði og góð skipulagshæfni
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
Umsóknarfrestur
26. október
Helstu verkefni:
Áætlunargerð og stefnumótun
Daglegur rekstur umhverfis- og skipulagssviðs
Umsjón og eftirlit með skipulagsgerð og framkvæmdum
Yfirumsjón með vatns-, fráveitu- og sorpmálum
Yfirumsjón með umhverfismálum sveitarfélagsins
Upplýsingagjöf og samskipti við íbúa, kjörna fulltrúa og
aðra hagsmunaaðila
Starf umhverfis- og skipulagsstjóra hjá sveitarfélaginu Hornafirði er nú laust til umsóknar. Um er að ræða krefjandi
starf fyrir öflugan stjórnanda sem mun leiða og veita faglega forystu umhverfis- og skipulagsmálum sveitarfélagsins.
Viðkomandi hefur yfirumsjón og eftirlit með faglegu starfi sviðsins og undirbýr og fylgir eftir þeim málum er varða
umhverfis- og skipulagsnefnd sem starfsmaður nefndarinnar.
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir laust embætti forstjóra Umhverfisstofnunar
Leitað er eftir leiðtoga með kraft og metnað til að vinna að markmiðum stofnunarinnar og veita framúrskarandi
þjónustu í þágu náttúru, almennings og atvinnulífs. Embættið felur í sér tækifæri til að vinna að framtíðar-
stefnumótun á sviði umhverfismála.
Umhverfis- og auðlindaráðherra skipar forstjóra Umhverfisstofnunar til fimm ára. Hann stýrir stofnuninni, mótar
stefnu í störfum hennar og ber ábyrgð á fjárhagslegum rekstri hennar. Hjá stofnuninni starfa um 120 starfsmenn.
Hlutverk Umhverfisstofnunar er lögum samkvæmt að stuðla að velferð almennings með því að beita sér fyrir
heilnæmu umhverfi, öruggum neysluvörum, náttúruvernd og sjálfbærri nýtingu náttúruauðlinda.
Helstu verkefni stofnunarinnar eru:
• Loftslagsmál og loftgæði.
• Verndun hafs og vatns.
• Málefni hringrásarhagkerfisins.
• Náttúruvernd og umsjón og rekstur friðlýstra svæða.
• Verndun og stjórnun veiða á villtum fuglum og dýrum.
• Eftirlit og leyfisveitingar, m.a. vegna mengandi starfsemi.
• Söfnun og miðlun upplýsinga um umhverfismál.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun á meistarastigi sem nýtist í starfi.
• Víðtæk stjórnunarreynsla og reynsla af vinnu
við stefnumótun og áætlanagerð.
• Leiðtogahæfileikar.
• Hæfni til að leiða fólk til samvinnu og árangurs.
• Reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur.
• Gott vald á íslensku og góð kunnátta í ensku
og einu Norðurlandamáli.
Umsókn skal fylgja ítarleg starfsferilskrá og stutt kynningarbréf um ástæðu umsóknar auk upplýsinga um árangur
sem viðkomandi hefur náð í starfi og telur að nýtist í embættið. Þriggja manna valnefnd skipuð af umhverfis- og
auðlindaráðherra metur hæfni og hæfi umsækjenda og skilar greinargerð til ráðherra.
Umsóknarfrestur er til og með 28. október nk.
Umsóknum skal skila rafrænt á netfangið uar@uar.is.
Nánari upplýsingar um starfið eru á Starfatorgi – starfatorg.is.
Upplýsingar um embættið veitir Sigríður Auður Arnardóttir, ráðuneytisstjóri
í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu (sigridur.arnardottir@uar.is).
Forstjóri Umhverfisstofnunar
ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 1 2 . O K TÓ B E R 2 0 1 9
1
2
-1
0
-2
0
1
9
0
5
:5
3
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
4
0
1
-F
7
2
0
2
4
0
1
-F
5
E
4
2
4
0
1
-F
4
A
8
2
4
0
1
-F
3
6
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
1
0
4
s
_
1
1
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K