Fréttablaðið - 12.10.2019, Side 49

Fréttablaðið - 12.10.2019, Side 49
STÖRF HJÁ GARÐABÆ GARÐATORGI 7 • SÍMI 525 8500 • GARDABAER.IS Flataskóli • Leikskólakennari eða háskólamenntaður starfsmaður • Stuðningsfulltrúi Móaflöt – skammtímavistun fyrir fötluð börn og ungmenni • Starfsfólk Bókasafn Garðabæjar • Sérfræðingur í 50% starf Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar má finna á ráðningarvef Garðabæjar https://starf.gardabaer.is. Spennandi störf á sviði skatteftirlits rsk@rsk.is 442 1000 Þjónustuver opið: Mán.-fim. 9:00-15:30 Fös. 9:00-14:00 Ríkisskattstjóri leitar að öflugum liðsauka í skatteftirlit á starfsstöð sína á Laugavegi 166. Ríkisskattstjóri er í fararbroddi innleiðingar rafrænnar stjórnsýslu. Helstu verkefni embættisins eru álagning opinberra gjalda, skatteftirlit og að halda lögbundnar skrár, en að auki er embættinu falið að sinna ýmsum sérverkefnum til lengri eða skemmri tíma. Vinnustaðurinn er fjölmennur og dreifist starfsemin á níu starfsstöðvar um landið. Meginstefna ríkisskattstjóra í mannauðsmálum byggir á gagnkvæmu trausti, tillitssemi og virðingu. • Viðeigandi háskólamenntun, t.d. á sviði lögfræði, viðskiptafræði, hagfræði eða verkfræði. • Góð greiningarhæfni og reynsla af notkun gervigreindar er kostur. • Þekking á reikningsskilum og skattfram- kvæmd er nauðsyn. • Lipurð í mannlegum samskiptum. • Gott vald á íslensku í töluðu og rituðu máli. Önnur tungumálakunnátta er kostur. • Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð. • Geta til að vinna undir álagi. • Góð almenn tölvukunnátta. • Frumkvæði, jákvæðni og metnaður. Skatteftirlit - greining Helsta verkefnið er greining gagna vegna skatteftirlits. Í því felst undirbúningur, skoðun, sannreyning gagna og úrvinnsla þeirra í þeim tilgangi að greina möguleg skattundanskot og vantalda skattstofna til notkunar í frekara skatteftirliti. Hæfnikröfur • Viðeigandi háskólamenntun. • Fjölbreytt menntun og reynsla, t.d. í iðn- og þjónustugreinum er kostur. • Haldgóð þekking og reynsla af bókhaldi og reikningsskilum. • Almenn þekking á skattframkvæmd. • Góð greiningarhæfni er æskileg. • Lipurð í mannlegum samskiptum. • Gott vald á íslensku í töluðu og rituðu máli. Önnur tungumálakunnátta er kostur. • Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð. • Geta til að vinna undir álagi. • Góð almenn tölvukunnátta. • Frumkvæði, jákvæðni og metnaður. Samtímaeftirlit á eftirlitssviði Starfið felst m.a. í skatteftirliti þar sem rekstraraðilar eru heimsóttir á starfsstöð og farið yfir staðgreiðsluskil, virðisaukaskattsskil og tekjuskráningu. Jafnframt felst í starfinu leiðbeininga- og forvarnarhlutverk. Samtímaeftirlit ríkisskattstjóra sinnir eftirliti á landsvísu en er stýrt frá Reykjavík. Hæfnikröfur • Viðeigandi háskólamenntun, t.d. á sviði lögfræði, viðskiptafræði, hagfræði eða verkfræði. • Þekking á reikningsskilum, málsmeðferðarreglum og almennri skattframkvæmd er æskileg. • Lipurð í mannlegum samskiptum. • Gott vald á íslensku í töluðu og rituðu máli. Önnur tungumálakunnátta er kostur. • Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð. • Geta til að vinna undir álagi. • Góð almenn tölvukunnátta. • Frumkvæði, jákvæðni og metnaður. Skatteftirlit Helsta verkefnið er yfirferð gagna og upplýsinga varðandi skattskil lögaðila og einstaklinga, þar sem til skoðunar eru möguleg skattundanskot og vantaldir skattstofnar, ásamt því að endurákvarða opinber gjöld þegar við á. Hæfnikröfur Umsóknir skulu fylltar út á vefsíðu embættisins eða á Starfatorgi. Ferilskrá sem inniheldur ítarlegar upplýsingar m.a. um menntun og fyrri störf umsagnaraðila og annað er máli skiptir þarf að fylgja með svo umsókn teljist fullnægjandi. Umsækjendum um störf hjá ríkisskattstjóra kann að vera gert að leysa verkefni í ráðningarferlinu sem kæmu, auk annarra þátta, heildstætt inn í mat á hæfni þeirra til viðkomandi starfa. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Nánari upplýsingar veitir Stefán Skjaldarson, sviðsstjóri eftirlitssviðs, í síma 442-1000 eða með tölvupósti: stefan.skjaldarson@rsk.is. Starfshlutfall er 100%. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 28. október nk. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun hefur verið tekin um ráðningar. Smiðir og verkamenn óskast Einar P. & Kó óskar eftir reyndum smiðum og verkamönnum í framtíðarstarf. Mjög góð verkefnastaða og fjölbreytt verkefni. Leitum einnig að bílstjóra á sendibíl. Meirapróf ekki skilyrði. Umsóknir og frekari upplýsingar sendist á netfangið helgi@epogko.is Við leitum að sjúkraþjálfara Menntunar- og hæfniskröfur Sjúkraþjálfararéttindi Frumkvæði Sjálfstæði í vinnubrögðum Góð samskiptahæfni Áhugi á þjálfun barna og ungmenna Íslenskukunnátta Starf og ábyrgð Einstaklingsþjálfun Hópþjálfun Samráð við fjölskyldur og skóla Útvegun hjálpartækja Og ýmislegt annað Unnið er eftir hugmyndafræði um fjölskyldumiðaða þjónustu þar sem samstarf og samráð við fjölskyldur barnanna er í brennidepli. Frekari upplýsingar veitir Áslaug Guðmundsdóttir yfirsjúkraþjálfari í síma 535-0900. Hægt er að fylla út starfsumsókn á www.slf.is eða senda á asa@slf.is. Æfingastöðin er rekin af Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra. Þar vinna sjúkraþjálfarar og iðjuþjálfar í teymum að hæfingu og endurhæfingu barna og ungmenna með frávik í hreyfingum og þroska. Allar nánari upplýsingar á www.slf.is Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningum BHM. Greitt er fyrir starfsmenn í starfsmenntunar- og starfsþróunarsjóð BHM og þeir hvattir til sí- og endurmenntunar. VIRÐING - SAMVINNA - LÍFSGÆÐI Við leitum að metnaðarfullum sjúkraþjálfara sem getur hafið störf 1. des eða eftir samkomulagi. 1 2 -1 0 -2 0 1 9 0 5 :5 3 F B 1 0 4 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 0 2 -2 3 9 0 2 4 0 2 -2 2 5 4 2 4 0 2 -2 1 1 8 2 4 0 2 -1 F D C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 0 4 s _ 1 1 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.