Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.10.2019, Qupperneq 50

Fréttablaðið - 12.10.2019, Qupperneq 50
Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Safnastj. Listasafns Einars Jónss. Mennta- og menningarmálaráðuneytið Reykjavík 201910/1741 Forstjóri Umhverfisstofnunar Umhverfis- og auðlindaráðuneytið Reykjavík 201910/1740 Sérfræðingur á launasviði Fjársýsla ríkisins Reykjavík 201910/1739 Fjármálasérfræðingur Lögreglustjórinn á höfuðborgarsv. Höfuðborgarsv. 201910/1738 Sálfræðingur Lögreglustjórinn á höfuðborgarsv. Höfuðborgarsv. 201910/1737 Sálfræðingur Heilbrigðisstofnun Norðurlands Akureyri 201910/1736 Skattaeftirlit Ríkisskattstjóri Reykjavík 201910/1735 Samtímaeftirlit á eftirlitssviði Ríkisskattstjóri Reykjavík 201910/1734 Skattaeftirlit - greining Ríkisskattstjóri Reykjavík 201910/1733 Rannsóknarlögreglumenn Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra Akureyri 201910/1732 Yfirlæknir geðheilsuteymi Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Höfuðborgarsv. 201910/1731 Sérfræðingur í heimilislækningum Heilsugæslan Seltj.nesi og Vesturbæ Seltjarnarnes 201910/1730 Fagstjóri lækninga Heilsugæslan Mosfellsumdæmi Mosfellsbær 201910/1729 Verkefnisstjóri Háskóli Íslands Reykjavík 201910/1728 Efnavörður í stoðþjónustu Háskóli Íslands Reykjavík 201910/1727 Heilbrigðisritari/skrifstofumaður Landspítali, göngudeild lyflækninga Reykjavík 201910/1726 Starfsmaður Landspítali, svefndeild Reykjavík 201910/1725 Hjúkrunarfræðingur Landspítali, göngudeild taugasjúkd. Reykjavík 201910/1724 Verkefnastjóri sérfæðis/afleysing Landspítali Reykjavík 201910/1723 Heilbrigðisritari/skrifstofumaður Landspítali, blóð/krabbameinslækn. Reykjavík 201910/1722 Heilbrigðisritari/skrifstofumaður Landspítali, smitsjúkdómadeild Reykjavík 201910/1721 Sjúkraliði/næturvaktir Landspítali, bráðaöldrunarækningad. Reykjavík 201910/1720 Starfsmaður í bókhald Samgöngu- og sveitastj.ráðuneytið Reykjavík 201910/1719 Verkefnastjóri greininga Framkvæmdasýsla ríkisins Reykjavík 201910/1718 Gagnafulltrúi Landhelgisgæsla Íslands Keflavík 201910/1717 Sölu- og markaðsfulltrúi Sölu- og markaðsfulltrúi sinnir fjölbreyttum verkefnum, m.a. gerð markaðsefnis, stafrænni markaðssetningu og kynningum á vörum Florealis fyrir helstu viðskiptavini. Starfssvið - Gerð og framkvæmd markaðsáætlunar í samvinnu við markaðsstjóra - Gerð markaðs- og kynningarefnis, utanumhald birtingaáætlana og samskipti við samstarfsaðila - Uppbygging markaðsaðgerða, umsjón með samfélagsmiðlum og vefsíðum - Samskipti við viðskiptavini og kynningar á vörum fyrirtækisins fyrir markhópum - Viðburðastjórnun Hæfniskröfur - Menntun sem nýtist í starfi, menntun í heilbrigðisvísindum er kostur - Reynsla af sölu- og markaðsstarfi - Reynsla af stafrænni markaðssetningu er kostur - Skilvirkni og sjálfstæði í vinnubrögðum - Mjög góð íslenskukunnátta og góð tölvukunnátta - Jákvætt viðhorf, frumkvæði og framúrskarandi samskiptahæfni www.florealis.is Spennandi starf hjá vaxandi fyrirtæki! Florealis vex og við viljum bæta við okkur öflugum einstaklingi til að vinna að spennandi verkefnum á sölu- og markaðssviði Florealis á Íslandi. Florealis er íslenskt lyfjafyrirtæki, sérhæft í viðurkenndum jurtalyfjum og lækningavörum við algengum vægum sjúkdómum. Florealis er með starfsemi á Íslandi og í Svíþjóð og stefnir að því að verða leiðandi á norrænum lyfjamarkaði. Markmið fyrirtækisins er að bæta heilsu og vellíðan fólks með því að bjóða jurtalyf og lækningavörur af bestu mögulegu gæðum. Umsóknarfrestur er til 14.október 2019. Hægt er að sækja um í gegnum alfred.is. Frekari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs, Ólöf Þórhallsdóttir (olof@florealis.com) Nýtt fólk Tilkynningar um nýtt fólk Atvinnublað Fréttablaðsins kemur út á laugardögum í viku hverri. Umsjónarmaður blaðsins er Hrannar Helgason. Blaðið birtir valdar greinar um ráðningu nýrra starfsmanna. Sendið til- kynningar ásamt mynd af viðkomandi á netfangið: nyttfolk@frettabladid.is Guðjón Karl til arango Nýr aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar Kristín Hrefna framkvæmdastjóri Flow Guðjón Karl Þórisson hefur verið ráðinn til arango og mun sinna sölumálum, viðskipta- stýringu og ráðgjöf í Microsoft við- skiptalausnum ásamt því að ganga í hluthafahóp félagsins. Guðjón Karl hefur tuttugu ára víðtæka reynslu innan hugbúnaðargeirans á Íslandi. Hann starfaði sem sölumað- ur viðskiptalausna hjá Landsteinum Streng frá árinu 2000 til ársins 2007. Þá starfaði hann sem sölu- og markaðsstjóri hjá Applicon (dótturfélagi Nýherja og nú Origo) á árunum 2007 til 2013. Guðjón Karl starfaði hjá Microsoft Íslandi frá árinu 2013 sem sölustjóri Dyna- mics viðskiptalausna og viðskiptastjóri stærri fyrirtækja. Guðjón Karl lauk diploma-prófi í Business Administrat- ion frá Háskólanum á Bifröst árið 2000 og B.Sc. í alþjóða markaðsfræði við Tækniskóla Íslands árið 2005. Kristín Linda Árnadóttir hefur verið ráðin aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, og tekur hún við starfinu af Rögnu Árna- dóttur sem ráðin var í sumar sem skrifstofustjóri Alþingis. Kristín Linda hefur verið forstjóri Umhverfis- stofnunar frá árinu 2008. Þar áður gegndi hún starfi sviðsstjóra lögfræði- og stjórn- sýslusviðs stofnunarinnar og var staðgengill forstjóra. Á árunum 1998 til 2007 starfaði hún sem lögfræðingur í umhverfisráðuneytinu á skrifstofu laga og upplýsinga- mála. Hún lauk embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 1998, meistaranámi í alþjóðlegum umhverfis- fræðum (LUMES) frá Háskólanum í Lundi í Svíþjóð árið 2002 og LL.M. meistaragráðu í Evrópurétti við lagadeild Háskólans í Lundi árið 2003. Hún hefur lagt stund á stjórnunarnám við Saïd Business School í Oxford-háskóla. Kristín Hrefna Halldórsdóttir hefur verið ráðin fram-kvæmdastjóri Flow sem framleiðir hugleiðsluhugbúnað fyrir sýndarveruleika og snjall- síma. Kristín Hrefna var ráðin til fyrirtækisins í ágúst og hefur hingað til leitt viðskiptaþróun fyrir- tækisins. Kristín Hrefna vann í 5 ár í viðskiptaþróunarteymi Meniga, var sér- fræðingur í viðskiptagreiningu hjá Valitor og áður fram- kvæmdastjóri borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins. Hún er með MBA frá Háskóla Íslands og BA í stjórnmála- fræði frá sama skóla. Fjölmörg íslensk fyrirtæki hafa nú þegar gerst áskrifendur að fyrirtækjaþjónustu Flow sem býður aðgang að nútíma hugleiðsluaðferðum í gegnum hátækni sýndarveruleikans og hugleiðsluvinnustofur. Vegna aukinna umsvifa hefur Svanhvít Ósk Jónsdóttir verið ráðin sem bókhaldsfulltrúi hjá fjármálasviði Eignaumsjónar. Svanhvít Ósk starfaði hjá Sjóvá áður en hún kom til starfa hjá Eignaum- sjón. Þar sinnti hún m.a. áhættu- stýringu, gæðamálum og bókhaldi. Hún er með próf frá Tryggingaskóla SFF, sem er í samstarfi við Háskólann í Reykjavík. Hún er einnig með próf sem viðurkenndur bókari og útskrifaðist sem rekstrarfull- trúi frá skrifstofubraut Menntaskólans Í Kópavogi. Nýr bókhaldsfulltrúi Eignaumsjónar 10 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 2 . O K TÓ B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 1 2 -1 0 -2 0 1 9 0 5 :5 3 F B 1 0 4 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 4 0 2 -1 E A 0 2 4 0 2 -1 D 6 4 2 4 0 2 -1 C 2 8 2 4 0 2 -1 A E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 0 4 s _ 1 1 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.