Fréttablaðið - 12.10.2019, Side 53
Dögun leitar að nýjum liðsmanni með góða tækniþekkingu og reynslu.
Félagið starfrækir mjög tæknivædda vinnslu sem krefst þekkingar og
útsjónarsemi við rekstur og umsjón.
Um er að ræða fjölbreytt starf á sviði tækni, iðnstýringa, vélstjórnunar og viðhalds.
Upplýsingar gefur Óskar í síma 892-1586 eða Hilmar í síma 898-8370.
Vinsamlegast sendið umsókn á oskar@dogun.is
Dögun sérhæfir sig í veiðum og vinnslu á rækju og starfrækir mjög fullkomna
rækjuvinnslu á Sauðárkróki. Félagið hefur nýlokið við miklar endurbætur á
framleiðslubúnaði með frekari tæknivæðingu, sjálfvirkni og möguleikum á
aukinni vinnslu. Dögun gerir út rækjutogarann Dag SK 17.
Vélstjórn, tæknilausnir og viðhald
Helstu verkefni:
• Rekstur vélbúnaðar, tækja- og
iðnstýrikerfa.
• Umsjón með viðhaldi og
viðhaldsverkefnum.
• Frekari þróun og innleiðing á
tæknilausnum.
• Samskipti við birgja og þjónustu-
aðila, innlenda sem erlenda.
• Allskonar reddingar og inngrip
þegar þörf er á!
Hæfniskröfur:
• Menntun á sviði vélvirkjunar,
vélstjórnar, rafvirkjunar eða sam-
bærilegu.
• Góð tölvukunnátta. Þekking og
reynsla af iðnstýringum og slíkum
lausnum.
• Góð enskukunnátta.
• Jákvæðni og hæfni í mannlegum
samskiptum.
• Þjónustulund, jákvæðni og áhugi
á framleiðslu eru æskilegir eigin-
leikar.
• Sjálfstæð vinnubrögð og
frumkvæði í starfi.
Dögun hefur starfað samfleytt í 35 ár á traustum grunni.
Stefna félagsins er að auka framleiðslu og sölu á næstu
árum og vera áfram leiðandi á sínu sviði.
||
Mennta- og menningarmálaráðuneytið
auglýsir laust til umsóknar starf safnstjóra
Listasafns Einars Jónssonar. Um er að
ræða fullt starf.
Leitað er að háskólamenntuðum einstak-
lingi með reynslu af stjórnun og rekstri
og staðgóða þekkingu og reynslu á sviði
menningar og lista.
Nánari upplýsingar er að finna á vef ráðu-
neytisins, menntamalaraduneyti.is
Umsóknarfrestur er til og með
1. nóvember 2019
Starf safnstjóra
Listasafns Einars Jónssonar
Ánægðir viðskiptavinir
eru okkar besta auglýsing
Sérfræðingar í
ráðningum
lind@fastradningar.is
mjoll@fastradningar.is
FAST
Ráðningar
www.fastradningar.is
Launafulltrúar,
gjaldkerar,
þjónustufulltrúar
hagvangur.is
ATVINNUAUGLÝSINGAR 13 L AU G A R DAG U R 1 2 . O K TÓ B E R 2 0 1 9
1
2
-1
0
-2
0
1
9
0
5
:5
3
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
4
0
2
-0
A
E
0
2
4
0
2
-0
9
A
4
2
4
0
2
-0
8
6
8
2
4
0
2
-0
7
2
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
0
4
s
_
1
1
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K