Fréttablaðið - 12.10.2019, Page 60
Húsanes kynnir:
ÁSBRAUT 1 og 1a
Íbúðir fyrir vandláta
Einungis er um að ræða tvö þriggja íbúða hús, íbúðirnar eru
fullbúnar og tilbúnar til afhendingar.
• Húsin eru klædd að utan með sléttu áli og harðvið. Gluggar eru viðhaldsléttir ál/tré
• Aukin lofthæð 2,8m og enn meiri í penthouse íbúðum.
• Allar innihurðir eru í yfirhæð.
• Aukin einangrun á milli íbúða
• 2 svalir fylgja öllum íbúðum, og stórar hellulagðar þaksvalir með hitalögn í penthouse íbúðum.
• Baðherbergi flísalögð og gólf í votrýmum. Alrými er parketlagt með 12mm hágæða eikarparketi.
• Innfelld ledlýsing er í íbúðum
• Sérsmíðaðar innréttingar frá Ormsson/HTH
• Vönduð heimilistæki frá AEG, ísskápur og uppþvottavél fylgja öllum íbúðum.
• Sólpallar á jarðhæð eru úr lerki.
• Lóð er vel afgirt með hljóðeinangrandi vegg að Kársnesbraut. Aksturs og gönguleiðir eru malbikaðar
og/eða hellulagðar með hitalögn. Önnur svæði eru tyrfð, tré og steinker prýða lóðina. Öll aðkoma og
húsin sjálf eru vel upplýst.
Húsin eru staðsett innst í botnlanga í friðsælu, rótgrónu og rólegu hverfi í hjarta Kópavogs, einungis 5
mínútna gangur er í eftirfarandi þjónustu:
Aðalhönnuður er THG arkitektar.
Fleiri myndir má finna á husanes.is.
Ásbraut 1 er staðsett í hjarta Kópavogs í rólegum og
friðsælum botnlanga.
Staðsetning og sérstaða sem á sér ekki hliðstæðu.
• Heilsugæslu
• Sundlaug
• Bæjarskrifstofur
• Verslanir og kaffihús
• Kirkju
• Snæfellsjökuls
• Esju
Útsýni er frábært úr öllum íbúðum, sést til:
Nánari upplýsingar veita:
• Safnaðarheimili
• Tónlistar og menningarhús
• Miðbæ Kópavogs í Hamraborg.
• Frábærum gönguleiðum í og við Fossvoginn.
• Merktur hjólreiðastígur beint frá Ásabraut
• Fossvogsdals
• Og sundin blá.
sigrun@tingholt.is
Þingholt
773-7617
hronn@fstorg.is
Fasteignasalan Torg
692-3344
nadia@landmark.is
Landmark
692-5002
gulli@remax.is
Remax
661-6056
Sölusýning laugardag og
sunnudag kl. 13.00-17.00
1
2
-1
0
-2
0
1
9
0
5
:5
3
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
4
0
2
-0
A
E
0
2
4
0
2
-0
9
A
4
2
4
0
2
-0
8
6
8
2
4
0
2
-0
7
2
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
0
4
s
_
1
1
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K