Fréttablaðið - 12.10.2019, Page 80

Fréttablaðið - 12.10.2019, Page 80
1 2 . O K T Ó B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R40 T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð Guðmundur Þorvarðar-son kveðst hafa róið á ólík mið um ævina, nú ætli hann að opna búð í þeim miðbæ sem margir verslunareigendur hafi f lúið úr. Telur sig vera á réttum tíma og segir f leiri munu fylgja á eftir. Búðin hans heitir Barónessan og er á Baróns- stíg 27. Þar er hann bæði með afskorin blóm og pottaplöntur. Tekur þátt í bleika mánuðinum og lætur blómin um að segja þá sögu. Sigga Kling er verndari Baróness- unnar og það var hún sem ákvað versl- unin skyldi opnuð 13. október, að sögn Guðmundar. „Sigga kíkir hingað í kaffi og kleinur á morgun og Edda Björgvins, Salka Sól, Albert, Bergþór, Beggi og Pacas ætla að skutla á sig vinnusvuntum og afgreiða. Það var hefð í Bankastræt- inu á Þorláksmessu að stjörnur úr mið- bænum tóku tarnir í búðinni. Sú hefð er að taka sig upp,“ segir Guðmundur. „Nú er líka kominn tími á að bjóða fólki í stofuna til að kaupa blóm. Ég vil taka fólk úr amstri og umferð og höfða til feg- urðarskyns þess, hér verður alltaf falleg tónlist og auðvitað angan af blómum.“ Um aldamótin rak Guðmundur Ráð- húsblóm í Bankastrætinu og áður sam- nefnda búð í Ósló, eftir að hafa lokið námi í blómaskreytingum við iðnskóla þar. Svo var hann í Suður-Afríku í tíu ár. Okkur Vilhjálmi, manni mínum, datt í hug að kaupa hótel í litlu sveitaþorpi fyrir utan Höfðaborg, það gekk þokka- lega en var lífsreynsla. Við lentum í alls konar áföllum, bankahrunið snerti okkur og ég fékk bæði hjartaáfall og heilablóðfall en er að komast á hjólin aftur og nú skutla ég á mig kórónu bar- ónessunnar!“ gun@frettabladid.is Með kórónu barónessu Guðmundur Þorvarðarson syndir móti straumnum og opnar blómabúð í miðbænum á morgun, sunnudag. Hún heitir Barónessan. Þar býður hann fólki til stofu. Guðmundur fær til sín stórskotalið í afgreiðsluna á morgun. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Guðlaugur Guðjónsson (Gröfu-Laugi) Vík í Mýrdal, lést á Hjallatúni 4. október. Útförin fer fram frá Víkurkirkju laugardaginn 19. október kl. 14.00. Þeim sem viljast minnast hans er bent á Hjallatún Ársæll Guðlaugsson Bryndís F. Harðardóttir Jóhann Guðlaugsson Dagrún Guðlaugsdóttir Sigurður Ó. Jónsson Ragna Björg, Þráinn og Fannar Þór, Árdís Rún, Ármann Dagur og Sóley Sif Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Haraldur Hafsteinn Ólafsson (Haddi) Lyngholti 13, Keflavík, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, sunnudaginn 6. október. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju, föstudaginn 18. október, kl. 11.00. Þorsteinn Óskar Haraldsson Janette Haraldsson Guðmundur Ómar Sighvatsson Sigrún Haraldsdóttir Björn Oddgeirsson Ólöf Haraldsdóttir Ásgeir Þórisson Sigurður Halldór Haraldsson Steinunn Una Sigurðardóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, Matthildur Soffía Maríasdóttir frá Hjörsey, lést föstudaginn þann 4. október sl. á hjúkrunarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 17. október kl. 15.00. María Einarsdóttir Páll Gestsson Margrét Einarsdóttir Skúli Waldorff Ragnheiður Einarsdóttir Einar Örn Karelsson Ingibjörg Einarsdóttir Haukur Einarsson Anna Jóna Einarsdóttir Jón Heiðar Pálsson Sigríður Einarsdóttir Gunnar Örn Vilhjálmsson barnabörn, langömmu- og langalangömmubörn. Við þökkum öllum auðsýnda samúð við andlát og útför elsku pabba okkar, Þórhalls Valgarðs Aðalsteinssonar Vinátta ykkar, hlýhugur og hjálpsemi hefur verið okkur ómetanleg. Margrét, Elín, Ríkarður og fjölskyldur. Ástkær sonur minn, bróðir, mágur og frændi, Kristinn Grétar Andrésson lést á Spáni 1. október. Ásta Kristjana Ragnarsdóttir Ragnar Ingimar Andrésson Sigríður Andrésdóttir Ingólfur Magnússon Gréta Bogadóttir Bjarki Már Ingólfsson Ásta Kristín Ingólfsdóttir og Linda Björk Ingólfsdóttir Elsku móðir okkar og tengdamóðir, Dóróthea Jónsdóttir lést á hjúkrunarheimilinu Grund sunnudaginn 6. október. Útförin fer fram föstudaginn 18. október kl. 11 frá Fossvogskirkju. Guðlaug Kjartansdóttir Fjölnir Ásbjörnsson Gunnar Kjartansson Asia Lanoszka Sólborg Hreiðarsdóttir Guðrún Þ. Kjartansdóttir Úlfar Snær Arnarson Okkar ástkæra Erla Ármannsdóttir frá Tindum, lést á Hjúkrunarheimilinu Ísafold 3. október. Útför hennar fer fram frá Garðakirkju föstudaginn 18. október klukkan 13.00. Innilegar þakkir til starfsfólks Ísafoldar fyrir góða umönnun. Fyrir hönd annarra ástvina, Randver Ármannsson Innilegar þakkir fyrir veitta samúð og hlýhug við andlát og útför okkar ástkæru móður, tengdamóður, ömmu, langömmu og langalangömmu, Guðrúnar Sigurðardóttur Sérstakar þakkir til starfsmanna Hrafnistu í Hafnarfirði á deild 3B fyrir góða umönnun og hlýju. Sigurður Valur Ásbjarnarson Hulda Stefánsdóttir Guðmundur Ásbjörn Ásbjörnsson Svanhildur Benediktsdóttir Páll Hannesson Guðrún Guðmundsdóttir barnabörn, langömmubörn og langalangömmubörn. Innilegar þakkir fyrir samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar okkar ástkæra eiginmanns, föður, tengdaföður, afa og langafa, Viðars Garðarssonar Skíðaþjónustunni á Akureyri. Sonja Garðarsson Jón Garðar Viðarsson Viðar Freyr Viðarsson Jaruek Intharat Signe Viðarsdóttir Heiðar Ingi Ágústsson Bryndís Viðarsdóttir Aðalsteinn Helgason Margrét Sonja Viðarsdóttir Árni Kristinn Skaftason afa- og langafabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför ástkærrar móður, tengdamóður, ömmu og langömmu, Sigríðar Sveinlaugar Guðmundsdóttur Sólvangsvegi 3, Hafnarfirði. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Landspítalans í Fossvogi fyrir alúð og góða umönnun í veikindum hennar. Elsa Óskarsdóttir Hafsteinn Eggertsson Ingvar Sigurðsson Pálína Þráinsdóttir Birna Leifsdóttir Sigurður Valgeirsson Guðmundur Leifsson Kristrún Runólfsdóttir Sævar Leifsson Hildur Benediktsdóttir Sigrún Leifsdóttir barnabörn, barnabarnabörn. Elsku móðir mín og amma, Halldóra Gísladóttir frá Hofsstöðum í Garðabæ, lést sunnudaginn 29. september. Útförin fer fram frá Garðakirkju, Álftanesi þriðjudaginn 29. október kl. 13.00. Aðalheiður Kristjánsdóttir og dætur. Elskulegur sonur minn, bróðir, frændi og félagi, Friðrik Egilsson ( Frikki ) leigubílstjóri hjá BSR, lést á heimili sínu laugardaginn 20. júlí síðastliðinn. Útför hefur farið fram í kyrrþey. Þeim sem vilja minnast Frikka er bent á Styrktarsjóð SÁÁ. Sigríður G. Skúladóttir Fanney Egilsdóttir Vilhjálmur E. Vífilsson Skúli Egilsson Harpa Vífilsdóttir Árni Þorvarðarson frændsystkini og vinir. Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Elsa Lára Svavarsdóttir handavinnukennari, Víðilundi 24, er lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri föstudaginn 27. september verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju mánudaginn 14. október kl. 13.30. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á að hafa samband við Rebekkustúku nr. 2, Auði á Akureyri. Hannes Steingrímsson Svavar Hannesson Steingrímur Hannesson Erla Elísabet Sigurðardóttir ömmu- og langömmubörn. 1 2 -1 0 -2 0 1 9 0 5 :5 3 F B 1 0 4 s _ P 0 8 1 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 0 1 -E 8 5 0 2 4 0 1 -E 7 1 4 2 4 0 1 -E 5 D 8 2 4 0 1 -E 4 9 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 0 4 s _ 1 1 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.