Fréttablaðið - 12.10.2019, Side 82

Fréttablaðið - 12.10.2019, Side 82
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Gunnlaugur Karlsson og Kjartan Ingvarsson unnu öruggan sigur í butlerkeppni Bridgefélags Reykja- víkur. Þeir félagar fengu 154 stig (impa) í plús en Aðalsteinn Jörgensen og Sverrir Ármannsson (og Bjarni Einarsson) höfnuðu í öðru sæti með 100 stig. Á síðasta spilakvöldinu (af 3) kom þetta sér- kennilega spil fyrir. Gunnlaugur og Kjartan eru með vopn í sagnkerfi sínu, opnun á 2 í hálit lofar 8-12 punktum og a.m.k. 55 skiptingu í 2 litum. Punktar mega vera örlítið færri með meiri skiptingu. Með það í huga opnaði Gunnlaugur á 2 spöðum á suðurhöndina, sem var gjafari í þessu spili. NS voru á hættu: Eftir pass frá vestri sagði Kjartan tvö grönd á norður- höndina, til að spyrja um hliðarlitinn. Gunnlaugur stökk í 4 til að sýna mjög langan lauflit og þá vaknaði vestur til lífsins og sagði 4 . Kjartani leist vel á spil sín og lét vaða í 6 sem var samningurinn. Vestur ákvað að spila út einspili sínu í laufi og Gunnlaugur sá að það gat ekki verið frá kóng, eftir stökkið í 4 . Oft er talað um að þegar “vondir” samningar eru spilaðir, verði að gera ráð fyrir bestu legu. Trompliturinn varð að vera tapslagalaus og með það í huga fór Gunnlaugur upp með laufaás og spilaði spaðadrottningu. Austur setti lítið spil og gosinn féll undir slaginn. Aftur var spaða svínað, tígli spilað á ás, spaða svínað enn einu sinni og laufið fríað. Fyrir að standa 6 fengust 12 impar í plús. Tvö önnur pör stóðu einnig 6 (Þorgerður Jónsdóttir-Guðný Guðjónsdóttir og Ómar Olgeirsson-Stefán Jóhannsson) en spilið var spilað á 10 borðum. LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður D52 ÁKG842 Á4 Á10 Suður Á10976 - 6 DG87654 Austur K843 D109 K108 K92 Vestur G 7653 DG97532 3 BESTA LEGA Hvítur á leik Polina Shuvalova (2.412) átti leik gegn Önnu Afonasievu (2.312) á HM ungmenna fyrir skemmstu. 31. Hxg7!! Bxg7 32. Dxh7+!! Kxh7 33. f6+ Kh6 34. Be3+ Kh5 35. Bf3+ Kh4 36. Bf2+ Kh3 37. Bg4# Ofurmótið á Mön hófst í gær. Heimsmeistarinn, Magnus Carlsen, var hætt kominn gegn Kuzubov en hafði sigur að lokum. Helgi Áss vann sigur á alþjóðlega geðheilbrigðismótinu. www.skak.is: Ofurmótið á Mön. 8 3 2 6 4 7 5 1 9 9 4 5 1 2 3 8 6 7 1 6 7 8 5 9 2 3 4 2 5 8 9 6 4 1 7 3 3 7 9 2 8 1 6 4 5 6 1 4 3 7 5 9 8 2 4 2 6 5 3 8 7 9 1 5 9 3 7 1 6 4 2 8 7 8 1 4 9 2 3 5 6 8 9 5 1 3 6 2 4 7 4 1 6 8 2 7 3 5 9 2 3 7 4 9 5 8 6 1 5 4 8 2 7 1 6 9 3 3 6 9 5 8 4 1 7 2 7 2 1 9 6 3 4 8 5 6 8 3 7 5 2 9 1 4 9 7 4 3 1 8 5 2 6 1 5 2 6 4 9 7 3 8 9 2 1 5 7 3 6 8 4 6 4 7 2 8 9 5 1 3 8 3 5 1 4 6 7 2 9 2 5 6 3 9 7 8 4 1 4 1 3 8 5 2 9 7 6 7 8 9 4 6 1 2 3 5 1 6 8 9 2 4 3 5 7 5 7 4 6 3 8 1 9 2 3 9 2 7 1 5 4 6 8 7 9 2 8 6 5 4 1 3 4 3 6 1 7 9 2 5 8 1 5 8 4 2 3 6 7 9 8 2 9 5 1 4 7 3 6 3 1 4 7 8 6 5 9 2 5 6 7 9 3 2 1 8 4 9 4 1 6 5 8 3 2 7 2 8 5 3 4 7 9 6 1 6 7 3 2 9 1 8 4 5 7 8 3 6 9 4 2 1 5 2 5 1 3 7 8 4 9 6 9 4 6 1 2 5 7 3 8 3 9 4 2 1 6 8 5 7 5 6 2 7 8 9 3 4 1 1 7 8 5 4 3 6 2 9 4 1 7 8 5 2 9 6 3 8 3 9 4 6 1 5 7 2 6 2 5 9 3 7 1 8 4 8 9 1 2 4 3 7 5 6 2 4 7 8 5 6 9 1 3 3 5 6 7 1 9 2 8 4 7 1 2 6 8 4 3 9 5 9 6 4 3 7 5 8 2 1 5 3 8 9 2 1 4 6 7 1 2 3 4 6 8 5 7 9 4 8 5 1 9 7 6 3 2 6 7 9 5 3 2 1 4 8 LÁRÉTT 1 Setjum ekki beinlínis mjúka bita í bollann (7) 7 Gyðja listrænna arkitekta saknar meindýra (8) 11 Hýjungur sumra herra minnir á fiður ákveðinna fugla (7) 12 Sjávarlóð verður varla sléttari en þetta (7) 13 Nota sjávarleðju í bollur sem eru tilbúnar í ofninn (8) 14 Nútíma bjórvenjur þýða að ég er alltaf í‘ðí (7) 15 Ungviðið og eiturlyfjaór- arnir (7) 16 Kraftaskáld yrkir af ákafa (8) 17 Hef blessað bölvuð þrátt fyrir kræft kvef (7) 19 Meðvitund um drama- tíska keppni (8) 21 Þau feykja fínum hug- myndum í huga mér (8) 23 Minnist á allt sem úr þeim varð, ert þú fær um það? (7) 26 Dráttarslanga meiddra sportídjóta (8) 29 Dómar um dollur og nær- ingarinnihald þeirra (7) 33 Furðu stöðug miðað við að það er alltaf verið að bregða fyrir þau fæti (7) 34 Bæta form menntastofn- ana fyrir keppni (8) 35 Vantar skika undir lauk- inn fagra, nónblómið (11) 36 Rústa þessu yfirgefna plássi (8) 38 Hver eru einkenni þeirra karla sem verjast skotum? (12) 40 Svæði kringum kvið vant- ar aðhald (9) 43 Leita uppskriftar knippa af táknum og reglna um notkun þeirra (12) 46 Þetta plagg mun fá lofaða til liðs við oss (9) 47 Fangaðar með nýfætt barn fá síðasta sakramentið (12) 48 Fjölskylda með skynbragð á sár og karlmennsku- kennd (9) 49 Þessi gáta er utan dag- skrár; hvert er svarið? (12) LÓÐRÉTT 1 Gátum róað Sám með því að vera í takt (9) 2 Er f lokkun ætlað að vekja deilur? (9) 3 Svartagallsraus er bara reiðs manns krass (7) 4 Ætli löt anni því að laga sundraðar svalirnar? (7) 5 Snafsaglas er minniháttar úrlausnarefni (6) 6 Fatastíll striks á (amerísku) landakorti? (8) 7 Rót klýfur hafið svo brimið svellur (8) 8 Lítur einstakt afkvæmi (7) 9 Leita blóðsuga í Jarðbúa- bugt (9) 10 Fljótsoðið farfalle er harð- asta skyndifæðan (9) 18 Styrki staur sem styrkir mál (8) 20 Flippuðum gjörsamlega út af rugli á stærðum (7) 22 Saman liðka tuð og smurning stirða liði (8) 24 Segja nagla valda seinkun skipa (7) 25 Set kefli á klakaskæðin til að gera þau götuvænni (13) 27 Bruna áfram uns bíllinn bræðir úr sér (7) 28 Blóm fyrir stúdenta og byltingarhetjur (7) 30 Það er lítil lukka að fá krít á svona kjörum (6) 31 Hér eru háhýsi bitvargsins, sem þjóðsögurnar segja frá (8) 32 Tek í trjónu fiskibáts og sé þá hina birtast (8) 37 Við eldstæði nokkuð stendur karl, mikill að burðum (8) 38 Er viðvörun amerískra lögreglumanna kennd við breska stórleikkonu? (7) 39 Tekst að tryggja dvöl í þinni viðurvist (7) 41 Sigurjón leitar að lítilræði (6) 42 Bannfærið krosstré (6) 44 Uppgötvaði alsælu, það jók á óvissuna (5) 45 Ósköp og undur, býsna gegnsæ þessi vísbending (5) ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 VEGLEG VERÐLAUN Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinnings- hafinn í þetta skipti eintak af bókinni Sláturtíð eftir Gunnar Theodór Eggertsson frá For- laginu. Vinningshafi síðustu viku var Pétur og Lóa, Akureyri. Á Facebook-síðunni Kross- gátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. LAUSNARORÐ: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist nokkuð sem getur létt fólki lífið svo um munar – ef það fer eftir því. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 18. október á krossgata@fretta bladid.is merkt „12. október“. ## L A U S N H Á R K O L L U R H S Í K U Á Ö F Í Á O R K U S K I P T I V A R M A S M I Ð U R A F N A E P N E V F A T A L Í N U N A L J Ó S D U F L I N U T E U U L S A N L M Ó H Í K A N A N A A F T U R K A L L A O U G D É X A Ú T K Ö L L U M U I Ú L F A G R A S K I P U M O R T A K L A O R Ð S P O R F O Ó G R E I D D R A R S S T V R S R Ú L Ð L Æ K N A Þ I N G S K U R Ð F L E T I I R K T S O U U I N Æ T U R G R E I Ð A S N A R B R A T T U R M A N L U Á K Ö U N D R A M A N N A T R Ö L L K A R L N R F F Á N K S V I N D Á T T I R M F A N G A L Í N U A T E Æ V A R R R U M O R Ð T Ó L I Ð N M I Ð J A R Ð A R H A F Lausnarorð síðustu viku var M I Ð J A R Ð A R H A F 1 2 . O K T Ó B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R42 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 1 2 -1 0 -2 0 1 9 0 5 :5 3 F B 1 0 4 s _ P 0 8 2 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 0 1 -E 3 6 0 2 4 0 1 -E 2 2 4 2 4 0 1 -E 0 E 8 2 4 0 1 -D F A C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 0 4 s _ 1 1 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.