Fréttablaðið - 26.10.2019, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 26.10.2019, Blaðsíða 39
S TA R F S S T Ö Ð : R E Y K J AV Í K U M S Ó K N I R : I S AV I A . I S/AT V I N N A U M S Ó K N A R F R E S T U R : 3 . N ÓV E M B E R Isavia óskar eftir að ráða kraftmikinn og metnaðarfullan sérfræðing á svið innkaupa. Helstu verkefnin felast í að veita deildum og sviðum félagsins almenna innkaupaþjónustu og ráðgjöf. Hafa umsjón með innkaupapöntunum og þarfa- og kostnaðargreiningu. Auk þess felur starfið í sér undirbúning og framkvæmd útboða / verðfyrirspurna og samskipti við birgja. Nánari upplýsingar veitir Kristín Gestsdóttir, deildarstjóri innkaupadeildar, kristin.gestsdottir@isavia.is Hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Haldbær reynsla af sambærilegu starfi • Þekking á opinberum innkaupum æskileg • Mjög góð færni í íslensku og ensku, bæði í tal og ritmáli • Jákvæðni, þjónustulund og góð samskiptafærni S É R F R Æ Ð I N G U R Í I N N K A U P A D E I L D V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ? Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þurfa umsækjendur að fylla út og skila inn umsókn vegna bakgrunnsskoðunar lögreglu og vera með hreint sakavottorð. Nánari upplýsingar er að finna á isavia.is. Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Isavia ber Jafnlaunamerkið með stolti enda er það staðföst trú okkar að launaákvarðanir skuli ávallt byggja á faglegum og málefnalegum rökum. Vaktmaður fasteignar Verzlunarskóli Íslands óskar að ráða til starfa vaktmann fasteignar skólans. Starf vaktmanns felst í daglegri umsjón á húseign og lóð skólans í samstarfi við húsvörð. Vinnutími vaktmanns er frá klukkan 13 til 19 alla virka daga. Hæfnikröfur: • Þekking á framkvæmdum og viðhaldi. • Reynsla sem nýtist í starfi. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Sjálfstæði í vinnubrögðum. • Almenn tölvukunnátta. Við bjóðum: • Góða vinnuaðstöðu. • Góðan starfsanda á framsæknum vinnustað. Nánari upplýsingar gefur Guðrún Inga Sívertsen starfsmanna- og þróunarstjóri gunninga@verslo.is eða í síma 5 900 600. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember og skal senda umsóknir ásamt ferilskrá á netfangið gunninga@verslo.is Verzlunarskóli Íslands er framhaldsskóli með um 940 nemendur. Samkvæmt lögum um framhaldsskóla nr. 92 frá 2008 er ekki heimilt að ráða einstakling til starfa sem hlotið hefur dóm fyrir brot á XXII. kafla almennra hegningarlaga og því er beðið um sakavottorð áður en ráðið er í starfið. Innkaupastjóri við Menntaskólann í Kópavogi Menntaskólinn í Kópavogi óskar eftir að ráða innkaupastjóra í fullt starf. Æskilegt að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Innkaupastjóri sér um innkaup, samninga við birgja, lagerhald og afgreiðslu sérvöru til faghópa. Stærsti hluti starfsins er umsjón með aðföngum til kennslu í matvælaskólanum. Um er að ræða 100% starf og ráðið í starfið sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 29. október. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert. Frekari upplýsingar um starfið veitir Guðríður Eldey Arnardóttir skólameistari í síma 594 4000 Allar umsóknir fara í gegnum starfatorg.is og skal sækja um stöðuna þar. Helstu verkefni og ábyrgð • Gerð samninga við birgja • Pantanir á vörum skv. beiðni frá kennurum • Móttaka vöru og eftirlit með gæðum skv. GÁMES gæðakerfi • Rýni reikninga og pantana í samstarfi við fjármálastjóra • Eftirlit með lagerstöðu • Hreinlæti á lager og kælum • Tiltekt pantana og afhending Hæfnikröfur • Góð almenn tölvufærni er nauðsynleg • Þekking á innkaupakerfi ríkisins kostur • Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðhorf • Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum Menntun • Menntun sem nýtist í starfi og gæti menntun á sviði matvælafræði verið kostur. Menntaskólinn í Kópavogi er lifandi, fjölbreyttur og umfram allt skemmtilegur vinnustaður. Rúmlega 900 hundruð nemendur skólans stunda almennt bóknám á framhaldsskólastigi eða nám í ferðamála- og matvælagreinum. Við skólann starfa 100 hressir starfsmenn á öllum aldri með fjölbreytta menntun og hæfni. Gleði, jákvæðni og góður starfsandi einkennir vinnustaðinn. ATVINNUAUGLÝSINGAR 7 L AU G A R DAG U R 2 6 . O K TÓ B E R 2 0 1 9 2 6 -1 0 -2 0 1 9 0 4 :4 1 F B 0 8 8 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 1 6 -E 5 8 C 2 4 1 6 -E 4 5 0 2 4 1 6 -E 3 1 4 2 4 1 6 -E 1 D 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 8 8 s _ 2 5 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.