Fréttablaðið - 26.10.2019, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 26.10.2019, Blaðsíða 43
Sunnulækjarskóli Við Sunnulækjarskóla á Selfossi er laus staða kennara á elsta stigi Meðal kennslugreina er íslenska. Í skólanum eru um 710 nemendur og þar er lögð áhersla á sveigjanlega og fjölbreytta kennsluhætti, einstaklings­ miðað nám, teymisvinnu kennara, ábyrgð nemenda og góða samvinnu allra sem að skólastarfinu koma. Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi Launa nefndar Sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar má finna á vefsíðu skólans: http://www.sunnulaekjarskoli.is og í tölvupósti: birgir@sunnulaek.is Umsóknarfrestur er til 5. nóvember. Sótt er um starfið á vef Sveitarfélagsins Árborgar, http://www.arborg.is, laus störf. Skólastjóri Umsjónamaður skemmtiferðaskipa Ferðaskrifstofan Vesturferðir á Ísafirði leita að einstaklingi til að sjá um sölu og skipulagningu ferða fyrir farþega skemmtiferðaskipa sem koma til Ísafjarðar. Viðkomandi þarf að hafa metnað fyrir góðri þjónustu, vera frábær í samskiptum, geta unnið vel undir álagi og hafa góða skipulagshæfileika. Unnið er á dagvinnutíma alla virka daga yfir vetrarmánuðina, en alla daga vikunnar eftir vaktaplani á sumrin. Starfssvið: • Sala og skiplag ferða í samvinnu við helstu viðskiptavini Vesturferða. • Skipulag og utanumhald skipaferða. • Vöruþróun í samvinnu við framkvæmdastjóra. • Samskipti við birgja, verktaka og samstarfsaðila. • Annað tilfallandi. Hæfniskröfur: • Færni í mannlegum samskiptum og sveigjanleiki. • Reynsla og/eða menntun sem nýtist í starfi. • Reynsla af verkefnastjórnun eða sambærilegu. • Góð almenn tölvukunnátta (Office). • Mjög góð ensku og íslensku kunnátta. • Þekking á svæðinu er kostur. • Þarf að geta unnið sjálfstætt og taka ábyrgð. • Geta til að vinna undir álagi. Umsóknarfrestur er til og með 3. nóvember nk. Umsóknir ásamt ferilskrá óskast sendar á linda@westtours.is. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Ferðaskrifstofan Vesturferðir sjá um skipulagningu ferða fyrir gesti skemmtiferðaskip sem koma til hafnar á Ísafirði og er gert ráð fyrir uþb 130 komum sumarið 2020. Vesturferðir ehf. eru í eigu 60 óskildra hluthafa og eru með skrifstofu á Ísafirði. Eldhús-Hjá Dóra í Mjódd Matsölustaðurinn Hjá Dóra óskar eftir að ráða starfskraft í afgreiðslu og þrif virka daga. Upplýsingar á staðnum eða í s. 5573910 virka daga eða dorikokkur@visir.is Íslensku kunnátta nauðsynleg Eldhús-Hjá Dóra í Mjódd Matsölustaðurinn Hjá Dóra í Mjódd óskar eftir að ráða matreiðslumann eða manneskju vana eldhússtörfum í eldhúsið okkar. Upplýsingar á staðnum eða í s. 5573910 virka daga eða dorikokkur@visir.is Íslensku kunnátta nauðsynleg Umsóknarfrestur er til og með 2. nóvember 2019. Með umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf, auk greinargerðar um faglegar áherslur í starfi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf í janúar 2020. Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi fagfélaga. Nánari upplýsingar um störfin veitir Kristín Helgadóttir, deildarstjóri fræðsludeildar Suðurnesjabæjar kristin@sudurnesjabaer.is. Umsóknum skal skilað á rafrænu formi á netfangið afgreidsla@sudurnesjabaer.is Yfirsálfræðingur fræðsludeildar Starfssvið: • Ráðgjöf, stuðningur og fræðsla til foreldra barna og starfs- fólks leik- og grunnskóla. • Sálfræðilegar athuganir og greiningar á börnum, ráðgjöf í kjölfar greininga og eftirfylgd mála. • Þverfaglegt samstarf við aðra sérfræðinga innan og utan stofnunarinnar og seta í teymum um einstök börn innan skólanna. • Þátttaka í fræðslufundum og námskeiðahaldi fyrir foreldra og starfsfólk leik- og grunnskóla. Menntunar- og hæfniskröfur: • Sálfræðimenntun og réttindi til að starfa sem sálfræðingur. • Þekking og reynsla af sálfræðilegum athugunum, beitingu greiningarprófa í skólum og ráðgjöf. • Frumkvæði, ábyrgð og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Færni í mannlegum samskiptum og þverfaglegu samstarfi. • Hreint sakavottorð. Talmeinafræðingur fræðsludeildar Starfssvið: • Greiningar á tal- og málvanda og mat á málþroska. • Mál- og talþjálfun og eftirfylgni. • Ráðgjöf við foreldra og starfsfólk skóla. • Þátttaka í þverfaglegri vinnu í leik- og grunnskóla. • Vinna að snemmtækri íhlutun og koma að móttöku barna með annað tungumál. Menntunar- og hæfniskröfur: • Starfsleyfi sem talmeinafræðingur. • Færni í mannlegum samskiptum og þverfaglegu samstarfi. • Frumkvæði, ábyrgð og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Hreint sakavottorð. Vilt þú móta framtíðina með okkur? Yfirsálfræðingur og talmeinafræðingur óskast í fullt starf í nýtt teymi fræðsluþjónustu á fjölskyldusviði Suðurnesjabæjar. Suðurnesjabær er framsækið sveitarfélag sem hefur það að leiðarljósi að veita framúrskarandi þjónustu á sviði velferðarmála. Fjölskyldusvið er samþætt þjónustueining og til þess heyrir félags-, frístunda- og fræðslu- þjónusta. Lögð er áhersla á að sérfræðingar fjölskyldusviðs vinni í teymum, þvert á stofnanir og beri ábyrgð á þjónustunni í sameiningu. Í Suðurnesjabæ búa um 3550 íbúar. Til hvers að auglýsa ? Ef þú auglýsir sjálf-/ur eftir starfsmanni eyðir þú verulegum tíma í úrvinnslu innsendra umsókna. Okkar styrkur er öflugur gagnabanki og yfir tveggja áratuga reynsla við að þjónusta fyrirtæki við leit að starfsmanni. Sparaðu þér tíma, kostnað og fyrirhöfn - leitaðu aðstoðar fagmanna með langvarandi reynslu af ráðningarmálum. STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031 stra@stra.is - gudny@stra.is - www.stra.is. Með starf fyrir þig Starfsemi STRÁ ehf. býr að aldarfjórðungs reynslu og þekkingu á sviði starfs- manna- og ráðningarmála en stofan hefur unnið fyrir mörg helstu og leiðandi fyrirtæki landsins um árabil. Rík áhersla er lögð á trúnað varðandi vörslu gagna og upplýsinga bæði gagnvart umsækjendum, sem og vinnuveitendum. Ánægðir viðskiptavinir til margra ára hafa notið þjónustu STRÁ, en stofan hefur jafnframt umsjón með ráðningum í sérfræði- og stjórnunarstöður. www.stra.is ATVINNUAUGLÝSINGAR 11 L AU G A R DAG U R 2 6 . O K TÓ B E R 2 0 1 9 2 6 -1 0 -2 0 1 9 0 4 :4 1 F B 0 8 8 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 1 6 -F E 3 C 2 4 1 6 -F D 0 0 2 4 1 6 -F B C 4 2 4 1 6 -F A 8 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 8 8 s _ 2 5 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.