Fréttablaðið - 02.11.2019, Blaðsíða 38
Verkefnastjóri framkvæmda
Ríkiseignir hafa umsjón með
fasteignum, jörðum og auðlindum
í eigu ríkisins í umboði fjármála-
og efnahagsráðuneytis. Hlutverk
Ríkiseigna er að tryggja örugga og
hagkvæma umsýslu þessara eigna.
Umsýsla fasteigna felst einkum í
útleigu húsnæðis til stofnana ríkisins,
viðhaldi þess og endurbótum. Umsýsla
jarðeigna felst aðallega í útleigu og
ábúð á ríkisjörðum og samskiptum við
leigutaka og ábúendur. Að auki annast
Ríkiseignir umsýslu auðlinda í eigu
ríkisins.
Nánari upplýsingar má finna á:
www.rikiseignir.is
Umsóknir gilda í 6 mánuði frá því að
umsóknarfrestur rennur út.
Nánari upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) í síma
511 1225. Umsóknarfrestur er til og með 18. nóvember 2019. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að
fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Verk-, tækni- eða byggingafræði þar sem
meistarapróf er kostur
• Reynsla af gerð verk- og kostnaðaráætlana
• Reynsla af verkefnastjórnun verklegra
framkvæmda
• Þekking á hönnunarferlum og notkun
hönnunarhugbúnaðar
• Frumkvæði, vandvirkni og ögun í vinnubrögðum
• Jákvætt viðmót og færni í mannlegum
samskiptum
• Gott vald á íslensku í ræðu og riti
Helstu viðfangsefni:
• Undirbúningur verklegra framkvæmda
• Hönnunarráðgjöf og rýni útboðsgagna
• Stjórnun verkefna og eftirlit með framvindu
• Kostnaðareftirlit, uppgjör og skilamöt
• Þátttaka í umbótarverkefnum innan
Ríkiseigna
Ríkiseignir óska eftir að ráða verkefnastjóra sem kemur fram fyrir hönd Ríkiseigna sem upplýstur og
kröfuharður kaupandi að hönnun, eftirliti og framkvæmdum.
Intellecta - Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími: 511 1225.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðuneytis.
Verkefnastjóri eignaumsýslu lands og jarða
Ríkiseignir hafa umsjón með
fasteignum, jörðum og auðlindum
í eigu ríkisins í umboði fjármála-
og efnahagsráðuneytis. Hlutverk
Ríkiseigna er að tryggja örugga og
hagkvæma umsýslu þessara eigna.
Umsýsla fasteigna felst einkum í
útleigu húsnæðis til stofnana ríkisins,
viðhaldi þess og endurbótum. Umsýsla
jarðeigna felst aðallega í útleigu og
ábúð á ríkisjörðum og samskiptum við
leigutaka og ábúendur. Að auki annast
Ríkiseignir umsýslu auðlinda í eigu
ríkisins.
Nánari upplýsingar má finna á:
www.rikiseignir.is
Umsóknir gilda í 6 mánuði frá því að
umsóknarfrestur rennur út.
Nánari upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) í síma
511 1225. Umsóknarfrestur er til og með 18. nóvember 2019. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að
fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólapróf eða önnur framhaldsmenntun
sem nýtist í starfi
• Haldgóð reynsla af verkefnastjórnun
• Reynsla af eignaumsýslu og verkefnum
tengdum landbúnaði er kostur
• Frumkvæði, vandvirkni og öguð vinnubrögð
• Jákvætt viðmót og færni í mannlegum
samskiptum
• Gott vald á íslensku í ræðu og riti
Helstu viðfangsefni:
• Stuðla að betri nýtingu lands og auðlinda
• Gerð samninga um leigu og ráðstöfun lands
• Aðstoð við gerð samninga um ráðstöfun
auðlinda og ákvörðun auðlindagjalds
• Eftirfylgni með efndum og lúkningu
samninga
• Aðstoð við gerð gagnagrunns um land og
auðlindir
• Stofnun lóða, landskipti og aðstoð við aðra
afmörkun lands og jarða
• Almenn upplýsingagjöf
Ríkiseignir óska eftir að ráða verkefnastjóra til að annast hagsmunagæslu og stuðla að verðmætasköpun
við nýtingu lands, jarða og auðlinda í eigu ríkisins.
Intellecta - Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími: 511 1225.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðuneytis.
Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is
RÁÐNINGAR
RÁÐGJÖF
RANNSÓKNIR
0
2
-1
1
-2
0
1
9
0
5
:0
7
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
4
2
4
-C
1
2
4
2
4
2
4
-B
F
E
8
2
4
2
4
-B
E
A
C
2
4
2
4
-B
D
7
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
B
F
B
1
0
4
s
_
1
_
1
1
_
2
0
1
9
C
M
Y
K