Fréttablaðið - 02.11.2019, Side 43

Fréttablaðið - 02.11.2019, Side 43
www.landsvirkjun.is Við leitum að sérfræðingum Við leitum að sérfræðingi sem er tilbúinn að byggja upp og móta með öflugu fólki allt sem snertir gagnatengingar.Viðkomandi mun leiða samþættingu upplýsingakerfa og gagnasafna ásamt því að þróa gagnaferla með það að markmiði að auðvelda flæði upplýsinga. Auk þess felst í starfinu eftirlit með úrvinnslu og gæðum gagnasafna ásamt því að hafa umsjón með birtingu gagna til ytri aðila. • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. tölvunarfræði eða tengdar greinar • Reynsla af forritun á móti gagnagrunnum æskileg • Skilningur á uppbyggingu gagnakerfa, meðhöndlun og úrvinnslu gagna • Reynsla af samþættingartólum kostur • Skipulagshæfni, frumkvæði og mikil þjónustulund • Góðir samskiptahæfileikar og metnaður til að vera hluti af sterkri liðsheild • Góð íslensku- og enskukunnátta Landsvirkjun rekur umfangsmikið mælakerfi til að vakta margskonar náttúrufars- þætti í umhverfi aflstöðva. Við leitum að sérfræðingi á sviði raunvísinda til að vera hluti af öflugu vatnafarsteymi fyrirtækisins með áherslu á úrvinnslu og greiningu gagna úr mælakerfinu og vinnu við rennslisspár. • Háskólamenntun á sviði raunvísinda • Hæfni til að vinna við greiningu, úrvinnslu og framsetningu gagna • Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði í starfi • Góðir samskiptahæfileikar og metnaður til að vera hluti af sterkri liðsheild • Góð íslensku- og enskukunnátta Landsvirkjun er rótgróið fyrirtæki í örri þróun. Við vinnum með virkum hætti að uppbyggingu í orkumálum og viðskiptalífi og viljum vera í fararbroddi við að móta ný tækifæri á þessum sviðum. Hjá okkur starfar hópur metnaðarfulls starfsfólks með ólíka menntun og fjölbreytta starfsreynslu. Sérfræðingur gagnatenginga Sérfræðingur á sviði raunvísinda Sótt er um störfin hjá Hagvangi, www.hagvangur.is. Umsóknarfrestur er til og með 13. nóvember 2019. Landsvirkjun hvetur konur jafnt sem karla til að sækja um starfið. 0 2 -1 1 -2 0 1 9 0 5 :0 7 F B 1 0 4 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 2 4 -9 E 9 4 2 4 2 4 -9 D 5 8 2 4 2 4 -9 C 1 C 2 4 2 4 -9 A E 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 0 4 s _ 1 _ 1 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.