Fréttablaðið - 02.11.2019, Page 47

Fréttablaðið - 02.11.2019, Page 47
Landverðir á Suður- og Austurlandi Umhverfisstofnun leitar að þremur starfsmönnum til að sinna heilsárslandvörslu á Suðurlandi og Austurlandi. » Starf landvarðar á starfssvæðinu Dyrhólaey og Skógafoss » Starf landvarðar á starfssvæðinu Gullfoss og Geysir » Starf landvarðar á Austurlandi Helstu verkefni Störf landvarða felast í að gæta þess að ákvæði náttúruverndarlaga, sérlaga, friðlýsingarskilmála og stjórnunar- og verndaráætlana svæða séu virt. Landverðir koma á framfæri upplýsingum og fræða gesti um náttúru og sögu svæðanna, viðhald innviða og halda við merktum gönguleiðum. Landverðir taka virkan þátt í teymi sérfræðinga og landvarða. Ítarlegri upplýsingar Ítarlegri upplýsingar um störfin og hæfniskröfur til þeirra er að finna á starfatorg.is og á umhverfisstofnun.is. Umsóknarfrestur er til og með 18. nóvember 2019. Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Sjúkraliði Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranes 201910/1831 Viðskiptafræðingur Landspítali, reikningsskil Reykjavík 201910/1830 Yfirverkstjóri Vegagerðin Hólmavík 201910/1829 Yfirverkstjóri Vegagerðin Höfn 201910/1828 Deildarstjóri umsjónardeildar Vegagerðin Ísafjörður 201910/1827 Ræstitæknir Verkmenntaskóli Austurlands Neskaupstaður 201910/1826 Kennari - rafiðngreinar Verkmenntaskóli Austurlands Neskaupstaður 201910/1825 Verkefnastjóri eignaumsýslu Ríkiseignir Reykjavík 201910/1824 Verkefnastjóri framkvæmda Ríkiseignir Reykjavík 201910/1823 Nýdoktorastyrkir Háskóli Íslands Reykjavík 201910/1822 Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranes 201910/1821 Starfsmaður í tölvuþjónustu Íslenskar orkurannsóknir Reykjavík 201910/1820 Hjúkrunarfræði, geðheilsuteymi Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Reykjavík 201910/1819 Félagsráðgjafi, geðheilsuteymi Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Reykjavík 201910/1818 Hjúkrunarfræðingur Heilsugæslan Mjódd Reykjavík 201910/1817 Móttökuritari Heilbrigðisstofnun Vesturlands Ólafsvík 201910/1816 Heilsárslandvörður Umhverfisstofnun Suðurland 201910/1815 Heilsárslandvörður Umhverfisstofnun Suðurland 201910/1814 Heilsárslandvörður Umhverfisstofnun Austurland 201910/1813 Ritari Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins Kópavogur 201910/1812 Fulltrúi þjónustuborð Háskólinn á Akureyri Akureyri 201910/1811 Starfsmaður ÁTVR, Vínbúðin Neskaupstaður 201910/1810 Sérhæfð aðstoð Landspítali, röntgendeild Reykjavík 201910/1809 Sérhæfð aðstoð Landspítali, röntgendeild Reykjavík 201910/1808 Sjúkraliðar Landspítali, meðgöngu/sængurlegud. Reykjavík 201910/1807 Aðstoðardeildarstjóri Landspítali, meðgöngu/sængurlegud. Reykjavík 201910/1806 Sérfræðilæknir Landspítali, svæfinga/gjörgæslulækn. Reykjavík 201910/1805 Forstöðumaður rannsóknadeildar Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201910/1804 Framhaldsskólakennari Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranes 201910/1803 Sjúkraliði Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Bolungarvík 201910/1802 Sjúkraþjálfari Landspítali, Landakot/Vífilsstaðir Höfuðborgarsv. 201910/1801 Lögreglumaður Lögreglan á Vestfjörðum Ísafjörður 201910/1800 Deildarlæknir Landspítali, kvennadeild Reykjavík 201910/1799 Nýtt fólk Tilkynningar um nýtt fólk Atvinnublað Fréttablaðsins kemur út á laugardögum í viku hverri. Umsjónarmaður blaðsins er Hrannar Helgason. Blaðið birtir valdar greinar um ráðningu nýrra starfsmanna. Sendið til- kynningar ásamt mynd af viðkomandi á netfangið: nyttfolk@frettabladid.is Laufey Rún í þingflokk Sjálfstæðisflokksins Arnar Þór til Isavia Nýr sölustjóri hjá Origo Laufey Rún Ketilsdóttir lögfræðingur hefur verið ráðin starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins og hefur þegar hafið störf. Hún er lögfræðingur að mennt frá Háskóla Íslands (BA) og Háskólanum í Reykjavík (MA). Þá lauk hún stúd- entsprófi af hagfræðibraut Verzl- unarskóla Íslands. Laufey Rún starfaði sem aðstoðarmaður dómsmálaráðherra frá 2017 til 2019. Þar áður starfaði hún hjá Morgunblaðinu, Juris lögmannsstofu, Gjaldskilum innheimtuþjónustu og regluvörslu Arion banka. Arnar Þór Másson hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri mannauðs og stefnumót- unar hjá Isavia. Arnar Þór starfaði á árunum 2016-2019 í stjórn Europ- ean Bank for Reconstruction and Development í London og á árunum 2010-2016 var hann skrifstofustjóri hjá forsætisráðuneytinu. Hann situr einnig í stjórn Marels og er varafor- maður stjórnar. Hann er með meistaragráðu í stjórnmálafræði frá London School of Economics and Polit- ical Science. Björn Markús Þórsson hefur verið ráðinn sölustjóri hjá Þjónustu-lausnum upplýsingatæknifyrir- tækisins Origo. Hann var áður sér- fræðingur í miðlægum lausnum hjá Origo.  Hann var áður deildarstjóri tölvudeildar Mannvits, annaðist hönnun og innleiðingu á tölvukerfi Manvits í Ungverjalandi og Bretlandi og stækkun á tölvukerfi Norðuráls. Þá starfaði hann sem sérfræðingur í skýja-, afritunar- og rekstrarlausnum hjá Advania. Björn er með Microsoft Certified IT Professional vottun frá Promennt auk vottunar í Veeam. Steinunn María Sveinsdóttir sagnfræðingur hefur tekið til starfa sem safnstjóri Flug- safns Íslands. Steinunn tekur við af Gesti Einari Jónassyni sem hefur gegnt starfi safnstjóra síðastliðin 10 ár. Steinunn er með BA-gráðu í sagnfræði og safnafræði frá Aarhus Uni- versitet auk þess sem hún hefur lagt stund á meistaranám í safnafræði við Háskóla Íslands. Undanfarin fimm ár hefur hún starfað sem fagstjóri Síldarminjasafns Íslands. Nýr safnstjóri Flugsafns Íslands ATVINNUAUGLÝSINGAR 11 L AU G A R DAG U R 2 . N ÓV E M B E R 2 0 1 9 0 2 -1 1 -2 0 1 9 0 5 :0 7 F B 1 0 4 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 2 4 -C 6 1 4 2 4 2 4 -C 4 D 8 2 4 2 4 -C 3 9 C 2 4 2 4 -C 2 6 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 0 4 s _ 1 _ 1 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.