Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.11.2019, Qupperneq 49

Fréttablaðið - 02.11.2019, Qupperneq 49
B.Ó. Smiðir ehf. óska eftir að ráða smiði í vinnu Umsóknir og fyrirspurnir má senda á bosmidir@bosmidir.is Stýrimenn Hafrannsóknastofnun auglýsir lausar til umsókna tvær stöður stýrimanna á rannsóknaskipin Bjarna Sæmundsson og Árna Friðriksson. Starfsmenn munu vinna á báðum rannsóknaskip­ unum eftir því sem þörf krefur. Menntunar- og hæfniskröfur: • Skipstjórnarréttindi á fiskiskipum (skipstjórnarnám C) • Öryggisfræðslunámskeið hjá Slysavarnaskóla sjómanna • Reynsla af sjómannsstörfum á fiskiskipum • Hæfni til góðra samskipta og samvinnu Leitað er eftir einstaklingum sem eru vinnusamir, reglusamir og heilsuhraustir. Starfsmenn skulu hefja störf í byrjun janúar n.k. eða síðar skv. samkomulagi. Heimahöfn skipanna verður í Hafnarfirði. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðuneytis og Félags skipstjórnarmanna. Umsóknarfrestur er til og með 22. nóvember. Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og nöfnum tveggja meðmælenda sendist á póstfangið umsokn@hafogvatn.is eða á skrifstofu Hafrannsóknastofnunar, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík, merktar Stýrimenn. Nánari upplýsingar um störfin veitir Sólmundur Már Jónsson mannauðs­ og rekstrarstjóri (solmundur.mar.jonsson@hafogvatn..is, sími; 575 2000). Konur, jafnt sem karlar, eru hvattar til að sækja um störfin. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Hafrannsóknastofnun, rannsókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna er stærsta rannsóknastofnun landsins á sviði haf- og vatnarannsókna og gegnir auk þess ráðgjafarhlutverki varðandi sjálfbæra nýtingu og verndun auðlinda hafs og vatna. Mikill hluti starfseminnar tengist alþjóðlegu samstarfi við erlendar hafrannsóknastofnanir og háskóla. Stofnunin rekur auk aðalstöðva í Reykjavík starfsstöðvar vítt og breytt um landið, tilraunaeldisstöð, tvö rannsóknaskip og hefur að jafnaði um 190 starfsmenn í þjónustu sinni. Þátttaka í tilraunaverkefni um Heilsueflandi vinnustað Embætti landlæknis, Vinnueftirlit ríkisins og VIRK Starfs- endurhæfingarsjóður hafa undanfarna mánuði unnið að viðmiðum til að tryggja að vinnustaðir hafi góð verkfæri til að skapa heilsueflandi umhverfi. Verkefnið um Heilsueflandi vinnustaði byggir á sömu hugmyndafræði og verkefni embættis landlæknis um Heilsueflandi samfélag og Heilsueflandi leik-, grunn-, og framhaldsskóla. Markmið verkefnisins er að stuðla að betri heilsu og vellíðan starfsfólks á vinnustöðum, fyrirbyggja kulnun og minnka brottfall af vinnumarkaði. Nú leitum við eftir vinnustöðum af öllum stærðum og gerðum til að taka þátt í tilraunaverkefni þar sem viðmiðin verða prufukeyrð. Um er að ræða spennandi verkefni sem allir starfsmenn vinnustaðar geta sameinast um. Fræðsla og stuðningur verður í boði á tilraunatímabilinu. Þátttaka í verkefninu krefst skuldbindingar af hálfu vinnustaðarins á árinu 2020. Áhugasamir sendi upplýsingar um stærð og gerð vinnu- staðar á netfangið ingibjorgl@virk.is Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Lögfræðingur Skóla- og frístundasvið Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar auglýsir 50% stöðu lögfræðings lausa til umsóknar. Leitað er eftir metnaðarfullum og vandvirkum lögfræðingi sem hefur áhuga á að takast á við fjölbreytt verkefni. Næsti yfirmaður er yfirlögfræðingur skóla- og frístundasviðs. Skóla- og frístundasvið annast rekstur leikskóla, grunnskóla og frístundamiðstöðva Reykjavíkurborgar og hefur umsjón með daggæslu í heimahúsum. Jafnframt heyrir rekstur Námsflokka Reykjavíkur og skólahljómsveita undir sviðið. Lögfræðiþjónusta skóla- og frístundasviðs hefur umsjón og yfirsýn yfir lagaleg stjórnsýslumálefni sviðsins. Lögfræðiþjónustan er starfsmönnum á skrifstofu skóla- og frístundasviðs og stjórnendum starfsstöðva sviðsins til lögfræðilegrar ráðgjafar um málefni á ábyrgðarsviði þeirra, þ.m.t. er lagaleg ráðgjöf í tengslum við vinnurétt. Auk þess fer lögfræðiþjónustan með umsýslu fyrir skóla- og frístundaráð. Helstu verkefni: • Lögfræðileg ráðgjöf, upplýsingagjöf og þjónusta við starfs- menn á skrifstofu skóla- og frístundasviðs og stjórnendur leikskóla, grunnskóla og frístundamiðstöðva varðandi stjórnsýslu og lagaumhverfi starfseminnar. • Fræðsla fyrir stjórnendur og starfsmenn um lög og reglugerðir er varða starfsemi sviðsins. Hæfniskröfur: • Embættispróf eða meistaragráða í lögfræði að lokinni BA gráðu í lögfræði. • Þekking og reynsla af stjórnsýslurétti. • Góð íslenskukunnátta og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. • Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð. • Lipurð og færni í mannlegum samskiptum. Umsókn fylgi yfirlit yfir nám og fyrri störf auk afrits af prófskírteini frá háskóla. Umsóknarfrestur er til og með 18. nóvember 2019. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar við Stéttarfélag lögfræðinga. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf Nánari upplýsingar veitir Guðrún Sigtryggsdóttir, yfirlögfræðingur, í síma 411-1111. Netfang: gudrun.sigtryggsdottir@reykjavik.is Ert þú klár? Þá erum við VÍS með að ráða þig! VÍS leitar að árangursdrifnum og lausnamiðuðum einstaklingum til starfa. Frumkvæði, drifkraftur og metnaður til að gera sífellt betur eru eiginleikar sem við sækjumst eftir. VÍS | ÁRMÚLA 3 | 108 REYKJAVÍK | SÍMI 560 5000 | VIS.IS Í samræmi við jafnréttisstefnu VÍS hvetjum við konur jafnt sem karla til að sækja um störfin. Umsóknarfrestur er til og með 10. nóvember. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um störfin á heimasíðu Ráðum, www.radum.is. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Nánari upplýsingar veitir Agla Sigríður Björnsdóttir hjá Ráðum ráðningarstofu agla@radum.is Samskiptastjóri Við leitum að framsæknum aðila til að miðla upplýsingum um félagið til hagaðila á faglegan hátt. Viðkomandi ber einnig ábyrgð á framfylgd samfélagsstefnu VÍS. Samskiptastjóri heyrir undir framkvæmdastjóra stafrænnar þróunar. Góð þekking og reynsla af upplýsinga- og samskiptamálum Gott vald á íslensku og ensku Framúrskarandi hæfni í textaskrifum Skapandi og stefnumiðuð hugsun Áreiðanleiki og nákvæmni í vinnubrögðum Framúrskarandi hæfni í samskiptum Háskólamenntun sem nýtist í starfi Hæfniskröfur Ábyrgð og umsjón með fjárfestatengslum VÍS Umsjón með samskiptum VÍS við fjölmiðla Textaskrif og rýni Þróun og eftirlit með samfélagslegri ábyrgð og ófjárhagslegri upplýsingagjöf Helstu verkefni Sérfræðingur í eignastýringu Við leitum að metnaðarfullum og öflugum einstaklingi með brennandi áhuga og reynslu af fjárfestingum og eignastýringu. Sérfræðingur í eignastýringu heyrir undir forstöðumann fjárfestinga. Greining á fjárfestingaverkefnum og mörkuðum Eftirlit með fjárfestingum félagsins Þátttaka í mótun fjárfestingastefnu Samskipti við aðila á fjármálamarkaði Skýrslugjöf til stjórnenda og stjórnar Helstu verkefni Reynsla og þekking af fjármálamörkuðum og eignastýringu Frumkvæði í starfi og skipulögð vinnubrögð Háskólamenntun sem nýtist í starfi á borð við viðskipta-, hag-, eða verkfræði Próf í verðbréfaviðskiptum kostur Framúrskarandi hæfni í samskiptum Gott vald á íslensku og ensku Hæfniskröfur 0 2 -1 1 -2 0 1 9 0 5 :0 7 F B 1 0 4 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 2 4 -C B 0 4 2 4 2 4 -C 9 C 8 2 4 2 4 -C 8 8 C 2 4 2 4 -C 7 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 0 4 s _ 1 _ 1 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.